Morgunblaðið - 14.11.2007, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 14.11.2007, Qupperneq 12
Íslensk náttúra í ljóðum – nýtt veggspjald og ljóðavefur Í tilefni af því að 200 ár eru liðin frá fæðingu Jónasar Hallgrímssonar heiðrar Mjólkursamsalan, í samstarfi við Hvíta húsið, minningu hans með útgáfu á nýju veggspjaldi og vef með íslenskum náttúruljóðum. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 – 1 6 7 8 www.jonas.ms.is verður opnaður kl. 17 í dag Þessi nýi vefur er langviðamesta safn íslenskra náttúruljóða sem nokkru sinni hefur verið tekið saman. Um leið markar hann tímamót í því hvernig hægt er að nálgast fróðleik um íslenskar bókmenntir og náttúru á lifandi og myndrænan hátt. Vefurinn er byggður þannig upp að 816 náttúrumyndir mynda andlit Jónasar og vísar hver mynd í atriðisorð úr ljóði sem tengist myndefninu. Ljóð Jónasar skipa stærstan sess á vefnum en þar má finna alls 443 ljóð eftir 119 höfunda frá 19. og 20. öld. Njótið vel.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.