Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Borgar- braut 2, Stykkishólmi, sem hér segir, á eftirfarandi eign- um: Grundargata 45, fnr. 211-5083, Grundarfirði, þingl. eig. Emil Sigurðs- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kaupþing banki hf, fimmtu- daginn 10. janúar 2008 kl. 15:00. Háarif 13, fnr. 211-4232, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigrún Ósk Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Vörður Íslandstrygging hf, fimmtudaginn 10. janúar 2008 kl. 15:00. Snæfellsás 7, fnr. 211-4453, Snæfellsbæ, þingl. eig. Þorbjörg A. Höskuldsdóttir, gerðarbeiðandi Lundur rekstrarfélag, fimmtudaginn 10. janúar 2008 kl. 15:00. Ægisgata 6, fnr. 211-6376, Stykkishólmi, þingl. eig. Jóhannes Ólafur Jónsson og Malgorzata Teresa Wladecka, gerðarbeiðandi Ríkisútvarp- ið ohf, fimmtudaginn 10. janúar 2008 kl. 15:00. Sýslumaður Snæfellinga, 4. janúar 2008. Atvinnuhúsnæði Til leigu Akralind - Kópavogi Til leigu 125 fm glæsilegt skrifstofuhúsnæði á efri hæð í mjög snyrtilegu húsi innst í botn- langagötu. Mikil lofthæð og gott útsýni. Húsnæðið er fullinnréttað. Góð aðkoma og næg bílastæði. Iðnaðahúsnæði óskast 4 -600 fm iðnaðarhúsnæði óskast á höfuðborgarsvæðinu, til leigu eða kaups. Starfsemi: trésmiðja og léttur iðnaður. Þarf að hafa upp að 5 - 6 fm lofthæð. Hugmyndir og tilboð leggist inn á mbl@ box ,,merkt H - 21056”. Til leigu Skrifstofuhúsnæði í hjarta borgarinnar Skrifstofuhúsnæði í hjarta miðborgarinnar. Til leigu 97 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð neðst á Skólavörðustíg. Tilvalið fyrir arkitekta- stofu, lögfræðistofu eða aðra sambærilega starfsemi. Húsnæðið er laust til afhendingar strax. Allar frekari upplýsingar eru veittar í síma 896 7073. Tilboð/Útboð Hönnunarsamkeppni Vatnajökulsþjóðgarður Gestastofa á Skriðuklaustri Útboð nr. 14426 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. umhverfisráðu- neytisins og Vatnajökulsþjóðgarðs býður til opinn- ar hönnunarsamkeppni (framkvæmdasam- keppni) um gestastofu á Skriðuklaustri. Skilafrestur tillagna er 2. apríl 2008. Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum sem eru rafræn og verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is, þriðjudaginn 8. janúar 2008. Útboðsgögnin verða einnig fáanleg á geisladisk á 3.500 kr. hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík. Tilkynningar Auglýsing um starfsleyfistillögur Með vísan til 9. gr. reglugerðar nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun eða mengandi starfssemi, munu starfsleyfistillögur neðangreinds fyrirtækis liggja frammi hjá upplýsingaþjónustunni í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 6. janúar til 6. febrúar 2008. Fyrirtæki/gildistími Almenn Sértæk Heimilisfang starfsleyfis í árum: 12 skilyrði skilyrði Stjörnugrís hf. X X Vallá, Kjalarnesi Stjörnugrís hf. X X Saltvík, Kjalarnesi Rétt til að gera athugasemdir hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. Íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar. Athugasemdir, skulu vera skriflegar og sendast Umhverfissviði Reykjavíkur, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík, fyrir 6. febrúar 2008 Umhverfissvið Reykjavíkurborgar Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn Árið 2008 verða veittir úr Sænsk-íslenska sam- starfssjóðnum nokkrir ferðastyrkir. Markmið sjóðsins er að stuðla að auknu samstarfi Svíþjóðar og Íslands á sviði vísinda, menntunar og menningar. Um styrki þessa skal sótt á sérstökum eyðu- blöðum sem fást í menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, og á skrifstofu Norræna félagsins í Stokkhólmi, Box 127 07, S-112 94 Stockholm. Umsóknareyðublöð er einnig að finna á vefslóðinni norden.se. Umsóknir skulu sendar á skrifstofu Norræna félagsins í Stokkhólmi. Umsóknir skal stíla á stjórn Sænsk-íslenska samstarfssjóðsins/ Svensk-isländska samarbetsfonden. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2008. Styrkjunum verður úthlutað í mars. 2. janúar 2008 Stjórn Sænsk-íslenska samstarfssjóðsins. Ýmislegt Láttu okkur laga Excel- skjölin þín! Ertu að nýta möguleika Excel til fulls? Við endurbætum skjölin þín eða gerum fyrir þig nýjar einfaldar, öflugar töflur. Einfaldara viðmót, minni handavinna, meiri sjálfvirkni, betri upplýsingar. Áætlanagerð, eyðublöð, greiningartól, gagna- grunnar o.fl. o.fl. Áratuga reynsla. Föst verðtilboð. Hafðu sam- band strax. Afbragðs ehf. framherji@simnet.is GSM: 862 8019 Félagslíf Vegurinn, Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kl. 11:00 Samkoma. Kennsla fyrir alla aldurshópa. Létt máltíð að samkomu lokinni. Kl. 18:30 Bænastund. Kl. 19:00 Samkoma: Högni Valsson prédikar. Brauðs- brotning, lofgjörð, fyrirbænir og samfélag í kaffisal á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. www.vegurinn.is Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Símon Bacon og Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rann- sóknir og útgáfur, einkatíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Samkomur Föstudaga kl. 19.30. Laugardaga unglingastarf kl. 20 Sunnudaga kl. 11. Betanía, Stangarhyl 1, Rvík. www.betania.is SALT Kristið samfélag Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Hátíðarsamkoma klukkan 17. “Horft yfir árið í lífi Salts í máli og myndum”. Ræðumaður sr. Kjartan Jónsson. Lofgjörð og fyrirbæn. Barnastarf. Allir velkomnir. Íslenska Kristskirkjan, Fossaleyni 14. Fjölbreytt barnastarf kl.11. Fræðsla fyrir fullorðna: Friðrik Schram. Hugsjón kirkjunnar. Samkoma kl.20. Andrew Pearks predikar og biður fyrir sjúkum. Miðvikudagur: Bænastund kl.19.30. Fimmtudagur: Bænastund kl.16 fyrir inn- sendum bænaefnum. Föstudagur: Samkoma fyrir ungt fólk kl.20. www.kristur.is I.O.O.F. 3  188178  Ás.Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Heilun/sjálfs- uppbygging ● Hugleiðsla ● Fræðsla Halla Sigurgeirsdóttir andlegur læknir. Upplýsingar í síma 663 7569 / 5538260. Gleðilega páskahátíð! Samkoma í kvöld kl. 20. Umsjón: Miriam Óskarsdóttir. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Opið hús kl. 16-17.30 daglega nema mánudaga. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opið alla virka daga kl. 13-18. Brauðsbrotning kl. 11:00. Ræðum. Jón Þór Eyjólfsson Bible studies at 12:30 in the main hall. Almenn samkoma kl. 16:30 Vitnisburðir frá 10 manna hópi á vegum Youth with a mission. Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng. Aldursskipt barnakirkja fyrir öll börn á aldrinum 1-13 ára. Allir eru hjartanlega velkomnir. ATH.! Bein útsending á Lindinni og á www.gospel.is Á Omega kl. 20:00 er sýnd samkoma frá Fíladelfíu. Almenn samkoma kl. 14. Sigrún Einarsdóttir prédikar. Lofgjörð, barnastarf og fyrir- bænir. Kaffi og samvera að sam- komu lokinni. Allir velkomnir! Fríkirkjan Kefas, Fagraþingi 2a v/ Vatnsendaveg, www.kefas.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.