Morgunblaðið - 28.10.2007, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 28.10.2007, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 2007 21 »McCartney er þó nokkuðbetri, en ég æfi stíft. Rúnar Júlíusson hélt í gærkvöldi stór- tónleika í Laugardalshöll. Hann var spurður hvor væri betri bassaleikari, Paul McCartney eða hann. » Þar ríkir enn drungi, kuldiog fordómar. Ingólfur Margeirsson , rithöfundur og sagnfræðingur, gagnrýndi þjóðkirkjuna í grein og spurði hvort Kirkjuþing 2007 ætl- aði í heilagt stríð gegn samkynhneigðum. » Það er segin saga að þegarhaustrigningarnar byrja rignir hjá Húseigendafélaginu. Sigurður Helgi Guðjónsson hjá Húseig- endafélaginu segir að eftir því sem hraði aukist í framkvæmdum fjölgi kvörtunum og í úrhelli rigni gallamálunum inn. »Við klöppum þeim á bakið ensvo höldum við áfram að ráða karla í toppstörfin. Lotta Snickare , annar höfundur bók- arinnar „Það er staður í helvíti fyrir konur sem hjálpa ekki hvor annarri“, segir að rannsóknir hafi sýnt að yngstu kven- stjórnendurnir séu þeir öflugustu, en þeg- ar á hólminn er komið fái karlar engu að síður alltaf forgang. » Í EVE-Online samfélaginuhamlar það ekki framgangi þínum að vera kona. Elísabet Grétarsdóttir hjá fyrirtækinu CCP, sem framleiðir leikinn EVE-Online og stendur fyrir hátíð áhangenda hans um helgina, segir að körlum finnist eftirsókn- arverðara að vera kona í leiknum. » Það er erfitt, til dæmis, aðokra á Dönum. Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráð- herra tilkynnti á fimmtudag að hann hygð- ist hefja nýja sókn í neytendamálum og auka neytendavitund Íslendinga. »Við verðum að halda okkurniðri á jörðinni. Cesc Fabregas var lykilmaður í sjö núll sigri Arsenal í Meistaradeildinni á þriðju- dag gegn lánlausu liði Slavia Prag. »Við kunnum alveg að spilakörfubolta í Evrópu en breiddin er meiri í NBA. Jón Arnór Stefánsson er í lykilhlutverki hjá körfuboltaliðinu Lottomatica Róma í efstu deild á Ítalíu og segir að bilið á milli Evrópuliða og liða í bandarísku NBA- deildinni minnki stöðugt. » Íþróttamenn geta lært aðlosna við ótta og upplifa um- hverfi sitt í keppni með jákvæð- um hætti. Ortwin Meiss , sérfræðingur í dáleiðslu- meðferð, kveðst geta dregið úr líkum á að íþróttamenn kikni undan álagi í keppni með dáleiðslu. Sumir telja að dáleiðsla geti hjálpað íþróttamönnum að bæta sig með sama hætti og lyf. Ummæli vikunnar Reuters Bilið minnkar Jón Arnór Stefánsson í landsleik í körfubolta. búa – varla hægt að finna við- kvæmari minnihlutahóp til að ögra í nafni tjáningarfrelsisins. Vanhugsað, tautaði Auður áður en hún stakk upp á því að James Watson flytti til Danmerkur því líklega fengi hann að tjá sig óbældur í Jótlands-póstinum. Ábyggilega, sagði Þórarinn. En nú hita Danir upp fyrir kosningar og að vanda eru innflytjendamálin efst á baugi. Unga konan Asmaa Abdol-Hamid er múslimi sem býð- ur sig fram fyrir Enhedslisten og skemmtir sér við að ögra dönskum gildum. Til dæmis spurði Asmaa Politiken.dk hversu langt hún ætti að ganga til að friða andstæðinga sína. Á ég að halda á rauðri pulsu og bjór? hló hún með rauðköflótta fótbolta-klapphúfu á hausnum. Meðan keppist Dansk Folkeparti við að ýfa upp ósættið í samfélag- inu með auglýsingaherferð sem skartar teikningu af Múhameð spámanni. Hættu nú þessu dómsdagsrausi, sagði Auður skyndilega. Á Elpai- s.es er líka fróðleg grein um að vísindamenn hafi uppgötvað bjart- sýnissvæðið í heilanum. Svo virðist sem mannskepnan sé eina dýrið fært um að líta björtum augum til framtíðar. Höfundar eru heimavinnandi hjón í Barcelona. LAND ROVER RANGE SPORT HSE BENSIN Árg. 2005. Ekinn 28 þús. km. Sjálfskiptur, dökkblár, drapplituð leðursæti. Vel með farinn bíll, einn eigandi. Ekkert áhvílandi. Verð 8 milljónir staðgreitt. Engin skipti. Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.