Morgunblaðið - 29.12.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 29.12.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2007 35 anisti verður Hörður Áskelsson og Guðrún Finnbjarnardóttir mun leiða safnaðarsöng. Messukaffi. Enskar messur eru haldnar síðasta sunnudag hvers mánaðar í kirkj- unni. Service in English CHRISTMAS Service in English at Hallgrímskirkja, December 30th at 2 pm. Holy Communion. Preac- her and Celebrant: The Revd. Bjarni Þór Bjarnason. Organist: Hörður Áskelsson. Leading Singer: Guðrún Finnbjarnardóttir. Refreshments after the Service. Á gamlársdag verða hátíð- arhljómar við áramót kl. 17 með tónlistarmönnunum Ásgeiri H. Steingrímssyni, Eiríki Erni Páls- syni og Herði Áskelssyni, en þeir leika tónlist fyrir tvo trompeta eftir J.S. Bach, Albinoni o.fl. Þessir há- tíðarhljómar hafa verið með sama hætti nú í 10 ár enda ávallt full kirkja af þakklátum kirkjugestum. Aftansöngurinn hefst kl. 18. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar, Stein- unn Jóhannesdóttir les ritning- arlestra dagsins, Mótettukór Hall- grímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar kantors. Á ný- ársdag verður hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Birgir Ásgeirsson þjónar, Sigurður Björnsson les ritning- arlestra dagsins. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar kantors. Messum útvarpað á netinu FJÖLMARGIR Íslendingar búsettir í útlöndum sakna þess um jól og áramót að hafa ekki tök á því að sækja aftansöng og hátíðarguðs- þjónustur í íslenskum kirkjum, svo snar þáttur sem messurnar eru í ís- lenskum siðum yfir hátíðarnar. Þótt ekkert komi í staðinn fyrir þann hátíðleika sem fylgir því að sækja kirkju fleygir tækninni svo ört fram að guðsþjónustur eru sendar heimshorna á milli um net- ið. Bústaðakirkja hefur undanfarin ár komið til móts við óskir fjölda Ís- lendinga fjarri heimahögunum með beinum útsendingum á netinu á www.kirkja.is og mæltist útsend- ingin svo vel fyrir að þúsundir fylgdust með. Ákveðið hefur verið að senda út jóla- og áramóta- guðsþjónustur frá Bústaðakirkju í samvinnu við Opin kerfi og tónlist- .is. Mikilvægt er að ættingjar og ástvinir Íslendinga í útlöndum komi þessum upplýsingum á fram- færi og gefi upp slóðina, www.kirkja.is, www.tonlist.is eða www.jolin.is þar sem hægt verður að sjá og heyra íslensku guðsþjón- usturnar. Kirkjukór Bústaðakirkju syngur við messurnar og organisti er Renata Ivan. Sóknarnefnd og starfsfólk Bústaðakirkju biður öll- um blessunar og friðar á aðventu og jólum. Umhverfisráðherra í Vídalínskirkju Hátíðarmessa verður að vanda í Ví- dalínskirkju kl. 14 á nýársdag. Að þessu sinni mun Þórunn Svein- bjarnardóttir umhverfisráðherra prédika, en Þórunn er sóknarbarn í Garðasókn. Vandað er til tónlistar- innar, Erla Káradóttir mun syngja einsöng. Kór Vídalínskirkju syngur við athöfnina, en Jóhann Baldvins- son, organisti kirkjunnar, sér um undirleik. Altarisþjónustu annast sr. Friðrik J. Hjartar og Nanna Guðrún Zoëga, djákni. Vel fer á því að hefja nýja árið á kirkjugöngu, en allir eru hjartanlega velkomnir til kirkjunnar. Hátíðarguðsþjón- usta verður síðan í Hjúkrunarheim- ilinu Holtsbúð kl. 15.15. Kórfélagar úr Kór Vídalínskirkju leiða sönginn þar, en Jóhann Baldvinsson leikur undir. Nánari upplýsingar á www.gardasokn.is. Áramót Hafnar- fjarðarkirkju Á KOMANDI áramótum verður horft til þess í helgihaldi Hafn- arfjarðarkirkju, sem fram fer í Há- sölum, að á nýju ári 2008 á Hafn- arfjarðarbær aldarafmæli jafnframt því sem gætt verður að sígildum viðmiðunum kristinnar trúar. Við aftansöng á gamlárs- kvöld, 31. desember kl. 18, mun Ás- geir Páll Ágústsson syngja einsöng og Barbörukórinn í Hafnarfirði leiða safnaðarsöng. Við hátíð- arguðsþjónustu á nýársdag 1. jan- úar 2008 mun Jóhanna Ósk Vals- dóttir syngja einsöng og Barbörukórinn leiða safnaðarsöng. Kantor við þessar athafnir er Guð- mundur Sigurðsson. Rúnar Árna- son, formaður bæjarráðs, flytur há- tíðarræðu dagsins. Eftir hátíðarguðsþjónustuna er boðið til kirkjukaffis í Hásölum Morgunblaðið/SverrirÞingvallakirkja Morgunblaðið/ÓmarFossvogskirkja son. Kór Grafarvogskirkju syngur. Ein- söngur: Sigurður Skagfjörð. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. Kontrabassi: Birgir Bragason. GRENSÁSKIRKJA | Sunnudagur. Messa kl. 11. Altarisganga. Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 18. Kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti Árni Arinbjarnarson. Ný- ársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Halldór Elías Guðmundsson djákni pre- dikar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti Árni Arinbjarnarson. Sr.Ólafur Jóhannsson prestur þjónar í öllum at- höfnunum. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili | Gamlársdagur. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson, kór og org- anisti frá Fríkirkjunni í Reykjavík sjá um tónlist. Nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Sveinbjörn Bjarnason, organisti Kjartan Ólafsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Gaml- ársdagur. Aftansöngur kl. 18 í Hásölum. Prestur sr. Þórhallur Heimisson, Bar- börukórinn í Hafnarfirði syngur, ein- söngur Ásgeir Páll Ágústsson, kantor Guðmundur Sigurðsson. Kirkjuþjónn: Jó- hanna Björnsdóttir. Nýársdagur. Hátíðar- guðsþjónusta í Hásölum kl. 14. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason, ræðumaður Guðmundur Rúnar Árnason formaður bæjarráðs. Barbörukórinn í Hafnarfirði syngur, einsöngur Jóhanna Ósk Vals- dóttir, kantor Guðmundur Sigurðsson. Kirkjuþjónn: Jóhanna Björnsdóttir. HALLGRÍMSKIRKJA | Sunnudagur. Ensk messa kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnasonar þjónar. Forsöngvari Guðrún Finnbjarn- ardóttir. Organisti Lára Bryndís Eggerts- dóttir. Gamlársdagur. Hátíðarhljómar við áramót kl. 17. Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Hörður Áskelsson flytja hátíðartónlist. Aftansöngur kl. 18. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar. Mót- ettukórinn syngur undir stjórn Harðar Ás- kelssonar. Nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukórinn syngur. Organisti og söngstjóri Hörður Áskels- son. HAUKADALSKIRKJA | Sunnudagur. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Félagar úr Skálholts- kórnum syngja. HÁTEIGSKIRKJA | Sunnudagur. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Erla Guðrún og Páll Ágúst. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Organisti Douglas A. Brotchie, prest- ur Tómas Sveinsson. Nýársdagur. Hátíð- armessa kl. 14. Kór kirkjunnar leiðir söng, organisti Douglas A. Brotchie, prestur Guðbjörg Jóhannesdóttir. HJALLAKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan- söngur kl. 18. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Gunnar Jónsson syngur einsöng. Sungnir verða bæði hátíð- arsöngvar og litanía sr. Bjarna Þorsteins- sonar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. HÓLADÓMKIRKJA | Gamlársdagur. Stutt helgistund í Hóladómkirkju kl. 17.30. Vígslubiskup þjónar. HVAMMSTANGAKIRKJA | Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Kirkjukórinn flytur m.a. Hallelúja úr Messías e. Händel. HVERAGERÐISKIRKJA | Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar sungnir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN | Sunnudag- ur. Fjölskylduhátíð kirkjunnar kl. 11. Jóla- leikrit, gengið í kringum jólatré, jóla- sveinn kemur í heimsókn. Engin samkoma verður um kvöldið. Bæna- og lofgjörðarsamkoma verður miðvikudaginn 2. janúar kl. 20. www.kristur.is. KÁLFATJARNARKIRKJA | Nýársdagur. Messa kl. 14. Hátíðartón sr. Bjarna Þor- steinssonar. Prestur er Bára Friðriks- dóttir, organisti Frank Herlufsen, kór Kálfatjarnarkirkju syngur. KEFLAVÍKURKIRKJA | Gamlársdagur. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur er sr. Sig- fús Baldvin Ingvason, athugið breyttan messutíma. Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. KÓPAVOGSKIRKJA: | Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 18. Prestur sr. Auður Inga Einarsdóttir, organisti Lenka Mátéová, kantor kirkjunnar. Einsöngvari Sigmundur Jónsson. Kór Kópavogskirkju syngur. Kirkjan verður opin kl. 23.45-00.45 fyrir þá sem vilja eiga þar hljóða stund. Ný- ársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Auður Inga Einarsdóttir, org- anisti Lenka Mátéová kantor kirkjunnar, einsöngur Gunnar Jónsson og kór Kópa- vogskirkju syngur. Predikari Haukur Ingi- bergsson, forstjóri Fasteignamats rík- isins. LANDSPÍTALI | Gamlársdagur. Áramóta- guðsþjónusta á Landakotsspítala kl. 14. Rósa Kristjánsdóttir djákni og organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir. Áramóta- guðsþjónusta á Landspítala, Grensás, kl. 14. Sr. Sigfinnur Þorleifsson, org- anisti Helgi Bragason. Áramóta- guðsþjónusta á Landspítala, Fossvogi, kl. 15.30. Sr. Sigfinnur Þorleifsson, org- anisti Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA | Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 17. Athugið tímann. Prestur sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Kór Langholtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. Nýársdagur. Hátíðamessa kl. 14. Dr. Gunnlaugur A. Jónsson pró- fessor flytur hátíðaræðu. Eiríkur Hreinn Helgason syngur einsöng. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Kór Langholtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. Fimmtudagur 3. janúar: Guðsþjónusta fyrir eldri borgara kl. 14 á vegum Elli- málaráðs Reykjavíkurprófastsdæma. Söngfuglar syngja og leiða safnaðarsöng undir stjórn Margrétar Sigurðardóttur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA | Sunnudagur. Kl. 20. Sálmatónleikar: Sorgin og lífið. Söng- konan Erna Blöndal flytur ásamt hljóm- sveit sína eftirlætissálma um huggun og von. Jón Rafnsson leikur á bassa, Gunn- ar Gunnarsson á píanó og Örn Arnarson á gítar. Aðgangur er ókeypis. Gaml- ársdagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Bjarni Karlsson prédikar, kór Laugarneskirkju syngur við stjórn Gunnars Gunnarssonar, meðhjálp er í höndum Sigurbjörns Þor- kelssonar. LÁGAFELLSKIRKJA | Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 18. Báðir prestar þjóna ásamt Þórdísi Ásgeirsdóttur djákna, sem kveður söfnuðinn. Einsöngur Jóhann Frið- geir Valdimarsson, kirkjukór Lágafells- kirkju leiðir söng í öllum athöfnum undir stjórn Jónasar Þóris, nema annað sé tek- ið fram. MÖÐRUVALLAKIRKJA | Nýársdagur. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Kirkjukaffi í Leikhúsinu. NESKIRKJA | Sunnudagur. Messa og barnastarf kl. 11. Forsöngvari Hrólfur Sæ- mundsson. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í mess- unni en fara síðan í safnaðarheimilið. Umsjón með barnastarfinu hefur Sigurvin Jónsson. Kaffi á Torginu eftir messu. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Trompetleikur Hringur Gretarsson. Ein- leikur á flautu Pamela De Sensi. Kór Nes- kirkju syngur. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Nýársdagur. Hátíð- armessa kl. 14. Kór Neskirkju syngur. Einsöngur Einar Clausen. Organisti Stein- grímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum | Messa á gamlársdag kl. 16. Sóknarprestur. SALT, kristið samfélag | Háaleitisbraut 58-60, 3 hæð. Samkoma kl. 17. „Jesú í nýju ljósi“. Umsjón: þriðjudagshópurinn. Lofgjörð og fyrirbæn. Barnastarf. Velkom- in. SELFOSSKIRKJA | Gamlársdagur. Helgi- stund á Ljósheimum kl. 17. Aftansöngur kl. 18. Hátíðarsöngvar síra Bjarna. SELJAKIRKJA | Sunnudagur. Guðsþjón- usta tileinkuð AA-starfi kl. 14. Guðrún Eyj- ólfsdóttir prédikar. Gamlársdagur. Aftan- söngur kl. 18. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar, Kirkjukórinn syngur, Sigurður Skagfjörð syngur einsöng. Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bolla- son prédikar, hörpuleikur. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. SELTJARNARNESKIRKJA | Gamlársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason, einsöngur Valdimar Hilmarsson, Kammerkór kirkj- unnar leiðir sálmasöng og hátíðartónlist. Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson. Ný- ársdagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiðir sálmasöng, ein- söngur Ragnheiður Sara Grímsdóttir, org- anisti er Friðrik Vignir Stefánsson. SÓLHEIMAKIRKJA | Gamlársdagur. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 17. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og prédikar, organisti er Ester Ólafsdóttir, meðhjálpari er Erla Thomsen. STOKKSEYRARKIRKJA | Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. TORFASTAÐAKIRKJA | Nýársdagur. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Félagar úr Skálholts- kórnum syngja. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Gaml- ársdagur. Aftansöngur kl. 18. Kór Víð- istaðasóknar syngur undir stjórn Natalíu Chow og Gréta Jónsdóttir syngur einsöng. VÍDALÍNSKIRKJA | Nýársdagur. Hátíð- armessa kl. 14. Umhverfisráðherra, Þór- unn Sveinbjarnardóttir, prédikar. Sr. Frið- rik J. Hjartar og Nanna Guðrún Zoëga djákni annast altarisþjónustuna. Erla Káradóttir syngur einsöng og kór Vídal- ínskirkju syngur. Organisti Jóhann Bald- vinsson. Byrjum árið með kirkjugöngu. Hátíðarguðsþjónusta í Holtsbúð kl. 15.15. ÞINGVALLAKIRKJA | Nýársdagur. Hátíð- armessa kl. 14. Organisti Guðmundur Vil- hjálmsson, Kristján Valur Ingólfsson pre- dikar og þjónar fyrir altari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.