Morgunblaðið - 28.10.2007, Síða 71

Morgunblaðið - 28.10.2007, Síða 71
Stærsta kvikmyndahús landsins Eastern Promises kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára Syndir Feðranna kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Good Luck Chuck kl. 3:20 B.i. 16 ára The Kingdom kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Heima - Sigurrós kl. 4 - 6 Veðramót kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Sagan sem mátti ekki segja. Sýnd með íslensku tali Sýnd kl. 2 og 4 - 600 kr. Miðasala á HVERNIG STÖÐVAR ÞÚ ÓVIN SEM ER ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ DEYJA? eeee “MARGNÞRUNGIN SPENNUMYND MEÐ ÞRUMUENDI„ EMPIRE eeeee - FBL eeeee - BLAÐIÐ eeeee “HEIMA ER BEST” - MBL eeeee “MEÐ GÆSAHÚÐ AF HRIFNINGU” - DV Sími 530 1919 www.haskolabio.is 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Kauptu bíómiða í Háskólabíó á * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 B.i. 16 ára eeee „Syndir feðranna dregur engan á tálar með tilfinningalegu klámi eða ofsafengnu fári fjölmiðlanna... Kröftug og átakanleg samfélags- ádeila... ...vel unnin heimildar- mynd sem nýtur þess tíma sem hún fékk til að þroskast.“ - R. H. – FBL eeee „Nálgun leikstjóranna er afar fagleg og það sama má segja um myndina í heild.“ - DV eeee „Uppbygging myndarinnar er mjög snyrtileg. Allt frá kynningunni til endalokanna er passað upp á það að ofbjóða ekki áhorfendum“ - A. S. - MBL eeee „ein af betri heimildamyndum sem gerð hefur verið á Íslandi“ - G.H.J., Rás 2 FRÁ LEIK- STJÓRANUM DAVID CRONEBERG Sýnd kl. 2, 5:45, 8 og 10:15 B.i. 12 ára HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRUM "THERE´S SOME- THING ABOUT MARY" TOPPMYN DIN Á ÍSLANDI Í DAG -bara lúxus Sími 553 2075 FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 B.i. 16 ára eeee „CRONENBERG BÆTIR UM BETUR MEÐ GRIMMUM, OFBELDISFULLUM OG JAFNVEL ENN MISKUNNARLAUSARI GLÆPATRYLLI.... AUÐUG AF FRAMÚRSKARANDI LEIK... ENGINN GLEYMIR NOKKRU SINNI HNÍFASLAGNUM!“ - SÆBJÖRN VALDIMARSSON, MORGUNBLAÐIÐ 11 tilnefningar til Edduverðlauna Tilnefnd sem besta heimildar- mynd ársins Sýnd kl. 2 og 4 - 600 kr. HVER SAGÐI AÐ RISAEÐLUR VÆRU ÚTDAUÐAR eeeee „DAVID CRONENBERG OG VIGGO MORTENSEN ERU ÓTRÚLEG TVENNA, EIN AF ALLRA BESTU ÁRSINS!“ - - S.U.S., RVKFM Tilnefnd sem besta heimildarmynd ársins MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 2007 71 TÓNLIST Sigurðar Flosasonar við ljóð Aðalsteins Ásbergs um eyðibýli og forneskju kom skemmtilega á óvart. „Það sem hverfur“ var yfirskrift þessara 15 söngva, en hluti þeirra var fluttur á djasshátíð í haust og að sögn höfunda var það ekki endanlega útgáfan sem heyra mátti nú. Lög- in skiptust nokkuð í tvo flokka eft- ir því hvort Egill Ólafsson eða Ragnheiður Gröndal sungu: Egill hinn dramatíski kröftugi leikhúss- öngvari; Ragnheiður hin blíða djasstóna gyðja. Ég held að ég hafi aldrei heyrt hana syngja jafn- vel, hvort sem það var í djass- skotnum ballöðum s.s. „Það sem hverfur“, „Í trúnaði“ sem vísar í klassískt bítl eða „Einhvers staðar síðasta lag fyrir fréttir“ við undir- leik Kjartans Valdimarssonar. Túlkun hennar var sífelld gleði- uppspretta. Egill Ólafsson var sömuleiðis í sínum besta ham. Tónlist Sigurðar er margvísandi og þegar dramatíkin er sem mest eins og í „Sjónhverfingu“ eða „Hús eru aldrei ein“ umbreyttist sviðið í ævintýraheim þrunginn ógn. Egill er meistari í fraser- ingum og tónstyrksbreytingum. Var vel blúsaður í „Þrjár flöskur“ og þar spilaði Kjartan magnaðan sóló á flygilinn, þar sem rúss- neskir rómantíkerar og tristanó- ískir hljómahestar féllust í faðma. Matthías Hemstock er fremstur íslenskra trommuleikara þegar hrynlita þarf tónsmíðar eins og þessar og svo var það saxófónleik- arinn: tónskáldið. Fyrir utan altó- inn blés hann í sópran- og barí- tónsaxófóna og var meira að segja gullinískur í „Fyrir söngelskar sálir“, en það var nú kannski vegna þess hve norrænn valsinn var. Jón Skuggi setti svo punktinn yfir i-ið með hljóðstjórn sinni. Hér er aðeins fátt sagt frá þess- um tónleikum sem eru upp á hálfa fimmtu stjörnu; en stjörnugjöf verður að vera hófleg eins og notkun hástigslýsingarorða, ann- ars missir hún marks. Það er til- hlökkunarefni að eiga von á að fá meira að heyra af bálki Sigurðar og Aðalsteins Ásbergs. Meistaraverk í burðarliðnum TÓNLIST Múlinn á DOMO Miðvikudaginn 24.10. 2007 Sigurður Flosason og félagar  Morgunblaðið/Brynjar Gauti Tveir góðir Kjartan Valdimarsson og Sigurður Flosason. Vernharður Linnet

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.