Alþýðublaðið - 04.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.11.1922, Blaðsíða 1
lþýðublaðið O-eflO ðt nf JLl|>ýÖiiflolclcMiMBai 1922 Laugardagina 4. nóvember 255 tötubUð £aBðsspítalinEt og læknastéttin. t gær var hér ( bUðiau rætt nokkuð ítarlega um framkomu L.andispitalasjóðsst}órnsrinnar I Lindsspft<I*tTiá!ioa, er sérstaklega einkendht íyrir ónytfongihátt sam fara demalausri deyfð og áhcga leysi ucn það, sem er aðaiatriðið I þvl máli nú, sem sé það, hvort Landsipítalina veiðí bráðlega bygð or. En þvi íer fjáui, að Lmds¦i spítalaijóðsstjó nio >é ein í sök I, þessu tnáli. D?yfð hennar og áhugaleysi er ek*i nema éinn blekkutinn í þetm áhugaleysis fjötruro, sem þetta snái hfir leg iS og liggttr 1. Þir eru þvf marg* ir aðstandendur, en þá er einn sérstaklega, sem einna mesta og þyagsta sök htfir al bera, vegna þess, að hann fann bezt, hversu akórian kreppti, og hafði auk þess elnna bezt tök á að Jíta að sér kveða ( máiinu. Þ*ð er læknastétt landsins. í því, sem fram hefir komið ög við hefir bo'ið i málinu, hefir írá fyrstu borið uadarlega íítið á læknunum. Frá þeim hefir ekkert lcomið, sem sérstaklega hefir dreg ið athygll almennings að sér, ekk- ert, sem festst hsfi I murtni fjöid ans, svo að áhugi hans gæti vakn að og sýat sig I ötulu íyigi við snilið. Og þó er eogum betur kuonugt en læknunnm um, hversu brýa þöífin er fyrir Lmdispftala. Ei einmitt þesi vegna áttu þeir ekkett færi að láta ónotað til þess að skýra þsð fyrir almenn ingi Alt af og alls staðar áttu þeir að vera hrépmdi'rödd til al mennings um þöifina á rp talan um, á fundum um oplnbsr mál, í tímaritutn og blöðum, og ekki linna látum fyrr en þeir höíðu wskið upp allan landslýðinn tii þess að krefjast þess einum rómi, að Landsspltali væri bygðar og það þegar i stað. Þetta gitu þeir. ¦Þeir höfðu þekklnguna. Þeir ero auk þesi svó aettir að vera bu settir; vtðsvegar um landið, svo að hvar sem var gátu þéir skipið mahni fram til að h&lda uppt bsr> áttunni Þeir hafa elnnig flestir, einkum þeir, aem í embættum sitja úti um sveitir bndsins 05» kaupstaði, nægar tónvtundir til að búa sig usdir baráttustarfið, og það er áksfl-ga mikili virði. Ean er það, að þeir eru fl;stir embættis- menhj og eœbættismenn elga gott um aðgang að stjórn óg þingi, sem,þ«ír eiga mikil skiíti vlð, og áttu þvf hegt með að koma þar við hvatningum sfaum, enda hef- i'r'þið' >ýnt sig. riséði pí-gar liuoa- hekkun þ-irra var á ferðiani og einnig I afikiftum þeirra af biau svo néfhða iisknabreónivfni'', að þeir eiga hægt með að Uta tika tilllt til sfn, þegar þeir hafa nóg- an áhuga. Það skal þegar tekið fram, til þess að ekki spinnist þræta um það, að þótt hér sé minst á lauoáhækkno lækna, þá er það ekki í þvf skyni gert að gefa f skyn, að með henai hsfi þeir komið á nokkurn hátt ár sinni betur fyrir borð en saong)*rnt var. „Verður er verjkamaðurino Isunaooa" Hér er að' eins á það minst til þess að sýna, að lækna stéttin getur miklu Iro nið til leið ar, ef hún vlll. Og álit ýmsra er aá það, að ef iæknastétt'a hefði lsgt sig jafn-m)ög f framkróka til þesi að koma Landsspftalanúm upp sem til þess að fá launin hækkuð, þá yæri nú búið að byggfa spftalann. En það hefir hún ekki gert, og var það þó því frenari skylda hennar, sem henni hafði tekist að iá framgengt kröfum sfnum um lauoabætur, Sðk læknastéttarinnar á drætt inum, sém orðið hefir til stórtjóns f þessu rnáli, er venrækslutök, og bún er þuog, og verður ekki létt af, þvf að sá tlmi, sem sleppt hefir verið áo þess að nota hann, kemur ekki aftur. En eigi að slð ur getur læknastéttin gert mikið tií þéssað bætá fýrir þéssá söíc sln'á ráeð þvi &ð hsfjast aú hioda °S %**'&* *ð þ9' Baeð oddi og egg|a &ð fá milíð til lykta leitt á fanæirégah hátt. Állar ástæður læknanea gera þáð að verkum, að þeir geta það eins vel nú og þeir hefðu getað gert það sðar, og þeis vegna eykst sök þeirra að eias enn meir, ef þeir nota ekki það fæ'dfæri, seres þeim býðst nú, tll þess að reyaa að bæta fyrir vanrækslona hfngað til. Og það er roikil hætta á þvf, að ef læknaitéttio leggur eú ekki kapp á að gera aitt til þess, að) L«ndi«pltalabyggingunni verði komið skjótlega i framkyæmd, þí fari menn sð hugsa sem svo, að hún vilji ekki af atvlnnuistæðum draga á neinn hátt úr sjúkdóma bölinu 1 landfnu. Það hafa þegar ýmsir ekki græskulausir gáfumenn látið sjá f slika tilgátu hjá sér, og er ekki að vita, nema henni kunni að skjót* álvég npp, er œinst varir, ef framhald verður á aðgerðar- leyst læknastéttarinnar f þéssu máli, og gæti þá vel svo farið, að almenningi þætti það skyn. samlegasta7ráðningin á þeirri gátu, hvers vegna læknastéttin hefir svb Iítið gett i þessu LandsspfÚIámáli. Væti þá illa fáiið* Með því væri skyndilega alitið stsrkasta sambandihn milli læknanna og sjúklinganaai hinni bjargföitu trá sjúklinganna á það, að Iæknarnir geri Jafnan hið bezta, sem þelr geta, í lækningamáium bæði ein- staklega og aiment. Vonandi kemur ekki til þess, En til þess verða þéir að draga af sér slenið og vinna af ksppi, einmitt að þessu máli. Messnr. t Friklrkjunni i Rvífc kl. 2 sr. Arni Sigurðsson, kl. 5 próf. Har. Nfelsson. í Landakots- kirkju: Himessa kl 9 f. h. og kl. 6 e. h. Guðsþjónusta með ptédikun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.