Alþýðublaðið - 03.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.11.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið OeflÖ át aí Alþýduíloklmnm 1922 Fóstudígino 3, nóvembar 254 töiublað Brunabótatryggingar á hósum (einnig húsum í smíðum), innanhúsnumum, verzlunarvörum og aliskonar lausafé annast ©ighvatuP BJa?nason banka- sljóri, Amtmannsstíg 2. — Skrifstofutími kl. 10—12 Og 5—6» ðnytjungsháttnr. 1 fyrra dag og í gær gat að ifta hée i bkðinu dregna upp töiuvert skýra poynd at verklaginu fcj f sljórnenduna þeasa lands. Er fcér átt við sVýrslu þá, er atvianu bótaoefnd Fullttúaráðs verklýðs- féhganna hefir birt um tilraunir S'nar til þess að fá hrundið í f/amkvæœd Lattdsspítalabyggiog- unni, bseði til þess að korna þvi mikla vdferðarrnáli á dál tinn rek spiil og tll þess að bæta meðt þvf úr hinni brýnu þörf fyrir stvlnnu, aern cú sverfur iliilega sð miklum fcluta fcæjartoar.na bér í R ykjavk Það, sem rnest itingur í augum 4 þetsiri skýrsiu, er deylðia og áhugaleysið i svo rikum mæli, að dæ'ualaust mun vera í lifi mann kynsins á sfðari árum snnars ataðsr en hér. Nrfndin skrifar Laodtspitalasjóðsstjóminni bréf 22 september og blður hana að svara eln'aldri spurningu um, hvort búa vilji ekkl beitatt fyrir því, að haf iit verði handa um byggiogu spítalans. Hún fser tkkert svar é tuttugu og niu daga yið þassari eiöföldu spurningu og hefði vist aldrci fengið, cf húa heíði ekki að nýju óskað cftir þvi og þá til- teklð ákveðinn írcst. Er hægt að hugsa sér tneiri df yíð en það að h&fa ekki döngun 4 sér i nær heilan mánuð til þess að svara éinlaldri spurningu, þegar hávær neyð sjúkra tnanna og bág staddra kailar svo átskaníega að, að jafnvel steinttr gætu hiærat til sjtlfstæðra athafna? Hvað finst þér, les&ri? Svarið kom, en hvernig? 1 stað þess að hugsa eitthvað sjdfstætt, svara spurningunnt hraiolega, l»bb- ar íjóðistjórnln sig elnfaldiega til Lsndíspftíianefnd ríoaar svo köif— uðu, nefndir, sem á að vera bú- in að stasfa i tvö ár, en hefir sjóðsatjórninni vhanlega ekkert gert arrnað' en eyða íé í ekki neitt og drsga máiið óforsvaraniega á langiun, og spyr hana, þá nefud, hverju svara sknli Það var nú svo sem hverjum óvitlausnm manni vitiniegt hverju sú nefnd myndi avars, en svo, þegar hún er bú'n að segja til, hv%ð gerlr sjóðsstjórn- in þa ? Jú, húa gerir hið sama sem kiumsa spurningakrakki gei- ir, þegar hana ér i vaodræðum mcð tllsvar og honum hcfir verið gefið svarið, étur það upp hugs- unarlaust og áhugalaust, reynir að hafa hærra en sá, er svarið gaf, og hlakkar með sjálfum séf yfir þvf að vera sloppinn bjá spurn inguani í þetta skiftlð. Ea hún cr ekki sioppin. Elns og menn muna og geta séð, var aðalspurning atvinaubóta- nefadar Fulltrúarádsins aú, hvort sjóðsstjórnln vildl beitast fyrir þvf, að hafist yrði handa um bygging- una 1 þvf liggur ekki nein fyrir- 3purn um, hvað Landsspltaianefnd- inni ílði. Þegar einhverju á að hrioda f framkvæmd, er enginn siður að spyrja það, sem í vegi stendur, hvort það sé tilbúið að vlkja, heldur byrja allir almenni- legir menn á þvf að ýta við þvi formáialfust. Það átti sjóðsstjórn. !n að gera. Hún átti ekki að sþyr janefndiaa, þó að Guðm. Hann- esson ié formaður hennar, hvort hún vildi, að sjóðsstjórsin gerði eitthvað, beidur átti hún að segja þeirri nefnd, að mú setlaði sjóðs- stjórpin tð beitast fyrir þvi, að háfiit yrði handa um byggin^una. Nefadin yrði því þegar í stað að framkvæma s!n störf, svo að húu stæði ekki fyrir framkvændunum; eila yrði sjóðntj raiu að heimta, að önnur dugmeiri nefad væii JHlír ðeilðarstjórar verkakvennafél. Framsókn * eru beðnir að naaeta í Alþýðubús inu laugardaginn 4. nóv. kl. 8 sfðd. ■'i í ’ skipuð, en þessari veitt l&usn í aid. Ef svona hefði verið farið að af sjóðsstjórnarinnar htlfu, skyn- sainlega og djarfmannlega, þá skyldum v)ð hafa séð, hvort ekki heiði ísomið annað hijóð úr strokkn- uro. En þetta gerði sjóðsstjórnin ekki. Hún bara fálmaði i hugsns- arleysi eftir einhverju, sem gæti skotið henni undan þvf að svara hrelnlega, — og nú er svo komið, að ef menn eiga ekki að táka þessa undanfærslu henn&r sem óbeina yfirlýsingu hennar uro, að hún œtli sér að beitast ekki fyrjr byggingn Landrspitalans, þá verð- ur hún að svara þetsari spurn- ingu afdráttarlauit: Ætlar Landsspitaiastjórnin að beitast fyrir því, að Landtspftali verði bygður, eða ætlar hún áð eins að hafa sjóðinn til þess að veifa honum frsman ( landsbúa við kosniogar til þess að blekkja þá til fy'gia við formann sjóðs- stjómarinnar? Það cr ekki ætlast til þess, að sjóðsstjðrcin svari þfssari sþnrn- ingu með langri dg þvælufullri blaðagreia. Bezta og cina giida svarið eru athafnir í þí átt að koma rpftsiaauin upp roeð hlífð- arlauðum efdrrekstri við laadrstjórn °g þing Þvsður út í loftið um undirbúningsbysi bjargar engura sjúklingi frá baoa, enda er synd að segja að ekki fiafi veríð taæg-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.