Morgunblaðið - 09.07.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.07.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ 2007 35 Stærsta kvikmyndahús landsins Sýnd kl. 4, 5:45 og 8 Með íslensku tali Sýnd kl. 4, 6 og 10 Með ensku tali SHREK, FÍÓNA,ASNINN OG STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN ERU MÆTT AFTUR Í SKEMMTILEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI eee S.V. - MBL. www.laugarasbio.is "LÍFLEG SUMARSKEMMTUN" eee L.I.B. TOPP5.IS Miðasala á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Evan Almighty kl. 6 - 8 - 10 Die Hard 4.0 kl. 5.15 - 8 - 10.45 B.i. 14 ára Premonition kl. 8 - 10 B.i. 12 ára Fantastic Four 2 kl. 6 FRÁ LEIKSTJÓRA BRUCE ALMIGHTY Guð hefur stór áform ... en Evan þarf að framkvæma þau Evan hjálpi okkur Sýnd kl. 4, 6, 8, og 10 Sýnd kl. 7:30 og 10-POWERSÝNING BRUCE ALMIGHTYFRÁ LEIKSTJÓRA Guð hefur stór áform ... en Evan þarf að framkvæma þau MÖGNUÐ SPENNUMYND UM KONU SEM MISSIR EIGINMANN SINN Í BÍLSLYSI ...EÐA EKKI? SANDRA BULLOCK MARTRÖÐ EÐA RAUNVERULEIKI? “Besta sumarmyndin til þessa” eeee S.V. - MBL T.S.K. – Blaðið “Pottþéttur hasar” “... vandaður sumarsmellur með hátt skemmtanagildi fyrir fleiri en hasarunnendur” eee Ó.H.T. - Rás 2 eeee V.J.V. – Topp5.is eee F.G.G. – FBL Yippee Ki Yay Mo....!! “...besta sumar- afþreyingin til þessa.” eee MBL - SV “Grípandi atburðarás og vönduð umgjörð, hentar öllum” eee Ó.H.T. - Rás 2 -bara lúxus Sími 553 2075 “Besta sumarmyndin til þessa” eeee S.V. - MBL T.S.K. – Blaðið “Pottþéttur hasar” “... vandaður sumarsmellur með hátt skemmtanagildi fyrir fleiri en hasarunnendur” eee Ó.H.T. - Rás 2 eeee V.J.V. – Topp5.is eee F.G.G. – FBL Yippee Ki Yay Mo....!! 10 Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is Í ÁR fer í þriðja skiptið fram rokkfestivalið Eistnaflug í Eg- ilsbúð í Neskaupstað. Fjörið stendur dagana 13. og 14. júlí næstkomandi. Fjölmargar hljóm- sveitir eru boðaðar til leiks einsog sést á listanum hér til hliðar en yfirlitinu verður þó að taka með dálitlum fyrirvara þar sem breyt- ingar eru alltíðar; hljómsveitir af- boða sig og skrá til leiks á víxl. Pungleysi og klofin klof „Þetta hófst allt saman með því að fjölskyldan flutti í Neskaup- stað,“ segir Stefán Magnússon, helsti skipuleggjandi hátíðarinnar. „Ég var í pönkhljómsveit en fannst vanta sárlega rokk og ról þarna í firðina. Við í hljómsveit- inni höfðum ákveðið að halda þarna tónleika og svo vatt þetta upp á sig.“ Inntur eftir því hvernig rokk- tónlist verði í burðarhlutverki á hátíðinni í ár segir Stefán: „Þetta er allt frá Mammút og Without the Balls (sem er frábær stúlkna- hljómsveit) að Severed Crutch, allra þyngsta rokkinu. En í raun munu allar stefnur fá að hljóma – þó verður kannski meiri metall en eitthvert léttmeti.“ En hvernig kemur nafnið til? „Ja, það tengist náttúrlega bara þeim þroskaða húmor sem maður er með,“ segir Stefán og hlær. Síðan 1993 hefur fjölskylduhátíðin Neistaflug verið haldin árlega í Neskaupstað um verslunarmanna- helgina. „Neistaflug … maður er bara ekki með merkilegri húmor en þetta,“ viðurkennir Stefán. Nafnið ætti þó að þykja hin prýði- legasta smíð og mjög viðeigandi. Diskóið sigrar rokkið Aðstandendur Eistnaflugs bjóða upp á rútuferðir, „bæði fyrir hljómsveitir og sauðsvartan al- múgann,“ að sögn Stefáns. Tvær rútur fara frá BSÍ en frekari upp- lýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu hátíðarinnar, www.eistnaflug.is. Umfang Eistna- flugs hefur aukist mikið á milli ára. „Fyrsta árið voru um 100 manns auk hljómsveitanna, í fyrra voru um það bil 300 manns, í ár náðum við 500 manns.“ Að lokum segir Stefán okkur eina skemmtilega sögu af hátíð- inni: „Ég held alltaf partí fyrir hljómsveitirnar, fyrsta árið hélt ég þetta bara heima í íbúðinni; þá var sungið og dansað fram eftir nóttu. Í fyrra urðum við hinsvegar að halda hófið í Egilsbúð vegna fjöldans. Þá höfðum við diskó- þema. Og auðvitað fór þannig að allir metalhausarnir voru komnir úr að ofan og flögguðu tattúunum dansandi við tónlist Bee-Gees og Páls Óskars. Þetta var náttúrlega hápunkturinn í fyrra eftir allan metalinn. Menn bíða spenntir eftir þemanu í ár. Þegar lokahljóm- sveitin slær síðustu nótuna eru menn komnir í dansgírinn …“ Ljósmynd/Heldriver I Adapt Hljómsveitin hristir upp í rokkþyrstum á Eistnaflugi í ár. Björg Sveinsdóttir Mammút Ungsveitin er iðin við kolann í spilamennskunni. Morgunblaðið/GG Eistnaflug 2006 Hljómsveitin Momentum var síðust á svið á hátíðinni í fyrra, og lauk henni með eftirminnilegum hætti að sögn gesta. Eistun fljúga www.eistnaflug.is www.myspace.com/eistnaflug Staðfestar hljómsveitir á Eistna- flugi 2007: Morðingjarnir Without the Balls Concrete Severed Crotch Gordon Riots Helshere Ask the Slave Mammut Canora Envy of Nona Hestreður Hostile Diabolus Sólstafir I adapt Myra Skítur Innvortis Retron Fortuna Kaun Andrúm Shogun Motýl Momentum Changer Bootlegs Perla Búdrýgindi Svartidauði Þögnin Darknes Grows

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.