Alþýðublaðið - 01.11.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.11.1922, Blaðsíða 2
ALftíf ÐtJBLAÐlJ »Vér Böfum meðtekið bréf yðar, dags. 22 f. tii., þar sem þér spyrjiit fyrir utn, favoit stjórn Landsipitalasjóðsiua mundi fáan leg til að íeggja fram sjóðinn i byggingu Landstpltala eða að láni tii rikisstjarnarinnar, svo að fengist haodbæit fé til bygging arinnar. Þessa málaleitun yðar hötum ' vér borið uadir nefnd þá, er rik isstjórnin htfir skipað til þess að undirbúa væetanlega Lmdssplt&Ia- byggingu, og beðið hana að segja oss álit sítt um, hvort málið sé aú svo undirbúið, að þvfersnettir uppdtætti, kostoaðaráætianir og annan nauðsyolegan undirbúning, að hægt væri að byrja á byggingu Landispítalans nú í haust eða á vetri komandi. Hötam vér rsú í dag feogið svar frá formanni nefndarinnar, prófessor Guðmundi Hannessyni, og leyfum vér oss að senda yður afrít af þvf. Vér vlljum um ieið geta þess, að samhuga álit sjóðs- atjórnarinnar fer í alveg sömu átt og álit nefndarionar. Vér Htnm avo á, að vegna ónógs uodirbúa- ings té með öllu óráðlegt að fara að leggja fé i bygtiogu, sem eigi er tit oppdráttur að, og þótt ois sé það ijóst, að þöif Landsspitala er mikil, og viljura gera það, sem oss er unt til að flýta framgangi hans, getum vér eigi séð, að fjár framlag nú yrði til þess að hrinda málinu f fuilnægjandi framkvæmd. Reykjavfk 26 okt, 1922. Viiðingarfylst. F. h. stjórnar Landsspitalasjóðsins. Ingibfórg H. BJarnason, fórro. Inga L. Lárusdóitir, rítari. Til fulltrúaráðs verkalýðsfélag anna í Reykjavík." (Frh.) €rlení simskeytL Khöfn 31. okt. Ynldanám fascista og stjórn þeirra. Frá Róm er iímað: Baráttu faicista hefir loklð með sigri án blóðsuthellinga. Mussolini er orð inn airæðismaður i Róm og hefir alla ítalíu á valdi sinu. 100 þus, verkamenn taka þ»'lt f fundahöld um fascista. Aðalttyrkur fascUU hersins, So þúsundir manna, heldt r sig i grend við Róm og býr sig undir hátlðiega inngöngu 1 borgina Faicietarnir hafa lý*t yfir þvl, að þeir viðurkenni kOKtmgsvaldið, og boða þvi báðir jafnaðarmanna fiokkarnlr (ocialistar og kommun istar) alUherJar verkfall. Mussolini er forsætisráðherra og utanríkis ráðheira. Hifa fascistar sett menn af sfnum flokki I tœbætti Ijátmih , dómsmála og búnaðarmálaráð- herra; að öðru leyti eru i stjórn- inni fimm írjAlsíyndir þjóðernis sinoar, einu lýðstjórnarsiuni og einn almenningsfiokksmaður. Rússnm boðlií. Rotta-fiegn hermir, að ráðstjórn iuiii tússnesku bafi opioberlega verið boðlð af brczku stjórninni að taka þátt i austrænu frlðarráð stefnunni i Lausaane (( Sviss). liu lagiui i§ vegbm firnðspebiféiagið. — Gruud valiaratiiðí Guðspekinnar í kvöld ki. 8>/a. Nýlátinn er' Oddur Jóosson vetkamaður i Engihiið við Fálka götu eítir langvint heiliuleysi. Snorri Stnrlnson tór til Eag lands i gær. Hœttlr Telðam um stund eru togararnir Vinland og Gulltoppur. Sýnist pað þó ástæðulítið, þegar (afiskssalan gengur ekki vér ett nú. Fregnin um fsfiikssölu togar ans Belgaum hér i blaðinu fyrir atuttu er nú borin aftur af Mbl, og seglr það, að hann hafi seít fyrst i fyrradag og fyrir 1436 steripund. En Morgunblaðinu er það að segja, að misheimlð staf ar að Ifkicdum af þvf, að sá er Alþýðublaðinu sagði, var hand geoginn Morgunblaðsmönnunum. Aunars er salan égæt, hvort sem er, svo.að þetta gerir iftið til. Jafnaðarmannafélag Reybja- ffknr' heldur íund i kvöld kl. 8 i. Goodtemplarahútiau (uppi). cfflaréur síeinðifar9 sem hefir fro* ð. er óviðjafnanlega ódyr i Æaupfáíaginu. Jlíagnus pétursson, bæjariæknir. Ltugaveg ir. — Síœi 1185 Heima kl 11-12 éi'á. og 4-5 slðd. 5 5 5. Þasssr viðutkendu Cigarottui? höfum við fengið aftur. K aupíélagið Kaffid er áreiðaolega bfzt hjí Litla kaffihúsinn Laugaveg 6 — Oprtað kl. 71/*. Steinolfa. Hringið ( síma 1026; þí fálö þér senda beztu ¦teinolíuna. Kaupfólagid. f heldur fund næstk föstudag, 3. nÓv., ki. 8Va e h. á Skjaidbreið. Finamálið i dsgskrá. Reykjkvík, 1. nóv. 1922. Bjarni Pétnrsson. Ja|iiaaarmanna|élagiB heldur fund f Goodtemplarahrjs- inu (uppl) i kvöld, 1. nóv., kl. 8. Hendrik J. S. Ottósson. Ðrengnr af Bergþórugötu 18 var sleginn svo af öðrum dreng, er hasn fór úr barnaskólanum á laugardaginn, að hann liggur síð- an lúmfAatur. Ekki þekti dreng- nrinn þann, er aló, Ætti skóla*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.