Morgunblaðið - 05.11.2007, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 05.11.2007, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2007 37 St af ræ na h ug m yn da sm i› ja n / 4 05 8 Pottar af lager og úr sýningarsal dagana 5.-9. nóvember - Opið 08.30 - 17.00 Ýmsir aukahlutir 25% afsláttur 31. OKTÓBER s.l. auglýsti bókaútgáfan Bjartur eftir kaupandanum að 100 þús- undustu Harry Potter bókinni. Heppinn drengur á Akureyri fann gjafabréf – tvo miða til Evrópu með Icelandair og farareyri frá Bjarti inni í Harry Potter bók sem hann keypti í Bókval á Ak- ureyri í september. Gjafabréfið var sett inn í bókina Harry Potter og blendings- prinsinn fyrir 2 árum, um það leyti sem hundrað þúsundasta Harry Potter- bókin var seld. Eintakið komst þó ekki í hendur lesanda fyrr en um daginn. Hinn heppni gaf sig fram við forlagið en ekki vildi betur til en svo að síma- númer hans týndist meðan verið var að rannsaka aðeins forsögu þessa máls og var engin leið að hafa samband við hann aftur til þess að afhenda vinning- inn þegar allir endar höfðu verið hnýtt- ir. Auglýst var eftir pilti og fann þá bók- sali í Bókvali ljósmynd af piltinum, sem tekin var þegar hann uppgötvaði vinn- inginn. Bar drengurinn húfu á höfði sem á stóð „SKA“, sem stendur fyrir Skíðafélag Akureyrar. Var þannig haft upp á drengnum, Kára nokkrum Arn- arsyni. Svo segir í tölvupósti frá Bjarti. Til hamingju, Kári. Vinningshafinn fundinn ÞÆR Cate Blanchett og Christina Aguilera bera báðar barn undir belti. Þetta hafa þær tilkynnt fjöl- miðlum og segjast yfir sig ánægð- ar, eins og eðlilegt hlýtur að þykja. Aguilera nýtti tækifærið í viðtali við glanstímaritið Glamour og sagði stutt í það að hún yrði móðir, í upphafi næsta árs. Hún vildi þó halda áfram að sinna tónlist- arstörfum, verður sum sé ekki hús- móðir. Hún þyrfti að finna rétta taktinn svo hægt væri að sinna móður- og poppstjörnuhlutverkum jafnt, þannig að ekki kæmi niður á barni. „Ég vil fara rétt að þessu,“ sagði poppprinsessan 26 ára. „Ég er lánsöm stúlka.“ Þetta verður fyrsta barn Agui- leru en Blanchett á tvo syni fyrir, fimm og þriggja ára. Hún tekur brátt við listrænni stjórn leikfélags- ins Sydney Theatre Company með eiginmanni sínum, Andrew Upton. Blanchett og Aguilera vanfærar og sælar Mamma Christina Aguilera. MICHAEL CLAYTON kl. 8 - 10:30 B.i. 7 ára THE INVASION kl. 10:10D B.i. 16 ára DIGITAL DARK IS RISING kl. 6 B.i. 7 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ IN THE LAND OF WOMEN kl. 5:50 - 8 LEYFÐ THE KINGDOM kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára / KRINGLUNNI SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS / AKUREYRI MICHAEL CLAYTON kl. 8 B.i. 7 ára THE INVASION kl. 8 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ STARDUST kl. 5:50 B.i. 10 ára / KEFLAVÍK HALLOWEEN kl. 10:10 B.i. 16 ára THE KINGDOM kl. 8 B.i. 16 ára VEÐRAMÓT kl. 8 B.i. 14 ára 3:10 TO YUMA kl. 10:10 B.i. 16 ára THE HEARTBREAK KID kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára GOOD LUCK CHUCK kl. 8 LEYFÐ THE KINGDOM kl. 10:10 B.i. 12 ára / SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSI 600 kr.M iðaverð SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA - S.F.S., FILM.IS AKKA NICOLE KIDMAN DANIEL CRAIG ÓSKARSVERÐLAUNAHAFARNIR CATE BLANCHETT OG GEOFFREY RUSH ÁSAMT CLIVE OWEN Í EPÍSKRI KVIK- MYND BYGGÐRI Á ÁSTUM OG ÖRLÖGUM ELÍSABETAR ENGLANDSDROTTNINGAR. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI Stórkostleg ævintýramynd í anda Eragon. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.