Morgunblaðið - 02.09.2007, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 02.09.2007, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 2007 37 og ritaði m.a. bók um öruggt kyn- líf, nokkuð sem honum hafði láðst að kynna sér áður. Hann er mikill áhugamaður um viðskipti og keypti sig meðan hann var enn að leika körfuknattleik inn í hin ýmsu fyrirtæki vestra. Hefur hann haldið þeim umsvifum áfram fram á þennan dag. Þá hefur hann starfað við lýsingar frá körfubolta- leikjum. Johnson sneri í tvígang aftur til Lakers, fyrst sem þjálfari undir lok leiktíðarinnar 1993-94. Hann fann sig aftur á móti ekki í því hlutverki og sagði starfinu lausu eftir aðeins sextán leiki. „Ég hef aldrei haft löngun til að vera þjálf- ari, ég er bisnessmaður. Maður verður að sinna sínum hugð- arefnum,“ sagði hann við það tæki- færi. Skömmu síðar keypti hann hlut í Lakers-liðinu. Í seinna skiptið kom Johnson aftur sem leikmaður. Það var vet- urinn 1996 og lék hann 32 síðustu leiki tímabilsins með Lakers við ágætan orðstír. Um vorið settist hann endanlega í helgan stein. Rekur kvikmyndahúsakeðju Meðal annarra verkefna sem Johnson hefur tekið þátt í var að opna kvikmyndahúsakeðju í ýms- um hverfum Los Angeles, þar sem minnihlutahópar eru fjölmennir. Sú keðja teygði síðar anga sína til fleiri borga. Þá er kappinn ákaf- lega pólitískur og yfirlýstur stuðn- ingsmaður Demókrataflokksins. Körfuboltinn hefur aldrei verið langt undan og um árabil skemmti Johnson fólki víða um heim með stjörnuliði sínu sem samanstóð af gömlum NBA-kempum. Ekki hefur samt allt gengið upp hjá Johnson. Þannig þótti spjall- þáttur hans á Fox-sjónvarpsstöð- inni fyrir um áratug, Galdrastund (e. Magic Hour) misheppnaður. Magic Johnson er við hesta- heilsu í dag og er enn eitt helsta andlitið í baráttunni gegn alnæmi í heiminum. Skúlagata 17 • 101 Reykjavík • Sími 566 8800 • vidskiptahusid@vidskiptahusid.is • www.vidskiptahusid.is Fasteignir erlendis Kynning að Skúlagötu 17, sunnudaginn 2. september, frá kl. 14.00–16.00 Mexíkó Riviera Maya Spánn Mallorka Spánn Costa Blanca Jón Sigfús Sigurjónsson Hdl. & Löggiltur FFS Fullbúnar og vel staðsettar gæðaeignir. Nýtt svæði við Gandía er komið í sölu. Byggingalönd til sölu á vinsælum svæðum á Spáni. Verið velkomin. Einnig er velkomið að kíkja við hjá okkur á öðrum tímum, hafa samband eða bóka fund með sölumönnum fasteignasviðs. Skrifstofa Viðskiptahússins er opin virka daga milli kl. 9.00 og 18.00. Ármúla 42 · Sími 895 8966 mánudaga - föstudaga 10-18 laugardaga og sunnudaga 12-16Opið Opið í dag Feng-Shui vörur í úrvali • Vasar • Diskar • Lampar • Pottar • Myndir • Gosbrunnar o.m.fl. DREKINN WUSHU FÉLAG REYKJAVÍK Skeifunni 3j · Sími 553 8282 www.heilsudrekinn.is Kennari: Meistari Zhang einkatímar og hópatímar Tau lo Tai jí Orlando Vacation Home Seminar When: September 8. and 9. from 12.00-18.00. Where: Hotel Loftleiðir. Please join Meredith Mahn and Garðatorg this weekend to learn more about buying a home in Florida. For more information, call Þórhallur, 896-8232. www.LIVINFL.com Domus Pro Real Estate Maitland Florida 32751 (321) 438-5566 Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is S J Ú K R A fi J Á L F U N O G L Í K A M S R Æ K T Í formi til framtí›ar Skráning er hafin í flessi vinsælu átta vikna a›halds-og lífsstílsnámskei› fyrir konur. www.hreyfigreining.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.