Alþýðublaðið - 01.11.1922, Síða 4

Alþýðublaðið - 01.11.1922, Síða 4
4 AL'ÞÝÐUBL AÐIÐ Tóbakskaup gera mcsu bezt í K aupí élaginu. Við J*öfam aií fessgið feikna árws.l af Ijósnltrónura, borðlompum Og kögorlömpura, Ssamt ýonuœ tegundam &.I hongilömpnm. Þar sem verðið ð þessutn nýia lömpum er mikið fægra en áður hefir verið, ættuð þér að kom* og Kta á úrvaiið og heyr* verðið. Hf. Rsímf. Hltf & JLjéa Laugaveg 20 B Sími 830 IVýlcomið I Nýkomið! Appelsínur "Vínber, Bananar, Laukur og- ódýra hveitiö. Kaupfélagið. ' i: Ágætar kartöflur seiur K*upfélagið á 10 krócur pokann frá pakkhúsi Samningsvinnu Digsbrúnar við Tryggvagötu. Fresíið ekki að kaupa þessar kartöflur, því bbgðir eru ekki rciklsr. Kaupfélagid. ~ Sími 728. Vegna verðhækkunar erlendis, er verð á kolum frá í dag: 68 kr. pr tocn. n — — skippund, hsimflutt Kolín eru geyrad í húsi. Rcykjavík, i nóvember 1922 H. P. Duus. Kanpendnr „Verkamanasla*4 hér í bse eru vinsamlegast beðnii ið greiða hið fyrsía ársgjaldið 5 kr., á sigr. Alþýðublaðsin*. Ritstjóri og ábyrgðarmaðut: Hallbjörn Halldórsson. Prentsmiðjsn Gutenberg Sdgar Rice Burrougks: Tarzsn snýr aftnr. lega eins og stór köttur; þó sté hann ekkert skref svo hin næma heyrn apamannsins yrði þess ekki vör. Tarzan flaug í hug, ef hann elti hann að kofanum. Hann vonaði, að hann gerði það ekki, því það var sama og hann yrði að sofa um nóttina i trjánum, og hann kaus heidur heybælið í kofa sfnum. En hann þekti í hvaða tré var bezt að liggja, ef nauðsyn krefði, því íyr meir hafði hann oít orðið að liggja úti, þegar eitthvert villidýrið hafði elt hann heim, og ekki farið fyr en við sólarupprás 1 burtu. En alt í einu hætti Númi að elta hann og snéri á braut öskrandi, f leit eftir annari bráð. Tarzan komst því óáreittur til kofans, og lagðist til hvíldar í bælinu, sem eitt sinn hafði verið mjúkt grasflet. Herra Jean C. Tarzan vatpaði þannig auðveldlega af sér þunnu skinni menningarinnar og féll í djúpan og rólegan svefn villidýrsins. Kvenmannssál hefði að eins getað bundið hann við menninguna að staðaldri, og sópað á burtu < villimensku hans. Tarzan svaf langt fram á morgun, því hann var orðinn þreyttur af volkinu 1 sjónum. Þegar hann vakn- aði var íyrsta verk hans að hlaupa að læknum og fá sér að drekka. Þvf næst fór hann í sjóinn og synti um stund. Á eítir fór hann til kofans og át af geltinum. Þegar því var lokið gróf hann afganginn fyrir utan iofann til þess að hafa það í kvöldmatinn. Svo tók hann reipið og lagði af stað i leiðangur. Nú ætlaði hana að veiða göfugra dýr — mann; ef hann ifaefði verið spurður, hefði hann reyndar getað nefnt miklu fleiri dýr, sem hann taldi manninum miklu • freinri að göfgi. f dag vildi Tarzan ná í vopn. Hann viidi vita hvort konur og börn hefðu orðið eftir í þorpi Monga, eftir að frönsku hermennirnir höfðu drepið talla hermennina í hefndarskyni fyrir d’Arnot, Hann vonaði, að hann hitti þar hermena. Apamaðurinn fór hart, og um hádegi kom hann að þorpstæðinu; en þorpið var horfið. Skógurinn hafði lagt akrana undir sig, og kofarnir voru eyddir. Engin merki mannaferða sáust. Hann dvaldi um stund hjá rústunum, í von um að rekast á einhver vopn, en leit- in var árangurslaus. Hann lagði því aftur af stað, og fór með ánni er lá til suðausturs. Hann vissi, að helzt var menn að hitta í nánd við vatn. Hann aflaði sér matar á leiðinni á sama hátt eins og hann hafði gert forðum, er hann var með öþunum, og Kala hafði kent honum. Hann skeytti engu því er hann hafði kynst um mataræði manna, því nú var hann ógurlegur mannapi, eins og Jiann hafði verið tuttugu fyrstu ár æfi sinnar. Hann brosti þegar honum datt í hug einhver kunn- ingi, sem hann hafði kynst í París, sitjandi í hægindum sfnum í einhverjum klúbbnum — eins og Tarzan hafði setið fáum mánuðum áður. Hann stanzaði, eins og hann hefði skyndilega orðið að steini, því hægur andvari bar að vitum hans lyktina af bráð eða huldum óviui. Um nóttina svaf hann langt frá kofa sínum, vand- lega falinn í laufinu á stóru tré, hátt upp f loftinu. Hann var aftur vél saddiir — að þessu sinni af kjöti af Bara, rádýrinu, sem fallið hafði í snöru hans. Suemma næsta morgun hélt hann áfram ferð sinni; hann fylgdi enn ánni. Hánn hélt áfram í þrjá daga, unz hann kom þar 1 skóginn, er hann aldrei hafði ljpmið áður. Skógurinn var farinn að þynnast, og langt í fjarska sá hann blána fyrir fjöllum, og milíi þeirra og skógarins var vfðáttumikil grasslétta. Á sléttunni var nú bráð — óteljandi antilópur og stórar hjarðir af zebradýrum. 1 Tarzan var glaður — hér skyldi hanu lengi dvelja. Að morgni fjórða daginn varð'hann hissa, er hann kendi nýján þef. Það var mannaþefur, en þó Iangt til mannsins. Apamaðurinn titraði af gleði. Hver taug var

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.