Morgunblaðið - 09.07.2007, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.07.2007, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Kauptu bíómiðann á netinu Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * SANDRA BULLOCK MARTRÖÐ EÐA RAUNVERULEIKI? “...besta sumarafþreyingin til þessa.” eee MBL - SV “Grípandi atburðarás og vönduð umgjörð, hentar öllum” eee Ó.H.T. - Rás 2 Yippee Ki Yay Mo....!! “Besta sumarmyndin til þessa” eeee S.V. - MBL T.S.K. – Blaðið “Pottþéttur hasar” “... vandaður sumarsmellur með hátt skemmtanagildi fyrir fleiri en hasarunnendur” eee Ó.H.T. - Rás 2 eeee V.J.V. – Topp5.is eee F.G.G. – FBL Evan hjálpi okkur FRÁ LEIKSTJÓRA BRUCE ALMIGHTY Guð hefur stór áform ... en Evan þarf að framkvæma þau Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000 MÖGNUÐ SPENNUMYND UM KONU SEM MISSIR EIGINMANN SINN Í BÍLSLYSI ... EÐA EKKI? JEFF DANIELSJOSEPH GORDON LEVITT MATTHEW GOODE ISLA FISHER The Lookout kl. 5.50 - 8 - 10.10 Die Hard 4.0 kl. 5.30 - 8 - 10.40 B.i. 14 ára Premonition kl. 5.45 - 8 - 10.15 B.i. 12 ára Fantastic Four 2 kl. 6 - 8.20 - 10.30 Spiderman 3 kl. 5 B.i. 10 ára Hostel 2 kl. 8 - 10.10 B.i. 18 ára Evan Almighty kl. 6 - 8 - 10 Die Hard 4.0 kl. 8 - 10.20 B.i. 14 ára Premonition kl. 6 B.i. 12 ára Evan Almighty kl. 4 - 6 - 8 - 10 Die Hard 4.0 kl. 5 - 8 - 10.45 B.i. 14 ára Die Hard 4.0 LÚXUS kl. 5 - 8 - 10.45 Fantastic Four 2 kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 eee D.V. QUENTIN TARANTINO KYNNIR EIN ÓVÆNTASTA SPENNUMYND ÁRSINS Þegar ekkert er eins og það lítur út fyrir að vera… hvernig veistu hverjum er hægt að treysta? Á LAUGARDAGINN fóru fram sjöundu tónleikarnir í tónleikaröðinni „Take Me Down to Reykjavík City“ sem haldin er á vegum Reykjavík Grapevine og Thule, í sam- starfi við Smekkleysu og Reykjavík FM. Að þessu sinni voru hljómleikarnir haldnir í bakgarði skemmtistaðarins Sirkus og dagskráin tvískipt; klukkan fjögur um daginn léku Rafhans og Retro Stef- son, en um kvöldið stigu á svið hljómsveitirnar Ultra Mega Technobandið Stefán og Reykjavík! Báðar hinar síð- arnefndu hafa lagst í mikinn víking að undanförnu og spilað á fjölmörgum erlendum tón- listarhátíðum. Líkt og ljósmyndirnar bera með sér var að venju góð stemning í Sirkusgarðinum. Yfir daginn var jafnframt haldinn flóamarkaður þar sem hægt var að gera góð kaup. Lukka Skemmtiatriði vöktu hrifningu og gleði þeirra sem hreiðruðu um sig í garðinum og sötruðu makindalega á öli í góðum félagsskap tónelskra vina. Tónar á flóamarkaði í Sirkusgarðinum Morgunblaðið/ÞÖK Retro Stefson Liðsmenn eru í yngri kantinum en þykja býsna efnilegir og hugmyndaríkir. AVRIL Lavigne á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Lagahöf- undar hljómsveitarinnar The Rub- inoos frá áttunda áratugnum krefj- ast þess fyrir dómi að viðurkennt verði að söngkonan hafi stolið lagi þeirra, „I Wanna Be Your Boyfri- end“. Lag Lavigne fjallar um svipuð málefni en það kallast „Girlfriend“. Tommy Dunbar, annar lagahöf- unda The Rubinoos, segir: „Við er- um ekki svo barnalegir að telja þetta tilviljun. Textinn, hrynjandin, takt- urinn – þetta er allt alveg eins.“ Áhugasömum er bent á að rétt- arhöldin fara fram hinn 28. ágúst í Kaliforníu. Því er tilvalið að bregða sér vestur um haf í síðsumarsólina og fylgjast með framgangi mála. REUTERS Söngkonan Stendur í ströngu. Er Avril La- vigne þjófótt?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.