Alþýðublaðið - 01.11.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.11.1922, Blaðsíða 4
AL'ÞYÐUBLáEHÐ Tóbakskaup gera reesst bezt í EC anpíélaginu. ir. Við höfnm aú íe&gið feikna árval af Ijógakrónnm, borðlömpnm Og kögnrlömpam, asaost ýmisum teguadum &í hengilompnm. Þar sera verðið a þeisum nýju tömpum er mikið fægra en áður h;fir verið, ættuð þér að komi og líta á úrvaiið og heyr* verðið. Hf. Rsfmf. mUÍ & Ljé» Laugaveg 20 B Sími 830 IVýlxomiö: IVýliomiö! .A. pp e leínur "Vínt>ei% Bananar, Lanknr osf ódýra hveitid. Xianpfélagiö. Agætar kartÖflur selur Kíup'élagið á 10 króisur pokann frá pakkhúii Samningsvlnnu Dsgsbrúsrir viö Tryggs?igötu. Fíestið ekki að kaupa þessar kartöflur, því birgðir eru ekki miklar. Kaupfélagið. — ^ími 728. Yegna verðhækkunar erlendis, er verð á koium frá í dag: 68 kr. pr tocn. ii — — skippund, hsimflutt Kolia eru geymd { húsi. , Reykjavík, I nóveraber 1922 H. P. Duus. Kanpendnr „YerkamanstslJis* aéí i bæ eru vinsamleg&gt hsðah ið greiðs hið íyrsta ársgjaidíð 5 kr., á áígr. AlhýðubUðaia* Ritstjóri og ábyrgðsrmaður: Hallbjörn Halldórsson, Prent$miðj*n Gutenberg. Sdgar Rice Burrougks: Tarean snýr *ftnr. lega eins og stór köttur; þó sté hann ekkert skref svo hin næma heyrn apamannsins yrði þess ekki vör. Tarzan flaug i hug, ef hann eiti hahn að kofapum, Hann vonaði, að hann gerði það ekki, því það var Sama og hann yrði að sofa um nóttina í trjánum, og hánn kaus heldur heybælið 1 kofa sínum. En hann þekti 1 hváða tré var bezt að ligeja, ef nauðsyn torefði, »því fyr meir hafði hann oft orðið að liggja úti, þegar eiuhvert villidýrið haíði elt hann heim, og ekki farið fyr en við sólarupprás i burtu. Eri alt í einu hætti Núriii að elta hann og snéri á 'braut öskrandi, í leit eftir annari bráð. Tarzan komst þvl óáreittur til kofans, og lagðist til hvildar 1 bælinu, seím eitt sinn hafði verið mjúkt grasflet. Herra Jean C. Tarzan varpaði þannig auðveldlega af sér þunnu skinni menningarinnar og féíl 1 djúpan og rólegan svefn viilidýrsins. Kvenmannssál hefði að eins getað bundið hanh við menninguna að staðaldri, og sópað á buríu ' > villimensku hans. Tarzan svaf langt fram á morgun, því hann var orðinn þreyttur af volkjnu i sjónum. Þegar hann vakn- aði var fyrsta verk hans að hlaupa að læknum og fá sér að drekka. Því næst fór hann ( sjóinn og synti um stund. Á eftir fór hann til kofans og át af geltinum. JÞegar þvl var lokið gróf hann afganginn fyrir utan •jkofann til þess að hafa það í kvöldmatinn. Svo tók hann reipið og lagði af stað í ieiðangur. Nú -fætlaði hann að veiða göfugra dýr — mann; ef hann Ahefði verið spurður, hefði hann reyndar getað nefnt iHiiklu fleiri dýr, sem hann taldi" manninum miklu Vfremri að göfgi. í dag vildi Tarzan ná í vopn. Hann vildi vita hvort konur og börn hefðu orðið eftir i þorpi Monga, eftir að fiönsku hermennirnir höfðu drepið iialla hermennina i hefndarskyni fyrir d'Arnot. Hann ' ypnaði, að hann hitti þar hermeno. Apamaðurinn fór hart, og um hádegi kom hann að þorpstæðinu; en þorpid var hoífið. Skógurinn hafði lagt akrana undir sig, og kofarnir voru eyddir. Engin merki mannaferða sáust. Hann dvaldi um stund hjá rústunum, í von um að rekast á einhver vopn, en leit- in var árangurslaus. Hann lagði þvl aftur af stað, og fór með ánni er lá til suðausturs. Hann vissi, að helzt var menn að hitta i nánd við yatn. , Hann aflaði sér matar á leiðinni á sama hátt eins og hann hafði gert forðum, er hann var með öþuhum, og Kala háfði kent horiúm. Hann skeýtti ehgu þvl 6r hann hafði kynst um mataræði rhanna, því 'nú var hann ógurlegur mannapi, eins ög |iann hafði verið tuttugu fýrstu ár æfi sinnar. < Hann brosti þegar honum datf í hug einhver kunn- ingi, sem hann hafði kynst 1 París, sitjandi í hægindum sfnúm í einhverjum klúbbnum '— éins og Tarzán hafði setið fáum mánuðum áður. Hann stanzaði, eins og hann hefði skyndilega orðið að steini, því hægur andvari bar að vitum hans lyktina af bráð eða huldum óvini. Um nóttina svaf hann Iangt frá kofa sfnum, vand- lega falinn 1 laufinu á stóru tré, hátt upp í loftinu. Hann var aftur vél saddur — að þessu sinni af kjöti af Bara, rádýrinu, sem fallið hafði í snöru hans. Suemma hæsta morgun hélt hann >áfram ferð sinni; hann fylgdi enn ánni. Hánn hélt áfram 1 þrjá daga, udz hann kom þar í skóginn, er hann aldrei hafði kjjmið áður. Skógurinn var farinn að þynnast, og langt i fjarska sá hann blána fyrir fjöllum, og milíi þeirra og skógarins var vfðáttumikil grasslétta. Á sléttunni var nú bráð — óteljandi antilðpur og s'tórar hjarðir af . zebradýrum. • Tarzan var glaður —¦ hér skyldi hánn lengi dvelja. Að morgni fjórða daginn varð 'hann hissa, er hann kendi hýján þef. Það var ma'nnaþefur, en 'þó langttii mannsins. Apamaðurinn titraði af'gleði. Ilver taug var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.