Alþýðublaðið - 04.11.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.11.1922, Blaðsíða 2
2 ÁVPtBÍJ#* *Ðt& Málaflutnlngsskrffstofa tnin annast innkeimtu d skuldabri/um, vixlum og öðrum kró/um, aðstoðar við kauþ og sóln og gertr hvers konar samn• inga, annast utn buski/ti, gerir arfleiðsln• skrdr og kanþmáia, og veitrr allar lóg~ /rceðislegar nfflýsingar. Gunnar E. Benediktsson lögfræðingur, Lackjartorgi a. Viðtalstimi kl. ii-12 * Simar : oft 2-4, og mdnud. og Skri/sto/an ioff. /imtud kl. 8-9 siðd. Heima 8jj. H 1 B Auglýsingar B fl 0 ni brzt tilgsngi sinum, ef B 1 þær etu biitar f .A þýða- ■ B blaðinu". Það ieta flestír, 1 svo að þar koma auglýs B| ■ 1 B 1 ingarntr fyrir B * B flest augu. B B ■............. f,i Hlutaveltu fyrfr templara heldur st. Skjaldbreið annað kvöld kl. 8 í Templaraliúsinu. Margt verður þar gott. eins og vant er hjá Skjaldbreið. Félagar, Temp' arar, safnið rösklega! dragið dugiegal Dtsala M AlDfiDraiipriiiii liefip verið opnuð á Laugavegl 18. Þar fá&t rúgbrsuð, soroialbrauð, hveitibrauð allsk, vlnarbrauð, bolIur„ snúðar, smjörkökur, rjómakökur, fjölmargar tegundir, 0. fl 0. fl. 15 H fg 1V barnastúkufundir á morgun. , ‘i ] Stúlká getur fengið leigt með annati, Algr. vfsar á. þvf, að grjóttaka til fiskreitagerðar ] úm skipun slökkviíiðs og bruna- mála. Byggingam&l. Byggingarnefnd bafði leyft nng mennafilögunum f Reykjavfk að byggja fjórlyft hús á lóðinni nr. 13 við Ltufásveg og mælt með því, að undanþága yrfli veitt um sterð óbygðrar lóflar, sem er of litil, og hæð húttlns, sem er of mikil. Gunni. Claessen var mót fallina þvf, að leyft yrfli að byggja þarna svona hátt hús, mefl þv( að hætta væri ú, að það tæki birtu frá nilægam húsum. U idaa þágan var samþykt. í saœbandi við þetta spurði Héðfnn Valdi* marston um, hvsð byggingarnefnd hefði gert út af umtókn Gaðm. Sigurjónstonar um að mega reita skúr vtð austurhlið hústins, sem nú er aiment kallað .L'tli Kiepp- m", og enn fremur, hvortborgar atjóri hefði fengið úrtkurð rlkis* stjórnarinnar um valdisvið bygg* ingarnefndar, og avaraði borgar stjóii þvf um skúrinn, að það heíði ekki legið fyrir nefndinni að isýju, en eftir nefndarfnnd hefði hann fengið bréf frá húibygging arnefnd ungmennafélaganna um, að G. S. hefði heimild af hennar hálfu til þess að reisa skúrinn, en það hefði verið dregið í efa, um úrskurflinn svarafli hann þvf, að hann heífli þegar ritafl stjórn- iuni (tarlegt bréf, en svar væri ókomið enn. Fi8hreltagerð. Fasteignanefnd hafði Iagt til, að Jóai Eínarsiyni í Leyaimýri yrði ieyft að breyta erfðafestu- iandinu Leynimýri f fiskreiti roeð venjulegum kjörum, og mælt með yifli leyfð eítir nánari útvfsun. Var þetta hvort tveggja samþykt. Ellistyrkar. Fítækranefnd htíði lagt til, að þrem umiækjertdum um ellittyik yrðu veittar 120 kr. samtals, en að einni umsókn væri neitað, með þvf umsækjandi væ i farinn úr bæn um; var það konaa, sem gengur með taugaveikisýkiiinn. Eldfæraskoðanlo. Brunamál&nefndin hafði kamiit að þeirri niðurstöðu, að tlmi sá, er ákvcðicn er til skoðunar á eld- færum og reykháfum, er ekki iög skipaður, heldur atriði i rcgiugerð Gaskolatilboð. Gasnefnd hafði falið gasitöðvar- stjóra að útvega útboð um tölo á 7—9 hundruðum smálesta af gaskoluai, mefl þvf að blrgflirnar, sem til eru, myndu ekki endatl lengur en fram undir nýar. Til- boð höfðu sent 12 kaupmcnn, þar á meðal Jónstao Þortteinsion, sem er í gasnefndinni, og var tilboð haas lægtt. En nefndin hafði ákveðið að taka engu af tijboði unum vegna ýmiss konssr ann- marka á þeim, sem iægst voru„ heldur falið gasitöðvarstjóra að gera kaup á kólum ( samráði við

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.