Morgunblaðið - 26.09.2007, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.09.2007, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 2007 37 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/mm/folk/leikh/ Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnarfrá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. ■ Fö. 28. september kl. 19.30 - uppselt Tónlist eftir Elgar, Jón Leifs og Rakmaninoff Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba Einleikari: Víkingur Heiðar Ólafsson Fö. 5. október kl. 19.30 Tónleikar í Keflavík. ■ Fim. 18. október kl. 19.30 Ófullgerða sinfónían. Tónlist eftir Schubert, Nielsen og Veigar Margeirsson Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen Einleikari Sigurður Flosason Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Óvitar! Aukasýningar í sölu núna! Kortasala í fullum gangi! Fim 27/9 kl. 20 6.kortas. UPPSELT Fös 28/9 kl. 20 7.kortas. UPPSELT Lau 29/9 kl.16 AUKASÝN UPPSELT Lau 29/9 kl. 20 8.kortas. UPPSELT Sun 30/9 kl. 20 AUKASÝN UPPSELT Fim 4/10 kl. 20 9.kortas. UPPSELT Fös 5/10 kl. 20 10.kortas. UPPSELT Lau 6/10 kl. 20 11.kortas. UPPSELT Sun 7/10 kl. 20 AUKASÝN UPPSELT Fim 11/10 kl. 20 AUKASÝN örfá sæti laus Fös 12/10 kl. 20 12.kortas. UPPSELT Lau 13/10 kl. 16 AUKASÝN UPPSELT Lau 13/10 kl. 20 almenn sýn. í sölu núna Fim 18/10 kl. 20 AUKASÝN í sölu núna Fös 19/10 kl. 20 13.kortas. örfá sæti laus Lau 20/10 kl. 20 14.kortas. UPPSELT Sun 21/10 kl. 20 AUKASÝN í sölu núna Næstu sýn: 26., 27. október Á FÖSTUDAG verða haldnir tón- leikar á Grand Rokki til heiðurs pönkhljómsveitinni Purrki Pillnikk. Á tónleikunum kemur hljómsveitin P.P. fram og flytur lög Purrksins en hún var sett saman gagngert til heiðurs bandinu. Þótt Purrkur Pillnikk hafi ekki starfað nema í stuttan tíma, frá 1981-1982, kom sveitin fram á meira en 60 tónleikum og gaf út yfir 50 lög. Í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík var haft eftir söngvara Purrksins, Einari Erni Benediktssyni, að mað- ur þyrfti ekki að kunna á hljóðfæri til að vera í hljómsveit. Mottó Purrksins var einmitt að málið væri ekki hvað maður gæti heldur hvað maður gerði. Lokatónleikar Purrksins voru á Melarokkhátíðinni í lok ágúst 1982, eða fyrir rétt rúmum aldarfjórðungi. Af því tilefni fengu nokkrir Purrks- unnendur þá hugmynd að setja sam- an band og halda tónleika Purrk- inum til heiðurs. „Purrkur Pillnikk er gömul uppá- haldshljómsveit hjá okkur öllum og við teljum að þetta sé einhver flott- asta hljómsveit sem fram hefur komið á Íslandi,“ segir Björn Gunn- laugsson, söngvari bandsins. Hann og félagar hans hafa staðið í ströngu upp á síðkastið og æft upp hvorki meira né minna en rúmlega helm- inginn af því sem Purrkurinn gaf út á plötu. Tónleikarnir verða haldnir föstu- daginn 28. september og hefjast klukkan 22. Ókeypis er inn. Morgunblaðið/Einar Falur Purrkur Pillnikk Mottó pönkaranna í Purrki Pillnikk var að málið væri ekki hvað maður gæti heldur hvað maður gerði. Purrkur Pillnikk á Grand Rokki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.