Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2008 B 11 VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR! Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar- félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500 eða skoðaðu heimasíðuna, www.hafnarfjordur.is. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Grunnskólar Áslandsskóli (585 4600 leifur@aslandsskoli.is) • kennsla í yngri deild • Kennsla á miðstigi • Íþróttakennsla v/forfalla • Skólaliði Engidalsskóli (555 4433/664 5867 audur@engidalsskoli.is) • Skólaliði í 100% stöðu m.a. gæsla barna e.hádegi Hraunvallaskóli ( 5902800 agusta@hraunvallaskoli.is) •Myndmenntakennsla • Skólaliði Hvaleyrarskóli (565 0200 helgi@hvaleyrarskoli.is; 664 5869 marsibil@hvaleyrarskoli.is) • Umsjónarkennari á yngsta stigi Lækjarskóli (664 5877 haraldur@laekjarskoli.is) • Kennari í sérdeild f. börn með þroskaraskanir, unglingastig • Skólaliði í mötuneyti nemenda • Skólaliði/unglingastig Setbergsskóli (664 5880 gudosk@setbergsskoli.is) • Sérkennari við nýja deild fyrir einhverfa • Skólaliði í íþróttahús Víðistaðaskóli (664 5890 sigurdur@vidistadaskoli.is 664 5891 annakr@vidistadaskoli.is) • Tónmenntakennsla • Heimilisfræðikennsla • Starfsmaður í íþróttahús (80%) • Starfsmenn í íþróttahús, hlutastörf á dagvinnutíma hentar vel eldri borgurum Öldutúnsskóli (555 1546 herla@oldutunsskoli.is) • Almenn kennsla • Smíðakennsla – val í 10. bekk – stundak. • Bókasafns- og upplýsingafræðingur • Skólaliði • Leikskólar Leikskólar Arnarberg (555 3493 arnarberg@hafnarfjordur.is) •Deildarstjóri með elstu börnin frá áramótum •Leikskólakennarar og/eða starfsfólk með aðra uppeldis- menntun Álfaberg (555 3021 alfaberg@hafnarfjordur.is) Leikskóli fyrir 5 ára börn •Leikskólakennari og/eða starfsfólk með aðra uppeldis- menntun •Stuðningsfulltrúi Álfasteinn (555 6155 alfasteinn@hafnarfjordur.is) •Leikskólakennari og/eða starfsfólk með aðra uppeldis- menntun •Starfsfólk vantar í afleysingar. Starfsreynsla æskileg. Hlíðarberg (565 0556 hlidarberg@hafnarfjordur.is) •Leikskólakennara og/eða starfsfólk með aðra uppeldis- menntun Hlíðarendi (555 1440 hlidarendi@hafnarfjordur.is) •Leikskólakennara og/eða starfsfólk með aðra uppeldis- menntun Hraunvallaskóli (664 5835 sigrunk@hraunvallaskoli.is) •Deildarstjóri •Leikskólakennara/starfsfólk með aðra uppeldismenntun Hörðuvellir (555 0721 horduvellir@hafnarfjordur.is) •Leikskólakennari og/eða starfsfólk með aðra uppeldis- menntun (v/fæðingarorlofs) Norðurberg (555 3484/664 5851 nordurberg@hafnarfjordur.is) •Leikskólakennara og/eða starfsfólk með aðra uppeldis- menntun Stekkjarás (517 5920/664 5862 stekkjaras@hafnarfjordur.is) •Matreiðslumeistari/matráður sem fyrst •Starfsmann til að sinna 100% stuðningi við fatlað barn •Staða deildarstjóra •Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað fólk til að sinna kennslustörfum. Um er að ræða heils- dagsstörf, hlutastörf eftir hádegi og skilastöður •Starfsfólk í afleysingar Tjarnarás (565 9710 tjarnaras@hafnarfjordur.is) •Leikskólakennarar og/eða starfsfólk með aðra uppeldis- menntun vegna barnsburðarleyfis Vesturkot (565 0220 vesturkot@hafnarfjordur.is) •Deildarstjóra •Leikskólakennara og/eða starfsfólk með aðra uppeldis- menntun Víðivellir (555 2004 vidivellir@hafnarfjordur.is) •Leikskólakennara og/eða starfsfólk með aðra uppeldis- menntun Allar upplýsingar um störfin gefa skólastjórar viðkomandi skóla. Sjá einnig nánar á heimasíðum skólanna. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Lausar stöður í leik- og grunnskólum Saumastofa ÖBÍ Forstöðumaður Vinnustaðir ÖBÍ óska eftir forstöðumanni fyrir Saumastofu ÖBÍ. Forstöðumaður þarf að vera fagmaður í saumaskap, hafa menntun á því sviði og/eða mikla starfsreynslu. Forstöðumaður annast samskipti við viðskipta- vini, niðurröðun verkefna og verkstjórn. Nokkur tölvukunnátta er áskilin en ekki skilyrði. Hjá Saumastofu ÖBÍ í Hátúni 10 vinna 14 starfs- menn, fatlaðir og ófatlaðir, við framleiðslu á léttum vinnufatnaði o.fl. þar sem lögð er áhersla á vandaða vöru og góða þjónustu við viðskiptavinina. Saumastofan er vel búin tækjum. Húsnæði og öll aðstaða er mjög góð. Áhugasamir sendi tölvupóst á netfangið: vinnustadir@obi.is eða hringi í s. 552- 6800/4 (Þorsteinn). Gerðaskóli, Garði Kennarar! Kennari óskast nú þegar til almennrar kennslu í 6. bekk. Um er að ræða samkennslu tveggja kennara í fjölmennum bekk sem hefur aðsetur í afar rúmgóðri kennslustofu. Öll aðstaða er til fyrirmyndar, m.a. er skjávarpi og aðgangur að netinu í hverri kennslustofu og hafa kennarar fartölvur til afnota. Geta má þess að aðeins er um 40 mínútna akstur frá höfuðborginni út í Garð. Allar frekari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 422 7020.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.