Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2008 B 5 Listmunauppboð Erum að taka á móti verkum á næsta listmuna- uppboð sem verður haldið 3. febrúar á Hótel Sögu. Leitum sífellt að góðum verkum yngri og eldri listamanna fyrir viðskiptavini okkar. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14, sími: 551 0400, netfang: myndlist.is - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Verkefnisstjóri fjáröflunar Rau›i kross Íslands óskar eftir a› rá›a verkefnisstjóra fjáröflunar og marka›smála á landsskrifstofu félagsins. Starfssvi› Fjáröflun og sala. Marka›smál og fyrirtækjasamstarf. Samskipti, fljónusta og rá›gjöf vi› deildir félagsins. fiátttaka í mótun hugmynda. Áætlanager› og eftirfylgni. Hæfniskröfur Hugmyndaau›gi og frumkvæ›i. Samstarfshæfni. Reynsla og/e›a menntun á svi›i sölu og fjáröflunar. Í bo›i er framtí›arstarf fyrir drífandi a›ila sem vill vinna a› fjölbreyttum störfum hjá félagasamtökum. Rau›i kross Íslands bregst vi› ney› jafnt innanlands sem utan og veitir a›sto› er gerir fólk hæfara til a› takast á vi› erfi›leika og breg›ast vi› áföllum. Félagi› stendur vör› um mannréttindi, heilbrig›i og vir›ingu einstaklinga. Rau›i kross Íslands er sjálfbo›ali›ahreyfing 19 flúsund félags- manna og 1800 sjálfbo›ali›a sem starfa í 50 deildum um allt land. Nánari uppl‡singar um Rau›a krossinn er a› finna á heimasí›u félagsins: www.redcross.is Umsóknir óskast fylltar út á heimasí›u Hagvangs www.hagvangur.is fyrir 16. janúar nk. Nánari uppl‡singar um starfi› veitir Ari Eyberg. Netfang: ari@hagvangur.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.