Morgunblaðið - 12.08.2007, Side 26

Morgunblaðið - 12.08.2007, Side 26
26 B SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ Þjónustuliði/ræsting í Menntaskólanum í Kópavogi Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða þjónustuliða til ræstinga og umsjónar með umgengni í skólanum á dagvinnutíma. Laun eru skv. sérstökum samningi Eflingar og fjármálaráðuneytis. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 594 4000 hjá skrifstofustjóra eða ræstingastjóra. Skólameistari                                     !  "   #   !                    $%& &'%((                    !     "    #  $  "  $      %    %      &&"  ' $  $     "   (       $ )*+)),   (  ))     *+       ,-. /001    2   3   $           444   -& "       .     (             &&"     KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Sundlaug Kópavogs • Konur og karlar óskast til starfa við laugar- og baðvörslu og í afgreiðslu við Sundlaug Kópavogs. Um er að ræða vaktavinnu. Lágmarksaldur er 20 ár. Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og SfK. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður Vildís Guðmundsdóttir í síma 5700 470, netfang vildis@kopavogur.is E N N E M M /S ÍA /N M 2 8 9 5 1 Kaupþing, sem er stærsta fyrirtæki landsins, veitir alhliða viðskipta- og fjárfestingarbankaþjónustu til einstaklinga, fyrirtækja og fagfjárfesta. Kaupþing er leiðandi á öllum helstu sviðum íslensks fjármálamarkaðar og starfar í 9 löndum auk Íslands. Hjá bankanum starfa yfir 3.000 manns, þar af 1.800 erlendis. Starfslýsing og helstu verkefni • Ábyrgð á innri markaðssetningu til útibúa Kaupþings ásamt öðrum dreifileiðum • Tengiliður Sölusviðs við útibú bankans • Eftirfylgni á þjónustustefnu og sölu- og markaðsstefnu bankans • Ábyrgð á ákveðnum verkefnum á Sölusviði Hæfni og menntun • Próf í viðskiptafræðum eða mikil reynsla af sambærilegum störfum • Frumkvæði í starfi • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund • Góðir söluhæfileikar og geta til að kenna öðrum þá hæfni • Reynsla af bankastörfum skilyrði • Hæfni til að vinna undir álagi Nánari upplýsingar veita Arthúr Vilhelm Jóhannesson, forstöðumaður á Sölusviði, sími 444 6785, netfang arthur.johannesson@kaupthing.com og Jónas Hvannberg, Starfsmannasviði, sími 444 6376, netfang jonas.hvannberg@kaupthing.com. Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst 2007. Umsækjendur sæki um á vefsíðum bankans, www.kaupthing.is Sölusvið ber ábyrgð á sölu til einstaklinga á þjónustu Kaupþings og samstarfs- fyrirtækja. Mikið er lagt upp úr jákvæðu og góðu samstarfi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.