Alþýðublaðið - 02.11.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 02.11.1922, Qupperneq 1
Alþýðublaðið G«flð ét al Alþýðuflokbnum 1922 íanðsspitalamálið. Nefndarskýrsla. ----- (Ni) [" Bréf Giðao. Haacessoaar pró- fessors, sem vitnað er f,a vsr þannig: „Reykjavlk, 25. okt. 1922. A siðasta fundi Lmdsipftala' nefadarinnar var leslð upp btéf frá verkalýð .félögununa bér I bæa- um tit stjóraar Laad isp'tslasjóðs ins. Var þar farið fram á, að byrj að yrði á bygglngu ipltaLns í haust og ’é sjóðiins notað til þess. Þó áefndinni þyki það iiia far ið, hve lengi dregst að byggja Landssp talann, þá var húa sam máL um, að uaumsst væd unt að svo stftddu að byrja á bygg iegunni. Uppdrættir ern komnir svo stutt á leið, að eigi verður eftir þeim farið. og stafar það af þvf, að húrameistari ríkisins hefir ekkert getað að þeim unnið f ná- iega heilt ár undanfarið. Þá er það heldur ekki allskoitar álitlegt að ráðast í svo mjklð fyrirtæki án þess, að nokkur vissa sé feng- in fyrir þvf, sð unt verði að íull gera bygginguna, því bæðí er aUmikil dýrtfð enn og þsð fé stæði arðlaust, sem varið væri i bygg iaguna, svo (ramsrlega sem ekki er unt að haida verkinu áfram, svo sem raun hefir orðið á Kleppi. VirðingarfyLt. Guðm. Hannesson, p. t. form. Landrspitaianefndar innar." v ) ' • • ■ ; 1 : Nefndin talaði siðan 28. októ ber aftur við forsætisráðherra ásamt hinum ráðherrunum, og kvað hxnn óhugszndi, að ráÐíat yrði í Landsirpltalabyggingu fyrst um sinn, þar sern alla uppdrætti og anmsn uridirbúning vantaði. Landssp ulamálið hcfir aú ver Jð lengi á döfinni, og aldtei fcefir vetið meiri þörf slíks spítala en nú, þar nem sjúkrahúsin í Reykjavik og reyndar laadsins álls Ftmtudagian 2. nóvember eru gersamlega ó'ullnægjandi og ófullkomín. Læknar.landsins hefðu þegar fyrir löngu átt afdráttar- laust að krefjast þess, að iands spitali yrði þegar reistur, en al- gerlega hljótt hefir verið um það mál frá þeirti hlið. Kvenfólklð htfir tekið þetta mál sð sér, en iítið hefir heyrst frá því ura þ*ð nerca slðastl voc, er formaður Lind sspit iLttj órnarinnar, fröken t Iagibjörg Bjirnason var í kjöri t<l alþiogis. Árlega hífir þó kven fólkið safnað fé í landsspltalasjóð, sem nú er orðínn samtaL um 250 þús. kr., ea enga ákvörðun hefir stjórn hans tekið urn, hvernig þeim sjóði yrði varið, né reynt að yta við LndsspltaLnefnd, stjórn og þingi til þesi að koma þvf máii í framkvemd. Lmdsstjórn- irnar undanfarið hafa ekkert gert í málinu nema ákveðið lóð undir spítalann suður við kennaraskóla og kotið landsspitalanefnd — fyiir 2 árucn (formaður Gaðm. HanneS' sod). Þsssi landsrp talánefnd hefir heldur ekkert ge t < málinu, nema látið þá Gaðm Hsnnesion og Guðjóa Samúelsson sigla til Dan merkur tll þ:ss að athuga spltala* byggingar þar, og munu þelr hafa gert einhverja uppdrætti, sem þó séu ónothæfir. Aiþingi hefir aftur á móti á slðastliðnum vetri sam þykt þingsályktun, er heimllaði iandsstjóminni að láta byrja á spítalabyggingu, en ekki mun hug ur hafa fylgt máli hjá flestum þingatöunum, þvi að ekkert hafa þelr gert tii þess að reka á eftir Lndsstjórninni. Ahugaleysið fyrir þessu~velferð armáli hefir þannig verið alrnent bjá öllum þeim, sem: búist var við að fyrír því mundu beitast, þrátt fyrir þ*ð, að alþýðti iHri er þetta hið mesta áhugamál. Að- allega hvílir þó sökin á landssþít- alanefnd og laudssþítalasjóðsnefnd, sem forgönguna áttu að hafa, Jón Baldvinsion, þingmaður Al- þýðuflokksias, bar á aiðastliðnu þingi fram þingsályktcnina um 253 tölublað Tóbakskaup gera menn bezt í ísl aupí élaginu. Fundur í kvöld kl. 9 á venjulegum stað. Fnlltrúakosning til sambands~ þings. Félagar beðnir að fjölmenna. Stjórnin. spltalann, sem þar var samþykt, og hefir Alþyðuflokkurinn tekið þetta mál á sfna stefnuskrá. Nefnd fulltrátráðiins áleit, að með tll- lögum sfnum um, að Landsspftala- sjóðurina yrði iánaður eða látinn I bygginga spftalsns, mundi skrlð komast á málið, og mundi það einnig geta unnið nokkra bót á atvlnnuleysinu í bænum. Það eina, sem unnist hefir við þetta, er, að landispitalasjóðsstjórnin mun hafa boðlð rikisstjórninni að leggja fram 20 þús. krónur til írekari undirbúnlngs málsins. Ef lands* stjórnin hefði haft áhuga á mái- inu og atvinnubótum, hefði húa nú getað látið byrja sð draga byggingarefni aðjóðinni, en það fæst ekki, enda mun húiagerða- melstari rikisins _hafa iagt á móti þvi. Enda þótt vonlaust sé því utn, að nokkuð frekar verði aðhafst á þessum vetrj, álftur nefndin, að nauðsynlegt sé, að máiinu verði haidið vakandi áf Alþýðuflokkn• um með látlausri hvatningu og sUyringum á nauðsyn þess f öll- um félögum flokksins, pólitfskum fundum og 1 Alþyðublaðinu og stöðugt fylgst nákvæmlega með þvf, hvort nokkuð sé gert f mál- inu af þtim, sem tneö það eiga að fara, læknastétt, landstpitala- nefnd, landsspitalasjóðsnefnd, al-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.