Alþýðublaðið - 01.11.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.11.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBL'AÐIÐ ¦tjóri að grenslast efrir, hver óþokka- plltuiinn er, svo að htnn geti oið ið vaninn af slfkum þorparapörum. „Verzluniróligií". Fyrir nokkrutn tíma var mér sendur sf alþlngismanni kjördsem- I isins, Blrnl Kristjinuyni, btekl ' ingar sá, er hann neftilr „V*rzlun- arólagið", og af þvi að nér og öðiurn hefir veiið þ&ð ljóst, að verzlunarástandið er ( hinu vertta öngþveiti á öllum svlði m, þá datt mér ( nug, að hér væri btutdrægn islans dómur um malið og að ein hverju cýtur, þar sem BJora oít hefir ritað um fjírhagsmál aí nokkru viti, enda er það mál, sem margt má og þarf að segfa uœ, eins og öli þiu mál, sem komait í ó- göngur. En við lesturinn bríst mér al geríega sú von, þv( að mér virð iit hlutdrægnin og stétttpólitfkin fara þar á handasundl um böf sjUfselsku og eigingirni eftir að hata kastað frá sér sannleikshvöt og réttlætiitilfianingu. Bekiing sinn byrjar hann með því, að lýsa ve z'unarást&ndiau á einokunartimstbilinu, og mun það •önn lýsing, og kemur þar m)ög vel fram, að aðal bölvunin er sprottin af því, að okrararnirvoru útlendir, en smátt og smátt fara að rísa upp lnnlendir kepþinautar ( þeirri ment, og er sd þjóðlega planta að vsxa örara og örara á reynilukostnað þelrra útlendu, þar til hún knésetur þá úíi i haftauga, en á hvern veg hinir (sleczku erfðu leifar útlenzku verzlananna gatur höfundurinn ekkl uml Uorj þessar mundir er það, að eiginhagsmunastefnan um heim allan springur út með sty;Jöldinni miklu, og verðar um leið sá sterki áburður, sem gefur fslenzlta verzl unarplöatunni þinn þrótt, að bún nær hámarki sínu með þióttmikl um blóœknappi, valdagræðgiqni; við alla þessa framþtóunaibraut frjálsrar samkepnisverzlonar hefir hölandurinn samkvæœt bæklingn- um ekkert að athuga, og virðist hoaum því fslenzk farsæld ( faá- deglssUð á öllum. sviéum. En fanældin varð að einigest ur, þv( að þegar Bjðrn var kom irm upp á hsídegishóliön og sá yfir allan þjóðatblómann, eygði hann inst við hjartaræturnar eln hvern illkyisjaðsn hugntrsjúkdóm, sem lýðtkrumarar og bókttáms mecn k&lla samvitmu og sam- eignaihug, þesia fírinlegu villu, að ætla sér að vinna sem bræður að sameiginlegum higsmunamál um með þvi að rétta hver öð uœ hjálparhöad i orði og verki og itanda sem einn raaður ( barátt unn) við hln óbllðu kjör, cem fortiðin hefir skapað oúUðinni. Og hallar þvi óðum farsældar degi og stendur Björn með tárvot augu yflr likbörura velfetðsrinnar. (Frh) Bylting. Eftir Jack London. Pyrirlettur, htldinn 1 marz 190$. ------- (Ftb.) Úr þv( að þetta er svo, úr því að sigrast hefir verlð á efninn, hafiíeiki mannsins tll þesi aðafit viðurværis og hósaskjóls er orð inn þúsundfalt meiri en hæfifeiki hellisbúans, hvers vegna búa þi mtlljónir nútimsmaena við enn þá bágari kjðr en hellisbúnn? Þ:«a er sú spurning, sem bylttng&menn irnir bera fram og þeir beina henni s,ð hinni stjórnandl stétt, auðvalds itéttinni. Aaðvatdsstéttin svarar heuui ekki. Auðvaldsstéttln getur ekki svarað hennl. Úr því að hæfileiki nútfma manndns til þess að afla viður væris og húsaskjóls er þú utidfalt meiri en hellisbúam, hvers vegna búa þá 10000000 menn i Bar.da tíkjunum nú á dögum ekki ( al mennilegum húsakynnum, við al mennilegt viðurværi? Úr þvi að börn hellisbúans þuiftu ekki að vinna, hvers vegna vinna þá nú á dögum ( Bandarikjunum 80000 böin sér til óbóta í tpunahúsun- um eÍBuœf Ur þv( að börn hell- isbúans þurfto ekki að vinna, hvers vegna eru þá ( BtndarfkJ unum nú í dögum 1752187 vinnu börn? Það er öBugt atrlði (íkærunni. Auðvaldsstéttia hefir stjórnað illa, og það gerir hún að staðaldri. t New York City fara 50900 börn svöng ( skólann, pg ( New Yoik SkoriB ieltóbak er iretðíníeg* bezt hjí KaupféUgirtu. Þar fæst mest fytir hvetj* krónuna; þess vegna ættu flestir að kMipa það h]í Kaupfélaginu. Skoviðgerðir eru beztar og fijótast afgreiddar á Liugaveg 2 (gengið inn ( skó verzlun Sveinbjarnar Arnasonai). YifðingarfyUt. Finnnr Jónsson. Steinhjrlngup tynditt í IsgólfsitræU i gær. Skiiist á af- greiðtluaa gegn fundarlaunum. .¦ ¦¦ , ¦• * Veraslunin „Ljónið", Laug»v«g 47 selur þurkaðan smáfiik á að elns 20 aur. >/a kg. City eru 1320 milljónungar. En það, sem m*li skiftir, er ekki það, að mestur hluti mannkynsins býr við bígindi sakir þeirra auðæfa, sem auðvaldsttéttih hefir lagt und- ir sig. Þvi far fjarri. Það, sem I raun eg veru skiftir máli, er þad að mestur hluti mannkynsins byr við. bágindi, ekki sakir vöatunar á þeim auðæfum, sem auðvalds* stéttin hefir iagt undir sig, heldttr sakir vóníunar á auðcsýum, sem aldrei urðu til Þðsai aufæfi urðo aldrei til, af því að aoðvaldsttéttin ctjórnaði of eyðslusamlega og éikynstmlegs; auð va'dsstéttin. sem rakaði að tér ( vitteysu, blind og gráðagi hefir síður en svo kooiið til leiðar mr-ð stjóm sinni hinu brzta, að unt var, heldur hino versta, &ð unt var. Hún h-fir stjórnað afsksplega eyðslutamlega. Það er nokkuð, sem ekki verður lögð of mikii áheizia á. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.