Morgunblaðið - 26.09.2007, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 26.09.2007, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Milljónaútdráttur Þar sem eingöngu er dregið úr seldum miðum þarf miðaeigandi bæði að hafa rétt númer og bókstaf til að hljóta vinning í þessum útdrætti. Birt með fyrirvara um prentvillur. 9. flokkur, 25. september 2007 Kr. 1.000.000,- 439 E 544 H 2695 F 3517 G 3694 B 4189 H 6178 F 6680 B 7635 F 15683 B 16415 F 16787 B 17242 B 17493 F 23605 F 24028 B 25011 E 25139 G 31273 H 32632 G 33023 H 34223 H 36353 B 41071 B 42216 G 44016 F 48737 G 50528 F 55566 B 57075 G Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HVERNIG VAR STAPPAN? HA? ÉG HÉLT AÐ ÞETTA VÆRI SÚPA... Ó HVERNIG VAR SÚPAN? SJÁÐU ÞESSAR PÖDDUR... HVAÐ ER AÐ GERAST Í HEIMINUM? ÉG HEF EKKI MINNSTU HUGMYND! ÞÆR HAFA EKKI MINNSTU HUGMYND UM ÞAÐ SEM GERIST Í HEIMINUM! ÉG HELD AÐ VIRKIN OKKAR SÉU OF LANGT FRÁ HVORU ÖÐRU HELGA, ÁSTIN ÞÍN ER KOMIN! FLOTT! SKILDU BARA EGGIN OG MJÓLKINA EFTIR VIÐ DYRNAR OG KOMDU INN Í ELDHÚS. ÉG BORGA ÞETTA NÆST ÞEGAR ÞÚ KEMUR. VERTU FLJÓTUR! MAÐURINN MINN KEMUR BRÁÐUM HEIM BARA AÐ GRÍNAST ELSKAN MÍN VIKAN ER BÚIN! ER EINHVER TIL Í AÐ LOSA MIG? ROSALEGA VORUÐ ÞIÐ SNÖGGIR! ÞIÐ ERUÐ SANNIR VINIR! HÆTTIÐ ÞESSU! HÆTTIÐ AÐ ÞEFA AF MÉR! ÉG HELD AÐ KALLI SÉ HÁÐUR TÖLVULEIKJUM HÁÐUR? ERTU EKKI AÐ ÝKJA ÞETTA AÐEINS? ÞEGAR HANN KEMUR HEIM VILL HANN EKKI GERA NEITT NEMA SPILA TÖLVULEIKI HVAÐ MEÐ ÞAÐ? ÞEGAR ÉG VAR LÍTILL VILDI ÉG EKKI GERA NEITT ANNAÐ EN AÐ HORFA Á SJÓNVARPIÐ EN BYRJAÐIR ÞÚ AÐ SVITNA EF ÞÚ MISSTIR AF UPPÁHALDS ÞÆTTINUM ÞÍNUM? EE... NEI HVENÆR MÁ ÉG FARA Í TÖLVUNA? LOS ANGELES ER KANNSKI EKKI MEÐ JAFN MARGA SKÝJAKLJÚFA OG NEW YORK EN NOKKRIR ERU TÖLUVERT BETRI EN ENGINN MIKIÐ ER GAMAN AÐ SVEIFLA SÉR AFTUR! KÓNGULÓAR- MAÐURINN! HVAÐ ER HANN AÐ GERA Í LOS ANGELES? KANNSKI VILL HANN VERÐA SÓLBRÚNN dagbók|velvakandi Nan-þurrmjólk komin aftur í verslanir Í GREIN í Velvakanda fyrir skömmu kvartaði móðir yfir því að erfitt væri að fá Nan-þurrmjólk. Danól flytur inn þessa þurrmjólk og vill koma því á framfæri að Nan- þurrmjólk hafi verið illfáanleg upp á síðkastið. Þessi vöruskortur var til kominn vegna tæknilegra vanda- mála í verksmiðju, en þá stöðvaðist öll framleiðsla á löngu tímabili og var varan þá ófáanleg um nokkurt skeið. Varan kláraðist í júlí í sumar en, nú um miðjan september, er hún fáanleg aftur og hefur verið dreift í verslanir um allt land. Búið er að koma í veg fyrir þessi vandamál og því ætti þetta ekki að henda aftur. Ábending um betra málfar VELVAKANDA barst eftirfarandi orðsending frá Þór Magnússyni, vegna texta sem fylgdi myndinni „Þéttriðið sperruverk“: „Velvakandi góður. Í sunnudagsblaðinu er mynda- texti þar sem stendur: „Vel skal vanda, það sem lengi skal standa.“ Þeir gömlu, sem höfðu tilfinningu fyrir réttri stuðlasetningu, sögðu hins vegar: „Það skal vanda sem vel á að standa.““ Velvakandi þakkar kærlega fyrir ábendinguna. Leið á sjónvarpsdagskránni ÉG er orðin ósköp leið á dagskrá sjónvarpsstöðvanna. Það er alltof mikið af endurteknu efni. Manni er boðið upp á að horfa aftur og aftur á sömu þættina. Svo finnst mér leið- inlegir ensku þættirnir þar sem fólk er að æla hvað á annað og guð má vita hvað. Jessý Jensen. Eiturlyfjasalar ÉG, sem borgari, spyr hve lengi við þurfum að bíða þangað til þessi mafía verður handtekin. Nú vita læknar, lögregla og foreldra fórn- arlambanna hverjir þessir menn eru, en það er þagað, læknar eru eiðbundnir og foreldrar og börn þeirra eiga á hættu að verða drepin ef upp kemst. Á Ítalíu voru mafíósar handteknir um daginn. Sagt er að aðrir taki bara við. En á þessu litla eylandi hlýtur að vera hægt að uppræta þessa glæpamenn. Ég undirrita ekki, af ótta. Látið heyra í ykkur, í guðanna bænum. Borgari. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Engu er líkara en haustið hafið tekið sér bólfestu í feldi þessara hrossa sem voru á beit á Álftanesi. Í baksýn má sjá Garðakirkju, en Garðar munu vera einn af elstu kirkjustöðum hér á landi. Morgunblaðið/Ómar Í haustlitum?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.