Morgunblaðið - 20.09.2007, Side 44

Morgunblaðið - 20.09.2007, Side 44
44 FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Leikhúsin í landinu www.mbl.is/mm/folk/leikh/ Miðasala: 4 600 200 I netsala: leikfelag.is ALLIR Í LEIKHÚS Á AKUREYRI! FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN Fim. 20. sept. kl. 20:00 UPPSELT Fös. 21. sept. kl. 20:00 UPPSELT Lau. 22. sept. kl. 20:00 UPPSELT Fim. 27. sept. kl. 20:00 UPPSELT Fös. 28. sept. kl. 20:00 UPPSELT Lau. 29. sept. kl. 20:00 UPPSELT Fim. 04. okt. kl. 20:00 UPPSELT Fös. 05. okt. kl. 20:00 UPPSELT Lau. 06. okt. kl. 20:00 UPPSELT Fös. 12. okt. kl. 20:00 UPPSELT Næstu sýn í sölu: 7., 11., 12., 19., 20. október Aukasýningar í sölu núna! Vegna gríðarlegrar eftirspurnar Aukasýningar: Sun. 23. sept. Kl. 16 UPPSELT Lau. 29. sept. kl. 16 UPPSELT Sun. 30. sept. Kl. 20 sala hafin Sun. 07. okt. kl. 20 sala hafin Fim. 11. okt. kl. 20 sala hafin Sala hafin á allar sýningar í okt. og nóv. Minnum á netmiðasölu! Ósóttar pantanir seldar daglega GALDRASKÓLINN Hogwarts, þar sem Harry Potter og fé- lagar eru á nem- endaskrá, er sá skóli í kvikmynd sem flestir vildu sækja samkvæmt könnun sem kvik- myndasíðan www.pe- arllanddean.com birti á dögunum. Næstflestir voru spenntir fyrir að sækja skólann fyrir sérstöku ungmennin í kvikmyndinni X-Men. Aðspurðir voru ein- faldlega inntir eftir hvar þeir vildu frekar setjast á skólabekk í haust í stað eigin skóla. Hér má sjá lista yfir þá tíu skóla sem flesta langaði að sækja: 1. Hogwarts skólin í Harry Potter. 2. Skóli Xaviers fyrir sérstök börn í X-Men. 3. St. Trinians skólinn í samnefndum sjónvarpsþáttum. 4. Rydell gagnfræðaskólinn í Grease. 5. Horace Green Preparatory skólinn í The School of Rock. 6. Barnaskólinn í South Park í South Park myndinni. 7. Hill Vally gagnfræðaskólinn í Back To the Future. 8. Listmenntaskólinn í Fame. 9. Shermer gagnfræðaskólinn í The Breakfast Club. 10. Lake Forest gagnfræðaskólinn í Ferris Bueller Day Off. Flestir vilja vera í Hogwarts Hogwarts Hver vill ekki læra að galdra og prófa að fikra sig eftir óútreiknanlegum göngum Hogwarts skóla.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.