Morgunblaðið - 20.09.2007, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2007 41
Meistaramatur
á Vefvarpi mbl.is
Nýr þáttur á mbl.is þar sem lands-
liðskokkarnir Ragnar og Bjarni setja
smáfólkið í öndvegi og galdra fram
skemmtilega grillveislu.
Þú sérð uppskriftirnar á Vefvarpi mbl.is
Krossgáta
Lárétt | 1 kaupstaður, 8
garm, 9 blotna, 10 þreyta,
11 hani, 13 helsi, 15 segl-
skip, 18 dögg, 21 sarg,
22 tekin á leigu, 23 logið,
24 föt.
Lóðrétt | 2 snúa heyi,
3 tölustaf, 4 viðburður,
5 urga, 6 fituskán, 7 skori
á, 12 veiðarfæri, 14 með-
al, 15 svengd, 16 skap-
vond, 17 hægt, 18 hagnað,
19 óhreinkaðu, 20 hama-
gangur.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 ámóta, 4 skálm, 7 mamma, 8 lofar, 9 lóm,
11 rýrt, 13 árar, 14 ærast, 15 sker, 17 tólf, 20 ana, 22 rof-
ar, 23 skæla, 24 kanna, 25 aðila.
Lóðrétt: 1 álmur, 2 ósmár, 3 aðal, 4 sálm, 5 álfur, 6 mærir,
10 ógagn, 12 tær, 13 átt, 15 spræk, 16 elfan, 18 ódæði,
19 flata, 20 arða, 21 aska.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þér mun strax líða betur við að
biðja um hjálp frá öðrum. Kannski þarf
svo ekki á hjálpinni að halda – þú þarft
bara að vita að þú stendur ekki einn.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Félagar þínir munu sýna mjög
mikinn skilning. Um leið vilja þeir fá
upplýsingar um líðan þína og ákvarðanir
– líka þær sem snúa ekki að þeim.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Sprunga kemur í líf þitt á næst-
unni. Ekki vera sífellt að plokka af þér
plásturinn og kíkja á sárið. Eftir að hafa
lokið þínum hluta, haltu þá áfram með líf-
ið.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Farðu yfir eyðsluna. Margir
krabbar hafa látið það sitja svo lengi á
hakanum að það er eins og það hafi aldrei
verið gert. Láttu þetta verða nýtt upp-
haf.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Hvíldu þig á félagslífinu. Það gefur
þér orku og nýja sýn á þau sambönd sem
þú hefur skapað þér. Líka hvar holurnar
eru sem þarfnast uppfyllingar.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú ert harðari af þér en vanalega.
Aumingja sá sem stendur ekki við orð sín
við þig! Fólk biður þig líka um stóra
greiða og best er að neita strax.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Ef þú leggur vel við eyrun, geturðu
heyrt lágvært og bælt hróp á hjálp frá
ástvini. Þín innri ofurhetja fer af stað að
bjarga málunum.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú hefur rétt til að skipta
um skoðun, og það muntu gera oft eftir
að þú ferð að endurskoða forgangsröð-
ina. Vonandi kemstu sjálfur ofar á list-
inn.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Pláneturnar standa með þér í
raunsærri nálgun þinni á því sem þú
girnist. Vertu viss um að áætlunin sé
pottþétt. Spurðu reynslubolta álits.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Samfélagið á heimtingu á því
að þú látir einhvern tímann til þín taka.
Af hverju ekki núna? Taktu að þér
ábyrgðarstöðu og heppnin verður með
þér.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Það glittir í eitthvað nýtt á
ferli þínum. Reyndu allt til að grípa gæs-
ina og peningana sem henni fylgja. Það
yrði upphafið að einhverju meiru.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Horfðu þvert á þann veg sem þú
hefur ferðast í lífinu. Hvernig væri að
skipta um ferðamáta? Viltu nýja skó,
framkomu eða þotu?
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. f3
Be7 8. Dd2 Dc7 9. O-O-O O-O 10.
g4 b5 11. g5 Rfd7 12. h4 Rb6 13.
Bd3 R8d7 14. g6 Re5 15. gxh7+
Kh8 16. Dg2 Rxd3+ 17. Hxd3 b4
18. Hg1 Bf6 19. Bh6 Kxh7 20. e5
Bxe5 21. f4 Bxd4 22. Hxd4 Hg8 23.
Re4 Bb7 24. Bxg7 Bxe4 25. Hxe4
Dc5 26. Hxe6 Dh5
Staðan kom upp á Skákþingi Ís-
lands, áskorendaflokki, sem lauk
fyrir skömmu í Skákhöllinni í Faxa-
feni 12 í Reykjavík.
Þorvarður F. Ólafsson (2156)
hafði hvítt gegn Degi Andra Frið-
geirssyni (1799). 27. De4+! f5 28.
Dxf5+! og svartur gafst upp þar
sem hann yrði mát eftir 28... Dxf5
29. Hh6#.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Voldug innkoma.
Norður
♠104
♥10643
♦875
♣D862
Vestur Austur
♠8532 ♠6
♥G975 ♥8
♦102 ♦KDG9643
♣Á94 ♣G1053
Suður
♠ÁKDG97
♥ÁKD2
♦Á
♣K7
Suður spilar 6♠.
Austur vakti á þremur tíglum og
vestur doblaði til úttektar. Norður
svaraði með þremur hjörtum, suður
spurði um lykilspil með fjórum
gröndum og stökk í sex spaða þegar
norður neitaði öllu slíku. Hvernig á
að ná í tólf slagi? Útspil er tígultía.
Vandamálið er gosinn fjórði í
hjarta. Miðað við sagnir á vestur
laufás og sagnhafi ætti að byrja á
því að spila LITLU laufi á drottn-
inguna. Spaðatían í borði er voldug
innkoma og tryggir sagnhafa tvo
slagi á lauf ef vestur stingur upp ás.
En væntanlega dúkkar vestur og
laufdrottningin heldur. Þá tekur
sagnhafi öll trompin og kannar
hjartað með ÁK. Þegar legan sýnir
sig er vestri spilað inn á laufás –
sem nú er blankur - til að spila frá
G9 í hjarta.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Leikritinu Killer Joe hefur verið boðið til Litháen. Hverfer með aðalhlutverkið?
2 Geir H. Haarde var í opinberri heimsókn á Balkan-skaga. Í hvaða landi?
3 Íslenskt fyrirtæki hlaut verðlaun fyrir framsækni í fjar-skiptaþjónustu. Hvaða fyrirtæki?
4 Íslendingur hefur verið kjörinn í stjórn Post Europe.Hver er hann?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Róbert Wessman
hefur lagt einn millj-
arð króna til Háskól-
ans í Reykjavík.
Hvar starfar Ró-
bert? Svar: Actavis
2. Hvað heitir
breski bankinn sem
lent hefur í öldu-
rótinu síðustu
daga? Svar: North-
ern Rock. 3. Það er
orðin mikil tíska hjá Íslendingum að ganga á hæsta fjall Afríku?
Hvað heitir það? Svar: Kilimanjaro. 4. Hver er söngkona hljóm-
sveitarinnar Hellvar sem er að leggja í tónleikaferð til Bandaríkj-
anna? Svar: Heiða Eiríksdóttir.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Þorkell
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig