Morgunblaðið - 30.10.2007, Síða 35

Morgunblaðið - 30.10.2007, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2007 35 Krossgáta Lárétt | 1 kasta rekunum, 4 vafstur, 7 guðirnir, 8 sjávardýr, 9 rödd, 11 sleit, 13 vaxi, 14 skel- dýr, 15 sívala pípu, 17 feiti, 20 rösk, 22 segls, 23 umbuna, 24 ákveðin, 25 snérum. Lóðrétt | 1 rýr, 2 látnu, 3 kvennafn, 4 ójafna, 5 ávinnur sér, 6 fram- kvæmdi, 10 hljóðfærið, 12 löður, 13 megnaði, 15 á hesti, 16 læst, 18 geð- vonska, 19 gleðskap, 20 þekkt, 21 höku. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 barkakýli, 8 eldar, 9 notar, 10 nón, 11 dofna, 13 aflið, 15 matta, 18 storm, 21 fót, 22 svart, 23 eimur, 24 farangurs. Lóðrétt: 2 andóf, 3 kirna, 4 kenna, 5 lítil, 6 feld, 7 gráð, 12 net, 14 fet, 15 masa, 16 trana, 17 aftra, 18 stegg, 19 ormur, 12 morð. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Öll góðu svörin koma þegar þú átt gæðatíma með sjálfum þér. Þá tekurðu þér tíma og hefur ekki samskipti við nokkurn mann, enda stundin heilög. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú ert að rukka gamlar skuldir og greiða. Þú ert þakklátur í hjarta, líka þeg- ar þú hugsar: „Geturðu ekki betur en þetta, vinur?“ Það er ekkert að því að vilja meira. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Ef þú ert ekki viss hverju trúa skuli, ertu í góðri stöðu. Hugur þinn er opinn fyrir undrum, og opinn hugur finn- ur alltaf meira en hann leitar. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Fólk elskar að segja þér frá lífi sínu þessa dagana, líka leyndarmálunum. Margt sem þú heyrir er óskiljanlegt, en þú myndar þér skoðun í gegnum tilfinn- ingarnar, ekki rökhugsunina. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Streita er kannski óþægileg, en hún er ástæðan fyrir frábærum árangri þín- um. Hvíldu þig í 5 mínútur hvern klukku- tíma, alveg sama hversu mikið þú vilt halda áfram að vinna. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú gætir verið plataður í neyð- arstellingar þegar hlutir eru á engan mögulegan máta í hættuástandi. Farðu í göngutúr ef þér finnst blóðþrýstingurinn vera að hækka. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Losaðu þig við það sem ekki skiptir máli. Og þú hugsar: „Var ég ekki að gera það?“ Þú verður að gera það á hverjum degi og það mun létta þér lífið. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú býrð yfir innri heimi full- um af þekkingu sem þú hefur safnað í sarpinn með því að vera forvitinn. Þú spyrð hárréttra spurninga og lærir sitt- hvað heillandi. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Hættu við ferðina á fjallstind- inn í Himalajafjöllunum. Þú þarft ekki að fara lengra en ofan í baðkarið þitt til að öðlast innri frið. Taktu tíma fyrir gott bað. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Sköpunarorkan flæðir! Þú átt þína Mary Poppins-stund þar sem „mat- skeið af sykri“ mun virkilega hjálpa „meðalinu niður“. Þetta er rétti andinn! (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Grínstuðið í þér kemur öllum í betra skap. Fólk hreinlega elskar klikk- aða húmorinn þinn. Flíkaðu honum áfram og þú eignast nýjan aðdáanda. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Útlitið er sérlega bjart þessa dag- ana. Að hoppa um með frábæra framtíð- arsýn og miklar vonir er oft gott, en ekki núna. Vertu einbeittur og svalur. stjörnuspá Holiday Mathis STAÐAN kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í Kemer í Tyrklandi. Alþjóðlegi meist- arinn Arnar E. Gunnarsson (2439), sem tefldi fyrir Taflfélag Reykjavíkur, hafði hvítt gegn Audrius Macenis (2089) frá Litháen. 22. Hxd5 exd5 23. Rh6+! Kh8 svartur hefði orðið mát eft- ir 23…gxh6 24. Dg4+. 24. Dxf7? Einfaldari leið til sigurs var 24. b4 þar sem eftir t.d. 24…Re4 25. Hxc8 hefur hvítur kol- unnið tafl. 24… Dxf7 25. Rxf7+ Kg8 26. Re5 He8 27. Bd4 a5 28. Rd3? Rxd3? Svartur hefði átt góða jafn- teflismöguleika eftir 28…Hxe2. 29. exd3 b5 30. Hc7 Ha8 31. Hb7 b4 32. Ha7 Hc8 33. Hxa5 Hc2 34. Kf3 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Ensk gjöf. Norður ♠102 ♥D6 ♦D542 ♣D10985 Vestur Austur ♠764 ♠G5 ♥G10952 ♥K843 ♦KG98 ♦Á10763 ♣K ♣64 Suður ♠ÁKD983 ♥Á7 ♦– ♣ÁG732 Suður spilar 7♣. Grískar gjafir hafa þótt varasamar allt síðan Grikkir gáfu Trójumönnum tréhestinn stóra, fylltan hermönnum. Svo virðist sem enskar gjafir séu engu betri. Michelle Brunner spilaði í kvennasveit Englands á HM og hún sat í austur í spili dagsins. Fyrir mis- skilning enduðu kínversku konurnar í NS í 7♣, þó svo að trompkónginn vant- aði. Það gerðist reyndar í fleiri leikjum og alls staðar vannst slemman með því að fella laufkónginn blankan fyrir aft- an. Skýringin var einföld: það var eng- in innkoma í borði til að svína. Brunner setti undir þann leka. Makker hennar, Rhona Goldenfield, kom út með hjartagosa, sagnhafi próf- aði drottninguna í borði, og Brenner lét lítið hjarta! Sagnhafi var ekki hönd- um seinni að nota innkomuna til að svína í trompi. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hver er forstjóri Hiberia Atlantic-sæstrengsfélagsins,sem ætlar að kæra stjórnvöld fyrir ákvörðun um að taka þátt í Danice-sæstrengnum? 2 Sjaldséður fugl hefur sést hér í hundraðavís. Hvaðafugl er það? 3 Hljómdiskur íslensks tónlistarmanns fær fimmstjörnur í Morgunblaðinu í gær. Hvaða diskur er það? 4 Ólafur Jóhannesson hefur verið ráðinn landsliðsþjálf-ari í knattspyrnu. Hvaða lið þjálfaði hann áður? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Landssamband ísl. útvegsmanna fundaði fyrir helgina. Hver er for- maður sambands- ins? Svar: Björg- ólfur Jóhannsson. 2. Sigrún Hjálmtýs- dóttir og Jónas Ingi- mundarson efndu til minningartón- leika í gær á Flateyri. Til minningar um hvern? Svar: Einar Odd Kristjánsson. 3. Íslenski dansflokkurinn er á faraldsfæti. Hvar er hann að sýna? Svar: Í Bandaríkjunum. 4. Handknattleiks- samband Íslands heldur upp á stórafmæli um þessar mundir. Hversu gamalt er sambandið? Svar: 50 ára. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Golli dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Glæsilegur 24 síðna blaðauki, Vertu viðbúinn vetrinum, fylgir Morgunblaðinu á morgun. ❅ ❄ ❅ ❆ ❄ ❅ ❆ ❄ ❅ ❄

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.