Morgunblaðið - 02.11.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.11.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2007 51 Sagan sem mátti ekki segja. 11 tilnefningar til Edduverðlauna Stærsta kvikmyndahús landsins Balls of Fury kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Elizabeth kl. 5:30 - 8 - 10:30 Eastern Promises kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Syndir Feðranna kl. 6 - 10:20 B.i. 12 ára Veðramót kl. 5:40 - 8 B.i. 14 ára Miðasala á Sími 530 1919 www.haskolabio.is www.laugarasbio.is Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd með íslensku tali kl. 4 HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR TOPPMYN DIN Á ÍSLANDI Í DAG FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Sýnd kl. 4 og 6 Með íslensku tali FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Tilnefnd sem besta heimildarmynd ársins eeee- R. H. – FBL eeeee „DAVID CRONENBERG OG VIGGO MORTENSEN ERU ÓTRÚLEG TVENNA, EIN AF ALLRA BESTU ÁRSINS!“ - S.U.S., RVKFM eeee - Á.J., DV eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee - L.I.B., TOPP5.IS eeee „VIRKILEGA VÖNDUÐ!“ - Á.J., DV eeee „VIGGO MORTENSEN FER Á KOSTUM!“ - T.S.K., 24 STUNDIR eeee „MEÐ ÞVÍ BESTA SEM HÆGT ER AÐ SJÁ UM ÞESSAR MUNDIR!“ - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee „HIKLAUST MEÐAL BESTU GLÆPAMYNDA ÁRSINS“ - L.I.B., TOPP5.IS Gríðarstór gamanmynd með litlum kúlum! Í undirheimum ólöglegs borðtennis er einn maður tilbúinn að leggja allt í sölurnar til að verða ódauðleg hetja! Sýnd kl. 8 og 10:15 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 B.i. 12 áraSýnd kl. 6, 8 og 10-POWER B.i. 16 ára -bara lúxus Sími 553 2075 HÖRKU HASARMYND MEÐ TVEIMUR HEITUSTU TÖFFURUNUM Í DAG SVAKALEG SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ Ver ð aðeins 600 kr. Verð aðeins600 kr. HVER SAGÐI AÐ RISAEÐLUR VÆRU ÚTDAUÐAR 10 Með íslensku tali CATE BLANCHETT, GEOFFREY RUSH OG CLIVE OWEN Í EPÍSKRI KVIKMYND BYGGÐRI Á ÁSTUM OG ÖRLÖGUM ELÍSABETAR ENGLANDSDROTTNINGAR. ARI JÓNS: söngur, trommur SVENNI GUÐJÓNS: söngur, hljómborð FINNBOGI KJARTANS: söngur, bassi GÚI RINGSTED: söngur, gítar SIGGI PEREZ: söngur, saxafónn, slagverk Misstu bara af þessu ef þú þorir! Föstudags- og laugardagskvöld Fréttir í tölvupósti POPPSÖNGKONAN Avril Lavigne fór ekki tómhent heim af tónlist- arverðlaunahátíð MTV í Evrópu, sem haldin var í gærkvöldi í ólymp- íuhöllinni í München í Þýskalandi. Lavigne var verðlaunuð fyrir það lag sem þótti grípa hlustendur mest allra (e. Most Addictive Track) og þótti einnig besti sólólistamaðurinn. Justin Timberlake hlaut engin verðlaun, þrátt fyrir flestar tilnefn- ingar. Amy Winehouse flutti slag- arann Back to Black af miklum krafti og tók við verðlaununum Art- ists’ Choice, sem besti listamað- urinn. Skífa Nelly Furtado, Loose, var valin sú besta á árinu og Linkin Park þótti besta hljómsveit ársins 2007. Besta tónlistarmyndband árs- ins á franski dúettinn Justice, sem hlaut sömu verðlaun í fyrra. Um 6.000 manns voru í höllinni og skemmtu sér hið besta. Foo Fighters hituðu áhorfendur upp með túlkun sinni á smelli Sex Pistols, God Save the Queen. Einnig bárust þær fréttir að Pete Doherty hefði verið mein- aður aðgangur að einkabar gít- arleikarans Daves Grohls. Reuters Fljóðaljóð Will-i-am, úr Black Eyed Peas, rappar fyrir fögur fljóð. Grípandi Lavigne virðir fyrir sér verðlaunagrip fyrir grípandi lag. Avril Lavigne sigursæl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.