Morgunblaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 2007 71 SÖNGKONAN Birgitta Haukdal fagnaði útgáfu sinnar fyrstu sóló-plötu með rómantískum tónleikum á skemmtistaðnum Rúbín í Öskjuhlíðinni á miðvikudagskvöldið. Eins og við var að búast frá Birgittu sveif einlægur og glaðlegur andi yfir vötnum á tónleikunum en Birgitta flutti ekki einungis lög af plötunni sinni, sem nefnist Ein, heldur fengu nokkur jólalög að fljóta með. Þá stigu nokkrir leynigestir á svið og fluttu jólalög með söngkonunni. Birgitta tekur virkan þátt í laga- og textagerð á nýju plötunni en auk henn- ar koma margir af okkar færustu hljóðfæraleikurum við sögu. Má þar nefna Vigni Snæ Vigfússon sem einnig stjórnaði upptökum á plötunni, Bryndísi Jakobsdóttur, Jakob F. Magnússon, Trausta Bjarnason og Samúel J. Samúelsson. Morgunblaðið/Eggert Poppstjörnur Magni söng með Birgittu líkt og í Laugardagslögunum um síðustu helgi. Ljómandi Birgitta Haukdal ljómaði á skemmtistaðnum Rúbín þegar hún flutti lög af nýútkominni sólóplötu sinni sem nefnist Ein. Innilegt Kertaljósin sköpuðu þægilega og innilega stemmningu. Vinkonur Ragnhildur Steinunn, Yasmine Olsen og Elín Reynisdóttir mættu á útgáfutónleikana. Einlægir útgáfu- tónleikar Birgittu OPIÐ HÚS FROSTAFOLD 37- REYKJAVÍK VERÐ : TILBOÐ ÓSKAST Endaíbúð á jarðhæð, með sér inngangi og bílskýli. Laus við til afhendingar við kaupsamning. Jón Víkingur sölufulltrúi : 892 1316 sunnudaginn 9.des. kl. 14 - 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.