Morgunblaðið - 13.01.2008, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.01.2008, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 2008 B 7 Véla og verkfærainnflytjandi óskar að ráða nú þegar sölu og afgreiðslumann til að selja m.a. vel þekkt rafmagnsverkæri og skildar vörur, auk ýmiss vélbúnaðar og tækja. Um er að ræða afgreiðslu og sölu í verslun og heimsóknir til viðskiptavina, auk þess að sinna öðrum tilfallandi störfum. Reynsla af sölumennsku nauðsynleg. Umsókn sendist afgr Mbl fyrir 09.02 merkt 19509. SÖLUMAÐUR ÓSKASTLítillega umönnum Kona með hlýja nærveru og er hjálpsöm óskast til að líta til með fullorðinni konuog annast smávægilega snúninga. 2ja herb. íbúð fylgir á góðum kjörum. Gæti hentað vel fyrir öryrkja eða lífeyrisþega. Algjör reglusemi áskilin. Þeir sem áhuga hafa leggi inn umsókn merktar: ,,Alúð - 21106”. Öllum umsóknum verður svarað. Hársnyrtifólk óskast á Hársögu, Austurstræti 8-10, 101 Reykjavík. Sími 552 1790 eða 896 8562, Sigrún. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is - vi› rá›um Starfsma›ur á sölu- og fljónustusvi›i ÁTVR óskar eftir starfsmanni til starfa í innkaupaeiningu fyrirtækisins. Starfssvi› Ger› pantana Samskipti vi› birgja Yfirfer› vörureikninga Tollafgrei›sla vörusendinga Hæfniskröfur Stúdentspróf af vi›skiptabraut e›a sambærilegt Nákvæm og vandvirk vinnubrög› Rík fljónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla af innkaupum frá birgjum og/e›a innflutningi er kostur Reynsla af tollskjalager› kostur Kunnátta á Navision, Lotus Notes, Word og Excel er æskileg ÁTVR er framsæki› og ábyrgt fyrirtæki sem leggur áherslu á a› veita öllum vi›skiptavinum sínum gó›a fljónustu, stu›la a› jákvæ›ri vínmenningu og draga úr neyslu tóbaks. Vínbú›ir ÁTVR eru 47 talsins og sta›settar ví›s vegar um allt land. A› jafna›i starfa um 350 manns hjá ÁTVR. Fyrirtæki› vill búa starfsfólki sínu skapandi og lifandi starfsumhverfi sem virkjar flann kraft sem í flví b‡r og la›a til sín hæft fólk sem b‡r yfir frumkvæ›i og fljónustulund. Nánari uppl‡singar veita Elísabet Sverrisdóttir og Arna Pálsdóttir, rá›gjafar hjá Hagvangi. Netföng: elisabet@hagvangur.is og arna@hagvangur.is Áhugasamir eru be›nir a› sækja um á www.hagvangur.is fyrir 27. janúar nk. Laun eru skv. kjarasamningum ríkisins og vi›komandi stéttarfélags. Sakavottor›s er krafist. Konur jafnt sem karlar eru hvött til a› sækja um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.