Alþýðublaðið - 04.11.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.11.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Unpsnnafélag Rejkjavíkur 03 Rngiencafél. Iðunn sto'na til skemtnnar og hlutaveltu hugardssginn 4. þ. m. kl. 8 e m. Lúðrasveit R ykjrvikur tpi ar — M<rgir aíbragð d ættirf svo tetu kol, fiskur, kiakkur, ofaar, bióoaiðar, biferðir, divan, o fl. o. fl, vNeíndin. Jafnaðarmannafólag- íslands heldur fund mánudaginn 6. nóv. kl. 8 síðdegis í Iðnó uppi. Jón Baldvinsson. nefndina. Héðinn Valdimarsson vltti það, að J Soatan beíði tetið á fundi nefndarinnar, á meðan gert var út um þau, og spunnust Slðar miklar umræður út af kola tilboðunum. Jón Baldvinsion hafði lagt á móti því I nefndinni, að tilboði Jónatans væ i t*kið, þótt þ»ð væri að ýaisu leyti besst, vegna þess, að hann vildi ekki koona þtirri reglu á, að bæjrrfulltróar notuðu sér stöðu sfna til þess að komast f viðskiíUsambönd við bæjarsjóð; hsfði hann áður ( raf magnsnefnd tekid sömu afstöðu gagnvart tilboði frá Jóot Þorlika syni. En ka> pmenoiroir f bæjar atjórn urðu óðlr og uppvægir og vildu ekkert tiliit taka til þesi Töluðu þeir hver á fætur öðrum, Jonatan, sem þó hafði heldur lagt á móti þvf, að tilboði hans væ i tekið vegna þess, hvemig á stóð, Bjórn ö afsson. Þórður Bjtrnaion, Guðmundur Asbjarnarson, og auk þeirra Peíur Magnúston og Þóið nr Sveinsson, sem báðir eru hlið holtir hinni svokölluðu .frjílsu samkeppni", aem kaupmöanunum Og þeim hefir sjálfssgt fundist sveigt að i þessum ráðstöfunuro, þ.r sern gasstöðin ætti að kaupa kolin milliliðaláust. (Frh) ienzkum þjóðsögum frægur fyrir viðureign sfua við kölska Mun mörgum því líka forvitnl á að heyra eitthvað nánar frá honum sagt. Nfræð er f dag Oádný Hann- esdóttir á Elliheimilinu Giund. Hessnr f dómkirkjunni: Kl n séra Jóhann Þorkeltson Altaris ganga. Ki. 5 séra Bjarni Jónssoa Vaftin skal athygli lesenda á hlutaveltu st. Skjaldbreið annað kvöld kl. 8 i Goodtemplarahúsinu Stúdentafrapflahn Utn Sxmunð Jróða talar M>gnús Jónsron dósent S Nýjt Bió á morgun kl. 230 — Miðar á 50 aura frá kl. 2 yiláSarþakkir til allra þeirra, er aýodu nér vinarþel i 60 ára afiræli rnfcu. Grfmnr Ólnfsson, b-karl. Uai lajin 99 vqfao. Fandar f .Stjömufélaginu" á morgun (5. þ. m.) kl. 3*/* siðd. Gestir. „Silbllijólar og Taðmálsbnx- uru, bókin eftir Sigurjón skáld Jónsson, sem út kom slðast i srptember og snemma ( f. m. var getlð um hér f Alþýðublaðinu, er nú að verða uppseld. „Menaa aeademlca41 vsr árs- gömul f gær. Af því tilefni &f- heutu háskóla&túdentar og fldri, er matast þsr, Lúðvík Guðmunds synf, stud. med., vandað gullúr. Hann hafði gengist fyrir stofnun þessa fyriitækis, er hefir gengið mjög vei. Um Sæmnnd fróða tatar Magn ús Jónsson dósent fyrir Stúdenta fræðsluna í Nýja B ó á morgun kl. hálf þrjú. Sæmundur er i ia Yeitið athýgli bioum þægilegu bifrelðaferðum tll Vffilsttaða dag lega kl. ii1/* og kl 2l/i og til Hafnarfjarðar allan daginn, frá Steindóri, Hafnarstrætl 2, Sfmar 581-838. Havpendnr „Verkamannsine* hér f bæ eru vinsamlegast beðaii að greiða hið fyrsta ársgjaldið 5 kr., á afgr. Aiþýðublaðsina HjálparstSð Hjúkrnnarfélagaiai Líbn er opin aem hér segir: Mánndaga. . . . kl. 11—is f, h Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e, fe Föstudaga .... — | — 6 e. h Laagárdaga ... — j — 4 e. Sa Geymsla. Reiðhjól eru tekin til geymslufyfir veturinn ( Fálkanu: 9 9 Áfengisflóðið. Kunnugir segj*, að sœyglarar og lyfjabúðir selji engu minna, ef ekki mtira, áfengl nú en áðnr en . Spánarvmin" koœu, og er þ6 mikið af þeim sopið. — Ungnr kaupsttðaip eitur skrifar ý í m.t .Á'engisflóðið fer að verða a!« varlegt áhyggjnefni allra góðra og hugsandt manna. Þvflfk þjóðar- ógæfa, að fá þessa öldu yfir sig aítur, er von fór að verða um, að þjóðin væri að ná meiri þroska á þvf sviði en áður var, þótt eœbættismennirnir virtust Iftið þroskast f þvf efnil Annars ern öll vor stjórnmál afar-bágborin og rotin, avo ekki sé meira sagt". Mörgam þótti óþolandi að látá meiri hluta þjóðarinnar .kúga sig til bindmdls með bannlögum", en tóku þvf fegins hendi, að erlend þjóð kúgaði þenna meiti hluta til að afnema lögin. Hvflfkt vandræða ósamræmi og þjóðræknisleysll •S. G.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.