Morgunblaðið - 20.09.2007, Qupperneq 52
FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 263. DAGUR ÁRSINS 2007
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Maður féll í Sogið
Leit að manni sem féll í Sogið
hafði engan árangur borið í gær-
kvöldi. Um 150 manns frá björgun-
arsveitum Slysavarnafélagsins
Landsbjargar tóku þátt í leitinni.
» Forsíða
Mourinho að hætta
Breska dagblaðið Daily Mail full-
yrðir að José Mourinho muni í dag
hætta störfum sem knattspyrnu-
stjóri Chelsea. Hann er sagður hafa
tilkynnt helstu leikmönnum liðsins
þetta með sms-skilaboðum í gær-
kvöldi. » Íþróttir
Tekin með á rúntinn?
Kind frá Arnarstapa á Mýrum
kom fram í Hrútatungurétt í haust
en til þess að komast þessa leið hefði
hún þurft að fara yfir nokkrar varn-
argirðingar og vaða ár. Þykir ljóst
að ekið hafi verið með kindina yfir í
Húnavatnssýslu. » 2
SKOÐANIR»
Staksteinar: Tungumál sem hverfa
Forystugreinar: Önnur atlaga
Hillary Clinton | Fé til góðra verka
Ljósvaki: Ryksuga er gott …
UMRÆÐAN»
Öngstræti peningamálastefnunnar?
Að upplýsa, fræða og skemmta
Ógnarmat
Til hamingju Veita hf. og önnur …
Hagkerfið í lágflugi frekar en að …
Langstærstir í SA-Evrópu
Hyggjast stórefla söludeild Industria
Greenspan segir að mannlegt eðli…
VIÐSKIPTI »
2
2
2 2 2
2 2 3 # (4 , '(
5 1 /
#,
2
2
2
2
2 2 2
2 2
* 6%/ 2 2 2
2
2
2 2
7899:;<
=>;9<?5 @A?7
6:?:7:7899:;<
7B? 66;C?:
?8; 66;C?:
D? 66;C?:
0< ?1E;:?6<
F:@:? 6=F>?
7;
>0;:
5>?5< 0' <=:9:
Heitast 10°C | Kaldast 4°C
Norðaustan 5-13
metrar á sekúndu.
Rigning með köflum
norðan- og austan-
lands, annars stöku skúrir » 10
Tvö vinsælustu lög
vikunnar eru flutt af
Íslendingum og ís-
lenskar plötur eru í
aðalhlutverki á Tón-
listanum. »48
TÓNLIST»
Íslenska tón-
list, já takk
FÓLK»
Margir vilja hafa Rand-
ver í Spaugstofunni. »45
Ókunnugur heldur
úti MySpace-síðu
merktri Stefáni
Hilmarssyni. Getur
hver sem er gert
slíkt? »43
FÓLK»
Hver er
orginal?
TÓNLIST»
Liðsmenn Diktu vinna
að nýrri plötu. »42
FÓLK»
Flestir vilja nema í
Hogwarts-skólanum. »44
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Lík fannst við heimili yfirgefins …
2. Stúlka skotin til bana í Danmörku
3. Hefur losnað við 100 kíló
4. Lést af völdum umferðarslyss
TVEIMUR mönnum var bjargað um
borð í slöngubát eftir að bátur þeirra
steytti á skeri við Hrakhólma, rétt
utan við Álftanes á tíunda tímanum í
gær.
Mjög miklar grynningar eru á
svæðinu og því gat björgunarbátur-
inn Einar Sigurjónsson ekki aðstoð-
að mennina, heldur þurfti að senda
slöngubát að skerinu til að bjarga
þeim.
Mennirnir óðu svo yfir sker og upp
í slöngubátinn sem kom þeim á þurrt
land.
Á myndinni sést björgunarbát-
urinn og mennirnir koma í Hafnar-
fjarðarhöfn á tólfta tímanum í gær-
kvöld. | 2
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Hraktir úr Hrakhólma
SÉ fólk að ferðast með dýra hluti,
t.d. raftæki, á milli landa getur
borgað sig að taka kvittanirnar
með í fríið svo hluturinn verði ekki
gerður upptækur við heimkomu, en
tollyfirvöld á Keflavíkurflugvelli
eru farin að neita fólki um að skrá
hluti við brottför. Að sögn Bjargar
Valtýsdóttur, deildarstjóra hjá toll-
inum, er ekkert í tollalögum sem
skyldar slíka skráningu þótt það
hafi lengi verið gert. „Við höfum
beðið um skýrar reglur til að vinna
eftir, en þessi mál hafa verið svolít-
ið í lausu lofti.“ | 22
Kvittanir með
í ferðalagið
Eftir Friðrik Ársælsson
fridrik@mbl.is
FJÓRIR fíkniefnaneytendur hafa
greinst með HIV-sýkingu það sem
af er ári og þykir atburðarásin
renna stoðum undir þá tilgátu að
hópsýking meðal sprautufíkla sé í
uppsiglingu. Þetta kemur fram í
nýjasta hefti Farsóttafrétta, frétta-
rits sóttvarnalæknis hjá Landlækn-
isembættinu. Frá því að mælingar
hófust á HIV-sýkingum meðal fíkni-
efnaneytenda hefur það aðeins
gerst þrisvar sinnum að smitaðir
eru fleiri en einn og aldrei hafa fleiri
en tveir fíkniefnaneytendur smitast
á ári þar til nú. Til glöggvunar má
nefna að þau fjögur tilfelli sem
greinst hafa í ár jafngilda heildar-
fjölda sýkinga meðal fíkniefnaneyt-
enda á síðustu fimm árum.
Smit sprautufíkla fátíð
Frá því að HIV-veiran barst til
landsins í upphafi níunda áratugar-
ins hefur faraldur meðal fíkniefna-
neytenda verið sérstakt áhyggju-
efni heilbrigðisyfirvalda og margir
talið það tímaspursmál hvenær far-
hvar það endar,“ segir Haraldur.
Að hans sögn hefur Landlæknis-
embættið verið að velta fyrir sér
leiðum til að sporna við smiti á borð
við það sem nú hefur komið upp.
„Til dæmis höfum við aðeins rætt
hvort það eigi að bjóða upp á ókeyp-
is sprautur og nálar til að brjótast út
úr þessu,“ segir Haraldur. Nefnir
hann sem dæmi að mögulegt væri
að bjóða upp á ókeypis sprautur og
nálar á meðferðarstofnunum,
heilsugæslustöðvum eða ganga
skrefið til fulls og hafa tólin í boði á
stöðum sem opnir eru allan sólar-
hringinn. Aldrei hafi komið til þessa
þar sem hópsýking meðal fíkniefna-
neytenda hefur aldrei komið upp áð-
ur. Hann bendir að auki á þá stað-
reynd að sprautur og nálar standi
öllum til boða í apótekum á mjög
lágu verði.
Guðlaugur Þór Þórðarson heil-
brigðisráðherra var staddur utan
landsteinanna í gær og hafði ekki
kost á því að kynna sér málið. Að
hans sögn verður farið yfir málið og
hugmyndir Landlæknisembættisins
um ókeypis sprautur og nálar tekn-
ar til athugunar.
einum manni sem samtímis var með
HIV-sýkingu og lifrarbólgu B.
Ókeypis nálar og sprautur?
En hversu alvarlegum augum
skyldi Haraldur líta hópsýkinguna
sem nú virðist í uppsiglingu? „Auð-
vitað er þetta alvarlegt mál, hvert
tilfelli af HIV er óhemjukostnaðar-
samt auk þess sem þetta er mjög
erfitt fyrir þann sem fær sýkinguna.
Við erum með málið í skoðun eins og
sakir standa, fleiri eru til rannsókn-
ar hjá okkur og við vitum ekki alveg
aldurinn bærist til þessa mikla
áhættuhóps. „Alnæmissmit hefur í
gegnum árin verið mjög fátítt meðal
fíkniefnaneytenda, eitt og eitt tilfelli
hefur komið upp sem ekkert hefur
orðið úr. Í kringum síðustu áramót
greindust smittilfelli í þremur fíkni-
efnaneytendum sem smituðust bæði
af HIV og lifrarbólgu í einu, en slíkt
er mjög sjaldgæft,“ segir Haraldur
Briem, sóttvarnalæknir og sviðs-
stjóri hjá Landlæknisembættinu.
Hann kveður þá staðreynd benda til
þess að sýkingarnar í ár stafi frá
HIV-hópsýking í uppsiglingu
Fjórir fíkniefnaneytendur hafa greinst með HIV það sem af er ári, jafnmargir
og hafa smitast síðastliðin fimm ár „Alvarlegt mál,“ segir sóttvarnalæknir
Í HNOTSKURN
»Frá því að alnæmisfarald-urinn barst til landsins í
upphafi níunda áratugarins
hefur faraldur meðal fíkni-
efnaneytenda verið sérstakt
áhyggjuefni heilbrigðisyf-
irvalda.
»Margir hafa talið það tíma-spursmál hvenær faraldur
kæmi upp innan þessa áhættu-
hóps, eins og útlit er fyrir að
nú hafi gerst.
Morgunblaðið/Ásdís
Áhöld Óhreinar sprautur eru þekkt
smitleið HIV-veirunnar.
ÍSLENSKIR fjárfestar eru að hefja
umfangsmikið fasteignaverkefni í
borginni Bratislava í Slóvakíu.
Keyptar hafa verið lóðir í hverfinu
Zahorska Bystrica, sem í daglegu
tali er kallað Beverly Hills þar í
borg. Í hverfinu búa auðmenn í
glæsihúsum en skortur er á íbúðum
í fjölbýli. Íslendingarnir hafa látið
teikna sjö fjölbýlishús með alls 328
íbúðum og verður byrjað að byggja
á næstunni. | Viðskipti
Í Beverly Hills
Bratislava