Alþýðublaðið - 01.11.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.11.1922, Blaðsíða 3
ALÞVÐUBl/AÐIÐ 3 stjóri að grenslast efrfr, hver óþokka- pilturina er, svo að h<nn geti oið ið v&ninn af slikum þorparspörum „Verzlnn ar ðlagið Fytir aokkrum tíma var œér sendur af aiþingismanni kjördæm- isins, Birni Kristjinnyni. bsekl- ingur sá, er hann nefnir „V«rz!un aróiagið*, og a( þvl að nér og öðrum hefír verið það Ijóst, að verzlunarástandið er ( hinu verita öngþveiti á öllum sviðem, þá datt mér í hug, að hér væri hiutdrægn iilans dómur um máiið og að ein hverju cýiur, þar sem Björn oft hefir ritað um (jirhagtmál a( nokkru viti, endt er það mál, sem margt má og þar( að segfa um, eins og öli þau roál, sem komait I ó- göngur, Gn við lesturinn brást mér al gerlega sú von, því ið mér virð iit hlntdrægnin og stéttnpólitikin (ara þar á hundasundi um höf sjiifseUku og eigingirni eftir að hata kastað frá sér sannleikshvöt og réttlætiitilfianingu. Bækling siun byrjar hann með því, að iýsa ve z'unarástandinu á einokunartimabilinu, og mun það sönn iýsing, og kemur þar rojög vei (ram, að aðal böivunin er sprottin a( þyí, að okrararnir voru útlendir, en smátt og smátt (ara að rísa upp innlendir keppinautar ( þeirri ment, og er sú þjóðlega planta að vsxa örara og örara á reymiukostnað þelrra útlendu, þar til hún knésetur þí úti í hafiauga, en á hvern veg hinir (ileczku erföu leifar útleozku verzlananna gatur höfundurinn ekki uml Uo þessar mundir er það, að eiginhagsmunastefnan um heim aiian springur út með styrjöldinni miklu, og verður uta Ieið sá sterki áburður, sem gefur (slenzka verzl unarplöntunni þinn þrótt, að hún nær hímarki sfnu með þróttmikl um blóœknappi, valdagræðginni; við alla þessa framþróunarbraut frjálsrar saækepnisverzlanar hefir hölundurinn samkvæmt bæklingn um ekkert að athuga, og virðist hoaum því (slenzk farsæld ( há- deglsstað á öllum. sviéum. En (ariældin varð að eini gest ur, því að þegar BJörn var kom 1i iim upp á hádegishólien og sá yfir allan þjóðarblóminn, eygði hann inst við hjartaræturnar eln hvern illkyojaðan hugxrsjúkdóm, sem iýðikrumarar og bóknáms mecn kalla samvictnu og sam- eignarhug, þessa fáránlegu villu, að ætia sér að vinna sem bræður að sameiginlegum higsmuoamál utn með þvf að rétta hver öð um hjáiparhönd f orði og verki og standa sem einn maður f barátt unni við hln óblfðu kjör, sem fOrtíðin hefir skapað Bútlðinni. Og hallar þvf óðum íarsældar degi og stendur Björn rneð tárvot augu yfir likbörum veKerdarinnar. (V»h) Bylting. Eftir Jack London. Fytirleitur, htldinn f marz 1905. ---- (F,h.) Úr þvf að þetta er svo, úr þvf að sigrast hefir verið á efninn, hxfiieiki mannsins tii þesa aðafli viðurværis og húsaskjóls er orð inn þúsundfalt meiri en hæfileiki hellisbúans, hvera vegna búa þá milljónir Bútimamacna vlð cnn þá bágari kjör en heliisbú na? Þrtta er sú epurning, sem byltingamenn irnir bera fram og þeir beina henni að hiani stjórnandi stétt, auðvalds atéttinni. Auðvaidistéttln svarar henni ekki. AnSvaidsstéttln getur ekki svarað henni. Or þvf að hæfileiki nútfma macnúns til þess að afla viður væris og húsaskjóls er þúíundfalt meiri en hellisbúam, hvers vrgna búa þá 10000000 menn f Banda ríkjunum nú á dögum ekkl í al menniiegum húsakynmrn), við al mennilegt viðurvæn? Úr þvf að börn heliisbúans þurftu ekki að vinna, hvers vegna vlnoa þá nú á dögum í Bandarfkjunum 80000 börn sér til óbóta i rrpunahúsun- um einum? Ur þvf að börn hell- isbúans þurfta ekki að vinna, hvers vegna eru þá f Bmdarfkj unum nú á dögum 1752187 vinnu börn? Það er öfiugt atriði f ákærunni. Auðvaidistéttin hefir stjórnað illa, og það gerir hún að staðaldri. I Ntw York Ctty fara 50000 börn , svöag f skólann, og f New York Skorið nejtóbak er áretðiniegi bezt hjá KaupféKgiftu. Þar fæst mest fyrir hverja krónuna; þess vi-gna ættu íiestir að kuipa það bjá Kaupfélaginu. Sköviðger ðir eru beztar og fljátast afgreiddar á Liugaveg 2 (gengið inn f skó verzlun Sveinbjarnar Árnasonar). Virðingarfyht. Finnur Jónason. Stelnhrlngur týndist f IogóifaitræU i gær. Skiiiit á af* grdðniuua gegn fundarlaunum. Verzlunln „Ljónið“, Laugaveg 47 selur þurkaðan smáfiik á að eins 20 aur. »/a kg. Clty eru 1320 miiljónungar. En það, sem roali skiftir, er ekki það, að mestur hlotf mannkynsins býr við bágindi sakir þeirra auðæfa, sem auðvaldsstéttin hefir lagt und ir *ig. Því far fjarri. Það, sem I raun og veru skiftir máli, er það að merstar hluti mannkynsins býr vlð. bágindi, ekki sakir vöatunar á þeim auðæfum, sem auðvalds* stéttin hefir iagt undir sig, heldur sakir vöntunar á auðœfum, sem aldrei urðu til Þsssi auíæfi urðu aldrei til, af þvf sð auðvaldsitéttin stjórnaði of eyðslusamlega og óskynssmiega; auð va'dsstéttin sem rakaði að tér f vitleysu, blind og gráðug, hefir síður en svo komið til leiðar mcð stjórn sinni hinu bezta, að unt var, heidur hino versta, að unt var. Hún hcfir stjórnað afskaplega eyðslmamlega. Það er nokkuð, sem ekki verður lögð of mikii áherzia á. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.