Alþýðublaðið - 31.10.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.10.1922, Blaðsíða 4
4 alþvðublaðið 0 i Ef þið viljið fá ódýr- I ö I 1 an skófatnað, É i 1 þá komið I ^ í dag. I | SYeinbjörn Árnason j fe Laugaveg 2 Skorið aeji&bak er áteiðmlega bezt bjí Kffiupféljgitiu. Þar fæst mest fydr hverja krónuaa; þess vfgoa ættu flestir að k.upa það hjí Kaupfélaginu. er ódýrastur hjá Kaupfélaginu. Geymsla. ReSðhJóI eru tekia til geyœslu yfir veturieu l Fálkanum. .» NýkomiÖ! Nýkomiöj! A ppelsínur Vínber, Bananar, Laukur og ódýra liveitiÖ. ' * \ Kaupfélagid. Af greidisla blaðsins er í Aiþýðuhúsiau vií Ingólfsstrseti og Hverfisgötu. S í mi 988. Aaglýsingum sé skitað þacgaí eða í Gutemberg í sððasts isgi kl. io árdegis þann dag, sem eiga að koma i biaöið. Áskriftagjald ðin kr. á mánuði Auglýsiirgaverð kr i 50 cm. eia* (Jtsöiumena beðnir að gera sídi dl afgreiðsiunnár, að ffliasta; kost i ársfjórðuEgilega Tóbakskaup gera menn bezt í K aupf élaginu. Útbreiðið Aiþ ðublaðið! Ritstjóri og ábyrgðftrcnaður: Hallbjörn Halldérsson. Prentsmidjjtn Gutenbeig Edgar Rict Burrougks; Tarzan snýr nftnr. Pegar augu Tarzan voru södd af að horfa á þetta, tók magi hans að kalla á fæðu. Enginn matur var í kofanum, og Tarzan var vopnlaus. En á veggnum hékk <eitt af stráreipunum hans. Það var marghnýtt saman, svo hann hkfði fyrir löngu hætt að nota það. Tarzan óskaði þess, að hann hefði hnif. Jæja, ef honum skjátl- aðist ekki’ skyldi hnífur, spjót, bogi óg örvar vera í vöizlum hans áður en sól hné í annað sinn til viðar — það mundi reipið annast um, og á meðan mundi það afla honum fæðu. Hann gerði það vandlega upp, varpaði því um öxl sér, fór út og lokaði hurðinni á eftir sér. Skógurinn hófst rétt viÖ kofann. Tarzan apabróðir hélt inn í hann, hægt og hljóðlega — hann var aftur villidýr á veiðum. Hann gekk um stund eftir skógarsverð- inum, en þegar hvergi sást slóð eftir dýr, fór hann upp i tr„én. í fyrsta sinn er hann sveiflaði sér grein af grein, var sem líf færðist í hann og hann var gagntekinn fögnuði. Árangurslaust hatur og hægur hjartsláttur var úr sögunni. Þetta var líf. Nú gat hann tileinkað sér fullkomna gæfu og frelsi. Hverjum skyldi detta i hug að hverfa aftur til þröngra, sóðalegra, svikráðra borga „siðaðra" manna þegar skógurinn miðiaði af gnægð sinni og ábyrgðist frið og frelsi? Ekki fór hann. í birtu kom Tarzan að drykkjarstað dýra við lækjar- sprænu. Þarna var vað á læknum, og höfðu dýr skóg- árins komið þangað öidum saman til þess að drekka. Á kvöldin var ætíð hægt að hitta hér bæði Sabor og Núma skríðandi í kjarrinu, þar sem þau biðu eftir. antilópu eða rádýri til þess að hafa 1 matinn. Hingað lcom Horta, gölturinn, til vatns, og hingað kom Tarz- an apabróðir eftir bráð, því maginn var galtómur. Hann beið á lágri grein er slútti yfir götuna. Hann ttfeið 1 heila klukkustund. Það var orðið dimt. Hann Jfeyrði dauft fótatak dálitið til hliðar við vaðið, og stór skrokkur brauzt varlegá gegnum grasið og kjarrið. Knginn nema Tarzan hefði heyrt það; og apamaðurinn agði það út — það var Numi, ijónið, í sömu erindum •g' hann. Tarzan brosti. Alt 1 einu heyrði hann að dýr nálgaðist hægt eítir troðningnum er lá að vatnsbólinu. Augnabliki sfðar kom Horta, gölturinn, 1 ljós. Hér bar vel 1 veiði — vatn kom í munn Tarzans. Ekkert heyrðist til ijónsins. Horta var beint niður undan Tarzan; eftir augnablik var hann 1 stökklengd frá Núma. Tarzan gat gert sér í hugarlund, hve augu Núma gamla sindruðu — hvernig skrokkur hans réri til, er hann sótti í sig veðrið, áður en hann ræki upp hið ógurlega öskur, sem mundi stöðva hjartslátt Horta eitt augnablik, meðan tennur hans læstu sig á kaf í kjöt hans. En þegar Númi bjóst til stökks, flaug grant reipi gegnum loftið frá grein skamt frá. Snara féll um háls Horta. Hann rak upp hræðsluhrinu, og Númi sá að bráð hans var dregin aftur á bak eftir götunni, og þeg- ar hann stökk, hvarf Horta undan klóm hans upp 1 tré rétt hjá, og hlæjandi andlit gægðist niður úr trénu. Þá öskraði Númi ægilega Hann þrammaði reiður og svangur fram og aftur undir trénu. Hann nam staðar við og við, reis upp á afturfæturna og reif og beit stór- ar flyksur úr berki trésins. Tarzan hafði á meðan dregið göltinn til sín. Stæltir fingur luku því verki er snaran hafði hafið. Apamaður- inn hafði engan hnff, en náttúran hafði vanið hann á að komast af án hans, svo hann reif með tönnunum kjötið frá beinunum og át gráðugt, meðan Ijónið ham- aðist fyrir neðan hann í bræði sinni yfir að verða af veiðinni, sem það halði haldið í klóm sér. Myrkrið var skollið á, þegar Tarzan var mettur. Pvf- llkur matur! Hann hafði aldrei getað vanið sig á kjötið, sem siðaðir menn átu, og inst í eðli hans hafði altaf vakað þrá eftir volgu kjöti og heitu blóði úr nýdrepnu dýri. Hann þurkaði blóðið af höndum sér á laufblöðum, vaipaði því ’sem eftir var af dýrinu á öxl sér, og hélt áfram ferð sinni eftir trjánum, til kofans, og á sama tfma stóðu þau Jane Porter og Wiiliam Cecil Clayton upp frá ðgætum miðdegisverði 1 La/ði Alice, þúsundum mllna 1 burtu, á Indlandshafi. Númi fylgdi Tarzan eftir, og þegar Tarzan gægðist gegnum laufið, sá hann glitta í gulgræn augu 1 myrkr- inu. Númi öskraði ekki — hann læddist áfram þjófa-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.