Morgunblaðið - 02.12.2007, Síða 73

Morgunblaðið - 02.12.2007, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 2007 73 Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ÉG gæti sagt ykkur af hverju ég dró það svona lengi að skrifa þessa grein. Ég gæti sagt ykkur frá öllum greinunum sem ég er alltaf á leiðinni að skrifa, öllum óskrifuðu bókunum jafnvel eða öllum námskeiðunum sem ég er alltaf á leiðinni á og öllum hlut- unum sem ég er alltaf alveg að fara að hrinda í framkvæmd. En í staðinn ætla ég bara að benda ykkur á að skoða heimasíðuna hans Lev. Lev Yilmaz er nefni- lega hirðskáld frestunarárátt- unnar, óákveðninnar, valkvíðans og framtaksleysisins. Heimasíða Lev heitir Tales of Mere Existence, sögur af tilver- unni í sinni smækkuðustu mynd. Þar má finna teiknisögur og teiknimyndir (og enn fleiri á you- tube-síðu sem tengill er á), en það sem einkennir teiknimyndir Yilmaz er að við fylgjum iðulega eftir hreyf- ingum blýantsins á meðan myndin verður til fyrir augunum á okkur, höfundurinn hugsar og talar á hraða blýantsins og þannig stökkvum við beint inn í sköpunarferlið. Umfjöllunarefnin eru margs kon- ar en vissulega flest hversdagsleg, steinaldarmaðurinn sem tekur stúlku á löpp á barnum er til dæmis afskaplega kunnuglegur, en einnig má sjá par hvers samband kristall- ast í rifrildi sem þau eiga á vídeóleig- unni og sögu af því hvernig sögu- maður saug agúrku í nokkrar mínútur þegar hann var fimmtán ára og komst að því að hon- um fannst það ekkert spes – sem veitti honum þar með fullvissu um kynhneigð sína. Og hann minnist gamallar kærustu með orðunum „Ég ætla ekki að segja ykkur frá því þegar hún datt í það og grét yfir senunni þegar Chewbacca setur C-3PO aft- ur saman í The Empire Stri- kes Back,“ það eina sem mann vantar er símanúm- erið hjá þessari tilfinn- ingaríku konu! En bestu sögurnar eru þó alltaf þær sem eru hvers- dagslegastar, sögurnar um kjánaskapinn sem við þekkj- um öll en tölum þó aldrei um. Vefslóðin er in- gredientx.com – þetta x stendur þó ekki fyrir það sem fullkomnar uppskriftina heldur einmitt þetta ósegj- anlega sem hindrar okkur öll að ein- hverju leyti, þetta er um vegatálm- ana í hausnum á okkur. Ég veit ekki hvort þetta hjálpar okkur við að ryðja þeim úr vegi – en það er að minnsta kosti örugglega hollt að fá tækifæri til að hlæja svona hjart- anlega að sinni eigin ófullkomnun. Vefsíða vikunnar: www.ingredientx.com Hirðskáld frestunaráráttunnar Lífsins gangur Er ekki tilveran dásamleg? BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI / AKUREYRI BEOWULF kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára IN THE LAND OF WOMEN kl. 8 30 DAYS OF NIGHT kl. 10 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ STARDUST kl. 5:50 WWW.SAMBIO.IS / KEFLAVÍK BEOWULF kl. 5 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára AMERICAN GANGSTER kl. 4 - 7 - 10 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ ÆVINTÝRAEYJA IBBA m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ / SELFOSSI BEOWULF kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára 30 DAYS OF NIGHT kl. 10:30 B.i. 16 ára WEDDING DAZE kl. 8 LEYFÐ EASTERN PROMISES kl. 10 B.i. 16 ára DARK IS RISING kl. 4 B.i. 7 ára SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Á SELFOSSI SÝND Á SELFOSSI HVAR MYNDIR ÞÚ FELA ÞIG Í 30 DAGA... !? eeee KVIKMYNDIR.IS HVERNIG TÓKST EINUM BLÖKKUMANNI AÐ VERÐA VALDAMEIRI EN ÍTALSKA MAFÍAN? „RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR RUSSELL CROWE OG DENZEL WASHINGTON Í BESTU MYND ÞESSA ÁRS!“ Ó.E. A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM. eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA eeee H.J. MBL. eeee KVIKMYNDIR.IS eeee V.J.V. - TOPP5.IS SÝND Í ÁLFABAKKA eeee HJ. - MBL SÝND Á SELFOSSI Leiðinlegu skóla stelpurnar - sæta stelpan og 7 lúðar! Amanda Bynes úr She‘s The Man er komin aftur í bráðskemmtilegri mynd BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI MR. WOODCOCK kl. 6 B.i. 12 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ ÆVINTÝRAEYJA IBBA m/ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:50 LEYFÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.