Morgunblaðið - 02.12.2007, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 02.12.2007, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 2007 73 Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ÉG gæti sagt ykkur af hverju ég dró það svona lengi að skrifa þessa grein. Ég gæti sagt ykkur frá öllum greinunum sem ég er alltaf á leiðinni að skrifa, öllum óskrifuðu bókunum jafnvel eða öllum námskeiðunum sem ég er alltaf á leiðinni á og öllum hlut- unum sem ég er alltaf alveg að fara að hrinda í framkvæmd. En í staðinn ætla ég bara að benda ykkur á að skoða heimasíðuna hans Lev. Lev Yilmaz er nefni- lega hirðskáld frestunarárátt- unnar, óákveðninnar, valkvíðans og framtaksleysisins. Heimasíða Lev heitir Tales of Mere Existence, sögur af tilver- unni í sinni smækkuðustu mynd. Þar má finna teiknisögur og teiknimyndir (og enn fleiri á you- tube-síðu sem tengill er á), en það sem einkennir teiknimyndir Yilmaz er að við fylgjum iðulega eftir hreyf- ingum blýantsins á meðan myndin verður til fyrir augunum á okkur, höfundurinn hugsar og talar á hraða blýantsins og þannig stökkvum við beint inn í sköpunarferlið. Umfjöllunarefnin eru margs kon- ar en vissulega flest hversdagsleg, steinaldarmaðurinn sem tekur stúlku á löpp á barnum er til dæmis afskaplega kunnuglegur, en einnig má sjá par hvers samband kristall- ast í rifrildi sem þau eiga á vídeóleig- unni og sögu af því hvernig sögu- maður saug agúrku í nokkrar mínútur þegar hann var fimmtán ára og komst að því að hon- um fannst það ekkert spes – sem veitti honum þar með fullvissu um kynhneigð sína. Og hann minnist gamallar kærustu með orðunum „Ég ætla ekki að segja ykkur frá því þegar hún datt í það og grét yfir senunni þegar Chewbacca setur C-3PO aft- ur saman í The Empire Stri- kes Back,“ það eina sem mann vantar er símanúm- erið hjá þessari tilfinn- ingaríku konu! En bestu sögurnar eru þó alltaf þær sem eru hvers- dagslegastar, sögurnar um kjánaskapinn sem við þekkj- um öll en tölum þó aldrei um. Vefslóðin er in- gredientx.com – þetta x stendur þó ekki fyrir það sem fullkomnar uppskriftina heldur einmitt þetta ósegj- anlega sem hindrar okkur öll að ein- hverju leyti, þetta er um vegatálm- ana í hausnum á okkur. Ég veit ekki hvort þetta hjálpar okkur við að ryðja þeim úr vegi – en það er að minnsta kosti örugglega hollt að fá tækifæri til að hlæja svona hjart- anlega að sinni eigin ófullkomnun. Vefsíða vikunnar: www.ingredientx.com Hirðskáld frestunaráráttunnar Lífsins gangur Er ekki tilveran dásamleg? BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI / AKUREYRI BEOWULF kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára IN THE LAND OF WOMEN kl. 8 30 DAYS OF NIGHT kl. 10 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ STARDUST kl. 5:50 WWW.SAMBIO.IS / KEFLAVÍK BEOWULF kl. 5 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára AMERICAN GANGSTER kl. 4 - 7 - 10 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ ÆVINTÝRAEYJA IBBA m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ / SELFOSSI BEOWULF kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára 30 DAYS OF NIGHT kl. 10:30 B.i. 16 ára WEDDING DAZE kl. 8 LEYFÐ EASTERN PROMISES kl. 10 B.i. 16 ára DARK IS RISING kl. 4 B.i. 7 ára SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Á SELFOSSI SÝND Á SELFOSSI HVAR MYNDIR ÞÚ FELA ÞIG Í 30 DAGA... !? eeee KVIKMYNDIR.IS HVERNIG TÓKST EINUM BLÖKKUMANNI AÐ VERÐA VALDAMEIRI EN ÍTALSKA MAFÍAN? „RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR RUSSELL CROWE OG DENZEL WASHINGTON Í BESTU MYND ÞESSA ÁRS!“ Ó.E. A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM. eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA eeee H.J. MBL. eeee KVIKMYNDIR.IS eeee V.J.V. - TOPP5.IS SÝND Í ÁLFABAKKA eeee HJ. - MBL SÝND Á SELFOSSI Leiðinlegu skóla stelpurnar - sæta stelpan og 7 lúðar! Amanda Bynes úr She‘s The Man er komin aftur í bráðskemmtilegri mynd BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI MR. WOODCOCK kl. 6 B.i. 12 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ ÆVINTÝRAEYJA IBBA m/ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:50 LEYFÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.