Alþýðublaðið - 01.11.1922, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 01.11.1922, Qupperneq 2
a „Vér feöfum meðtekið bréf yðar, dags. 22 f. tn„ þar sem þér spyrjiit fyrir rnn, hvott stjórn Lands'plíalasjöðsíms mundi fáan >eg tii að leggja fram sjóðinn i byggingu Landsipltala eða að láni til ifkisstjórnarinnar, svo að fengist hacdbæit fé til bygging arlnnar. Þessa máhieitun yðar höium ' vér borið undir nefnd þá, er rlk isitjórnin hefir skipað til þess að undirbúa væntanlegz Ltndsspltala byggingu, og beðið hana að segja oss álit s!tt um, hvort málið sé nú svo undirbúið, að þvíér snertir uppdrætti, kostnaðaráætlanir og annan nauðsyolegan undirbúning, að hægt væri að byrja á byggingu Landispltalans nú f hsust eðs á vetri komandi. Hölum vér nú I dag fengið svar frá formanni nefndarinntr, prófessor Guðmundi Hannessyni, og leyfum vér oss að senda yður afrit af þvf. Vér viljum um ieið geta þess, að simhuga átit sjóðs stjórnarinnar fer f aiveg sömu átt og álit nefndarinnar, Vér lftom svo á, að vegna ónógs undirbúa- ings té með öllu óráðlegt að fara að leggja fé I byg^ingu, sem eigi er til vppdráttur að, og þótt oss sé það ljóst, að þörí Landsspltala er mikil, og viljum gera það, sem ois er unt til að fiýta framgangi hsns, getum vér eigi séð, að fjir framhg nú yrfii til þess að hrinda málinu f fullnægjindi. framkvæmd. Reykjavík 26 okt, 1922. Virðlngarfylst. F. h. stjórnar Lsndsspltalasjóðsins. Ingibi'örg H. Bjarnason, forœ. Inga L. Lirusdóttiry rítari. Til fulltrúaráðs verkalýðsfélag anna í Reykjavik." (Frh.) €rle«ð sfmskeyti, Khöfn 31. okt. Taldanám fascista og stjórn þelrra. Frá Róm er sfmað: BaráttU faiclsta hefir lokið með sigri án blóðsúthellinga. Mussolini er orð inn alræðismaður i Róm og hcfir alla Ítalíu á valdi sínu, 100 þús. ALFVDOBLAÐIB verkamenn taka þftt f fundahöld um farcista. Aðshtyikur hscitU hersins, So þúsundir manna, held> r sig f grend við Róm og býr sig undir hstiðlega inngöngu I borgina Faicietarnir hafa lýit yfir þvl, að þeir viðurkenni koatmgsvaldíð, og boða þvi báðir jafnaðarmanna flokkarnlr ( ocialistar og kommun istar) all«berjar verkíali. Mussolini er forsætisráðherra og utanrfkis ráðherra. Hafa fascistar sett menn af sínum flokki I m bsetti fjármih , dómsmála og búnaðarmálar&ð- herra; að öðru leyti eru f stjórn- inni fimm trjtlsiyndir þjóðernis sinnnr, einu iýðstjórnarsinni og einn almenningsfiokktmaður. Rússam boðlt). Rorti-fiegn hermir, að ráðatjórn inni rússnesku hafi opinberlega verið boðið af brczku stjórninni að taka þátt f austrænu friðarráð stefnunnl f Lausanne (f Sirissj. líin ðaglnn og vcgioa Rnðspokifélagið. — Grund valiaratriðl Gaðspekinnar i kvöld ki. 8>/a. Nýlátinn er Oddur Jónsson veikamaður f Engihllð við Fálka götu eftir langvint heilsuleysi. Snorri Stnrlnson tór til Eag lands f gær. Hættir Telðnm um stund eru togararnir Vfniand og Gulltoppur. Sýnist það þó ástæðuiftlð, þegar isfiskssalan gengur ekki ver en nú. Fregnin um fsfitkssölu togar ans Belgaum hér i blaðinu fyrir stutta er nú borin aítur af Mbl, og segir það, að hann hafi selt fyrst f fyrradsg og fytit 1436 aterí pund. En Morgunblaðinu er það að segjs, að misheimlð staf ar að iikiudum af þvf, að sá er AlþýðublaCinu sagði, var hand genginn Morgunblaðsmönnunum. Aunars er saian ágæt, hvort sem er, svo að þetta gerir lftið tii. Jafnaðarmannnfélag Iteykja- TÍkur heldur fuud f kvöld kl. 8 i Goodtemplarahúsinu (uppi). cTCarður stainBííur9 sem hefir fro* ð. er ótfiðjafnanlega ódyr i c7i*aupfilaginu. jYíagnús pétursson, bæjarlæbnir. Laugaveg 11. — Simi 1185 Heima ki. 11-12 trd. og 4-5 sfðd. ==5 5 5. == Þissir viðutkendu Cigaiettur höfom við iengið aftur. K aupf élagið. Kaffið er áreiðanlega brzt hjá Litla kafflhúsinn Laugaveg 6 — Opoað kl. 71/*. Steinolía. Hringið f sfma 1026; þá fáið þér senda bcztu steinolíuna. Kaupfélagið. TerkstjóraféL Reykjavfkur heldur fund næstk föstudag, 3. nóv., ki. 8Va e h. á Skjaidbreið. Finamáhð á dagskrá. Reykjavik, I. nóv. 1922. Bjarni Pétnrsson. JajaaðarnannafélagiB heldur fund i Goodtemplarahúa- inu (uppl) f kvöld, 1. nóv., kl. 8. Hendrik J. S. Ottósson. Drengnr af Bergþórugötu 18 var slcginn svo af öðrum dreng, er hann fói úr barnaskóianum á laugardaginn, að hann liggur sið- an rúmfaatur. Ekki þekti dreng- nrinn þann, er sló. Ætti skóla-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.