Morgunblaðið - 12.08.2007, Side 8

Morgunblaðið - 12.08.2007, Side 8
8 B SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ Vilt þú bæta rekstur húsfélagsins hjá þér? Er skipting á gjöldum í samræmi við lög um fjöleignahús? Eru allir sjóðir félagsins, þ.e. hússjóður, viðhalds- og framkvæmdasjóður, afstemmdir og réttir? Er til ársreikningur eða rekstraráætlun? Líttu á www.auka.is fyrir húsfélagið þitt! Tónskólinn Do Re Mi óskar eftir að ráða fiðlukennara og tónfræðikennara til starfa frá og með næsta hausti. Skólinn sem er með aðsetur í Vesturbæ Reykja-víkur var stofnaður árið 1994 og í ho- num eru um 200 nemendur. Áhugsamir sendi umsókn á netfangið doremi@simnet.is. Nánari upplýsinga má einnig leita í síma 551 4900. Alþjóðleg hjálparstofnun óskar eftir starfskrafti Hefur þú áhuga á að verða að liði við kynningu á starfsemi alþjóðlegrar hjálparstarfsemi. Ertu víðsýn/n og vel upplýst/ur, skrifar þú gott íslenskt mál og getur þú ritstýrt fréttabréfi, veffréttabréfi og heimasíðu samtakanna hér á landi? Vinsamlegast sendið inn umsókn á netfangið: ulla@sos.is.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.