Morgunblaðið - 12.08.2007, Page 19

Morgunblaðið - 12.08.2007, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 B 19 Félagsmálastjóri Húnaþing vestra óskar að ráða félagsráðgjafa til afleysingar í 100% stöðu félagsmálastjóra frá 1. október 2007 til 30. september 2008. Stöðunni fylgir rekstrarleg ábyrgð, mannaforráð (10 stöðugildi), öll dagleg umsýsla, ábyrgð á flestum þeim málaflokkum sem einkenna hefðbundna félagsþjónustu sveitarfélaga auk barnaverndar. Einnig er félagsmálastjóri yfirmaður í málefnum fatl- aðra í tengslum við samning við félagsmálaráðuneytið. Laun eru í samræmi við ákvæði kjarasamninga Launa- nefndar sveitarfélaga og Félags íslenskra félagsráð- gjafa. Nánari upplýsingar veitir: Henrike Wappler, félagsmálastjóri Húnaþings vestra í síma 455 2100 og 846 2295. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist Húnaþingi vestra, Klapparstíg 4, 530 Hvammstangi, fyrir 31. ágúst nk. Hvammstangi í Húnaþingi vestra er í alfaraleið aðeins 6 km frá þjóð- vegi 1 og í u.þ.b. tveggja klst. akstursfjarlægð frá Reykjavík og Akur- eyri. Íbúar í Húnaþingi vestra eru tæplega 1.200 og í sveitarfélaginu er til staðar öll almenn opinber þjónusta auk annarrar fjölbreyttrar þjón- ustu. Möguleikar til íþróttaiðkunar, útivistar, afþreyingar og félags- starfa eru fjölmargir og því er Húnaþing vestra góður búsetukostur fyrir fjölskyldufólk. Sveitarstjóri - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Forritarar Forritarar óskast í uppl‡singatæknideild til a› vinna a› n‡smí›i og a›lögunum uppl‡singakerfa SP-Fjármögnunar. Draumastarf fyrir duglegan og metna›arfullan starfskraft hjá öflugu fyrirtæki. Menntunar- og hæfniskröfur: Menntun á svi›i verk-, tölvunar- e›a kerfisfræ›i Reynsla af notkun .NET fiekking á SQL (Oracle, MS SQL,) er kostur fiekking og reynsla af forritun og/e›a fljónustu vi› vi›skiptahugbúna› fjármálafyrirtækis Meginmarkmi› SP-Fjármögnunar og fleirra sem flar starfa er a› veita vi›skiptavinum sínum skjóta og gó›a fljónustu og bjó›a fleim hagstæ›a valkosti í fjármögnun. Sjá nánar um fyrirtæki› á www.sp.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 19. ágúst nk. Uppl‡singar veita Katrín S. Óladóttir og Rannveig Haraldsdóttir. Netföng: katrin@hagvangur.is og rannveig@hagvangur.is Fyrirspurnir ver›a me›höndla›ar í trúna›i. - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Hjá Bræ›runum Ormsson er mikil áhersla lög› á faglega fljónustu vi› vi›skiptavini og flví leitum vi› a› duglegu og hei›arlegu fólki me› mikla fljónustulund í ne›angreind störf. Verslunarstjóri Verslunarstjóri ber m.a. ábyrg› á daglegum rekstri verslunar, starfsmannastjórn og fljálfun starfsmanna ásamt vöruframsetningu og vöruúrvali. Vi› leitum a› hugmyndaríkum einstaklingi me› mikla hæfni í mannlegum samskiptum og menntun og/e›a reynslu sem n‡tist í starfi. Söluma›ur í verslun Helstu verkefni sölumanns eru afgrei›sla og fljónusta vi› vi›skiptavini. Vi› leggjum mikla áherslu á gó›a framkomu og fljónustulund hjá okkar sölumönnum og lítum á reynslu af sölumennsku sem kost en ekki skilyr›i. fijónustustjóri í heimilistækjadeild fijónustustjóri hefur umsjón me› fljónustu heimilistækjadeildar vi› vi›skiptavini, í nánu samstarfi vi› verslanir fyrirtækisins og fljónustua›ila. Í fletta starf flurfum vi› einstakling me› reynslu sem n‡tist í starfi me› mikla skipulagshæfni og gó›a almenna menntun. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 20. ágúst nk. Uppl‡singar veita Albert Arnarson og Arna Pálsdóttir rá›gjafar hjá Hagvangi. Netföng: albert@hagvangur.is og arna@hagvangur.is Bræ›urnir Ormsson Bræ›urnir Ormsson er 85 ára gamalt fyrirtæki, lei›andi í sölu heimilistækja á Íslandi. Fyrirtæki› er framsæki› og áhersla lög› á gæ›avörur á gó›u ver›i. Ef flú gerir kröfur, ættir flú a› koma til Ormsson - flar eru flær uppfylltar. www.ormsson.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.