Alþýðublaðið - 01.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.11.1922, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýðnfioklmum 1922 Miðwikudaginn 1. nóvember 252 tölublað jltvlmuleysið 09 íanðsspitalinu. Það hefir oftlega verJB um það rætt innan Alþýðuflokksinz, hver íuiuðsyn lé á þvf, að hugsað sé lytir stvinaubótum á vetrum hér t Reykjavik aiðan þsð lór að verða regia, að atvinnúrekeodar rækju ekki atvinnsna nema þann tlma, er bezt borgaði sig lyiir þá, en létu sfðan íóikið eiga sig hina tíiiiaán. Ea sökum þ:ss, hve verka kaup er lágt, er eugin von til þess, að fólk þoli Eangt atvinnu* leysistfmabil. . Það er þvf eðiilegt 'og^sjílfíagt, að Fulltrúaráð verkalýðsfélagaana hér I Reýlíjávfk, sem verkefni þess er að gæta hsgsmuna verka- iýðsins svó sem unt ér, ályktaði snemma f sumar að kjósa nefnd til þess að reyoa að hugsa fyrir atvinuubótum á þessu hausti. Þegar hugsa skal fyrir atvianu- bótum, þi iiggur auðvitað næst að gera sé- ijóit, á hverju Iiggi mest af þeim verkefnum, sem fyr* ir iiggja, og þi, hvað viðráðan- legast sé af því. Það var því von- 'Íegt, að það, sem nefndia fyrst ^sneri sér að, væri Landsipltaia- bygging. Bæði er það, að um langan tfma hefði verið Iftt bæri iegur skortur á sifku sjúkrahúsi, og f acnan stað hefir um því nær jafn-langan tfma verið unnið mik- ið að þvf að safea fé til þessa iyrirtækis. Mátti þvf búast við, að ekki þyrfti nema að ýta við aljórnenclunum, bæði rfkisihs og fjarins, til þess að usdinn væti bugur að byggingu þassarar nauð ayujastofaunar, þegar með því mátti bjarga raörgum mönnum frá atvinnuieýsi og bágindum. En það var öðru uær, Nefndin - reyndi að ýta við stjórnarvöídun um, en þíð bar engan árasgur. Nífadin hefir nú gefið Fulltrúa ráðinu ukýrsiu um starf sitt f þessu ef&i. og er hún nú bht feér f blað isu, tií þess að mena geti séð, hversu röggsamir ráðendur iands Ins eru um fraœkvæmdir á vel ferðármálum þjóðariunar. £anðsspftalamálið. NofndarskýrsU. Nefnd fsú, sem kosia vir af Fuiltrúaráði verklýðsfélrganaa sfð astiiðið sumar til þess að athuga landsspitslamáiið o fl. f sambandi við mögulegar atvinnubxtur á þessu hausti, gefur hér raeð svo felda skýrslu um það mál: Ncfndin skriíaði stjórn Lands- spttaiasjóðsius 22. september svo hijóðandi bréf: .Reykjavfk, 22 september 1922. Ti! stjórnar Landssþftalasjóðsins. Það muíi vlðurkent af öilum al menningi, að knýjandi nauðsyn er á þvf, að hinn fyrirhugaði Lands- spftali komist upp sem fyrit, og að aliur dráttur á byggiogu hans er mjög óhepptlegur. Ná er einnig kunnugt, að óvenjumikið atvlnnu ieysi ér hér i bæ og yflrvofandi skortur hjá öllum þorra verka- at- á. Hefir oss því komið til hugar, að ef hægt væri að hrinda f fram kvæmd byggingu Lsndsspftaians nú i haust, þi mundi með þvl unnið tvent f senn, bætur ráðnar á sjúkrahúsieysinu og að nokkru Ieyti einnlg á atvinnuleysinu. Nú hefir rfkisstjórnin heimiid tíl þess frá /aiþiugi að láta byggja Landsspftalaun hvenær sem henni lfzt, ea- mun bera við fjárleysi. Þar sem Landsspltaiasjóðurinn hefir nú yfir miklu fé að ráða, leyfum vér oss að skjóta því til háttviitr- ar stjórnar sjóðsins, hvort hún vilji ekkl beitast fyrir því, að hffist verðí handa nú þegar á býggiagu Lanðsspítalans, og mundi jkfnframt fáanlsg til þess að leggja manna, ef ekki verður me . : • • . . . ! £ u y . V ‘ • vinna heldur en nú eru fram sjóðinn f bygginguna eða að iáni tii rikisstjórnarinnar, svoa að feugist handbært fé tii þess að byrja með Virðist oss augljóst, að ef sjóðsstjórnin fengist tii þesss, þá mundi ríklsstjórnin fúslega samþykkja að hefjast handa þegar f stað, og eins virðist það iiggja i augum uppi, að þcgar svo mikið íé vsri komið f bygginguna, þá vildi rfkisstjórnin hslda áfram, unx spftalinn væri fullgérður. Vér höfum snúið oss til ýðar um þetta má! vegna þess, að vér vitum áhuga yðar fyrir þvf, og vér teijum vfst, að þér sétið hinn eini aðili, sem geti hrundið þvf f framkvæmd nú. Væri oss kært að heyra sem íyrst undir- tektir yðsr þvf vlðvfkjandi. Virðingarfylst. í, h. Fulitrúaráðs verklýðsféiaganna. Sigurjbn A. Ólaýsson. Héðinn Valdimarsson. Magnús V. Jóhannesson.“ Var bréfiðsent* stjórnarfo mann- inura, alþingiskonu lagib). Bjarna- soh, Jafnframt talaði nefndin við foriætisráðhcrra um þessa iðmu tillögu, en hann var óviðbúinn áð gefa ákveðin svör, en lofaði þeim eftir örfáa daga. Þar sem ekkert svar var kom- ið írá stjórn Landsspltalasjóðsins mínuði síðar, skrifaði nefndin henni ean að nýju 21. október svohljóðaadi bréf: .Reykjavík, 21. okt. 1922. Til stjórnar Landsspftslasjóðsins, Reykjavfk. Þar sem við höfum enn þá ekki fengið svar við bréfi okkar, dags. 22. f. m, Ieyfum við okkur fið óika svars fyrir Iok þessarar viku. Virðiagarfylst. f.h. Fulltrúaráðs verkalýðsfélsgsias. Sigurjón Á. Ölafsson. Héðinn Valdimarsson. Magnús V. Jókannesson.* Þá kom ssvarið, dagsett 26. október, á þesia ieið:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.