Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Peter Le Brocq Managing Director Touchstone Wealth Management Commercial House Commercial Street St Helier, Jersey Channel Islands JE2 3RU Fast track your career To Apply If you would like to be part of a dynamic, friendly and winning team, please send your CV and a covering letter to: www.touchstone.co.uk/wms Or contact Peter Le Brocq peter.lebrocq@touchstone.je or Loftur Loftsson loftur.loftsson@touchstone.je Tel + 44 (0) 1534 818900 The Company The Touchstone Group is listed on the London Stock Exchange. Touchstone Wealth Management in Jersey provides Microsoft Dynamics™ NAV powered business solutions to the offshore wealth management industry, and currently services clients in 12 global jurisdictions. The Touchstone Group is a Microsoft Gold Certified Partner, 6th largest Microsoft® Dynamics™ partner worldwide and number 1 in the UK. The Position We are looking to recruit Microsoft Dynamics™ NAV (Navision) developers, with not less than three years experience working with the product. The roles are technical ones, but may also involve some project and account management. These are permanent positions, initially based in Jersey. Ideal candidates will have some knowledge of the financial services sector, although this is not essential. The positions offer an excellent remuneration and benefits package, including help with relocation. The Location The British Channel Island of Jersey offers a unique blend of French and English influences. The Island combinesunspoiledlandscapesandstunningbeaches with a vibrant and cosmopolitan social scene. Other benefits of living and working in Jersey are its low tax regime, excellent standards of health care and education, low crime rates and strong pan-European transport links. SERVICING CLIENTS IN: BAHAMAS • CAYMAN • GUERNSEY • HONG KONG • ISLE OF MAN • JERSEY • LONDON LUXEMBOURG • MAURITIUS • MONACO • SINGAPORE • SWITZERLAND Tæknimaður í upplýsingatækni Upplýsingatækni Tryggingastofnunar leitar að drífandi og reyndum tæknimanni til starfa á þjónustudeild vegna aukinna verkefna. Lögð er áhersla á stundvísi, þjónustulipurð og færni í mannlegum samskiptum. Í boði eru samkeppnishæf laun fyrir rétta aðila, gott starfsumhverfi, góður starfsandi og möguleiki á virkri endurmenntun. Framundan eru mörg spennandi og fjölbreytt verkefni með sérstakri áherslu á rafræna stjórnsýslu. Hlutverk tæknimanns er m.a. að annast notendaþjónustu og notendaumsýslu, uppsetningu og umsjón með vélbúnaði og hugbúnaði hjá notendum, gerð leiðbeininga, skjölun verkferla og önnur tilfallandi verkefni. Stefna Tryggingastofnunar er að vera öflug og traust stofnun, ákvarða og greiða réttar tryggingabætur, veita gagnlegar upplýsingar og ráðgjöf til viðskiptavina og annast eftirlit með málefnum sem TR eru falin samkvæmt lögum á faglegan, öruggan og hagkvæman hátt. Menntunar- og hæfniskröfur tæknimanns: Iðnmenntun, kerfisfræðimenntun eða þekking og starfsreynsla sem nýtist vel í starfi Góð þekking á Windows stýrikerfum og Office hugbúnaði er nauðsynleg MCDST, MCSA eða sambærilegar prófgráður er kostur Reynsla af notendaþjónustu æskileg . . Nánari upplýsingar veitir Kristín Atladóttir deildarstjóri þjónustudeildar(kristin.atladottir@tr.is). Vinsamlega sendið umsóknir og starfsferilsskrár rafrænt (starf@tr.is) eða í pósti til starfsmannaþjónustu Tryggingastofnunar, Laugavegi 114, 150 Rvk. Umsóknarfrestur er til 21. janúar 2008. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Hjá Tryggingastofnun starfa um 200 manns, þar af starfa um 15 í upplýsingatækni. Megin áhersluatriði í stefnu TR í upplýsingatækni er að byggja upp heildstæð og samþætt upplýsingakerfi sem styðja vel við margþætta starfsemi TR með hagræðingu og aukna þjónustu við viðskiptavini að leiðarljósi. Hugbúnaðarkerfi TR eru með þeim stærri og viðameiri á landinu. . . Upplýsingar um starfið og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is. ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 650 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Framkvæmdagleði í fyrirrúmi VERKFRÆÐINGAR / TÆKNIFRÆÐINGAR ÍSTAK óskar eftir að ráða verk- eða tæknifræðinga til starfa við framkvæmdastjórnun á vinnusvæðum fyrirtækisins. Um framtíðarstarf er að ræða fyrir rétta aðila. Starfsreynsla er æskileg en ekki skilyrði. Sölumaður fasteigna Öflug og rótgróin fasteignasala á höfuðborgar- svæðinu óskar að ráða harðduglegan sölu- mann nú þegar. Viðkomandi þarf að hafa hald- góða menntun og reynslu af sölumennsku á fasteignamarkaði, ásamt hreinu sakarvottorði og hæfni í mannlegum samskiptum. Löggilding í fasteignasölu er kostur. Góð vinnuaðstaða og árangurstengd laun í boði. Umsóknir með höndlaðar sem trúnaðarmál. Áhugasamir sendi umsóknir til Mbl. á box@mbl.is fyrir 8. jan. nk. merktar ,,S- 21055” Forstöðumaður í nýjum íbúðakjarna Forstöðumaður óskast í nýjan íbúðakjarna SSR við Sporhamra í Reykjavík. Áætlað er að fyrstu íbúarnir flytji inn í apríl 2008. Starfið veitist frá 1. mars 2008 eða eftir samkomulagi. Í starfinu felst meðal annars:  fagleg ábyrgð á þjónustu við íbúa  samskipti við fjölskyldur þeirra  starfsmannahald  rekstrarábyrgð Menntunar – og hæfniskröfur:  próf á sviði þroskaþjálfunar eða heilbrigðis – eða félagsvísinda  reynsla af vinnu með fötluðum  hæfni í samskiptum og samstarfi  stjórnunarreynsla  þekking á starfsmannahaldi  þekking og yfirsýn varðandi málefni fatlaðra Nánari upplýsingar veita Hróðný Garðarsdóttir, sími 533-1388, hrodny@ssr.is og Guðný Anna Arnþórsdóttir, sími 533-1388, gudnya@ssr.is. Launakjör eru samkvæmt samningum fjármálaráðherra og BHM. Skriflegar umsóknir ásamt lífsferilskrá berist fyrir 21. janúar 2008 til Guðnýjar Önnu Arnþórsdóttur starfsmannastjóra, Síðumúla 39, 108 Reykjavík. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofunni og á netinu, www.ssr.is Auglýsingin gildir í 6 mánuði. Á SSR er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.