Alþýðublaðið - 04.11.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.11.1922, Blaðsíða 4
4 áLÞYÐUBLÁÐIÐ Um Jftatthías Snecnroa í bókatn lygi lai lifandi tniisn b'óðir. M kla skáldid M.tlhias menn þvi virtu ítóðlr Hreina sálin hans var þekk; hann svívirti Ijaodann Almennings þvi ál t íékk, að ól hann bærieiktandann. Einar Jochumsson. Lritill kolaofn óskast til leigu. Uppl. a U'ðarstlg io B. Síðuntu forvöð lýiit asætan* unnusta að gefa kæ’Utt- uoni .elegant* sllkikjó! cg „penai* vaðmálsbuxjr frá Arsæli Bókin 'er að verða uppield. Spaðsaltað ðilkakjöt, sorðlenzkt, sel ég í beiium tunn um á 67 aura pundid Tunnan Ókeypit Hálfar tunnur fást einnig. Hannes Jónsson. Ltugaveg 28 Hundahreinsun. Allir hér f lögsagnarumdæminu, er eiga hunda, sem eru misairis gamlir eða eldri, akulu koma með þá til hreintunar í hundahrelntun arhúsið, sem er vestan við Eskihlíð, sunnan Hafnarfjarðarvegar, mácudagian 6 eða þriðjudaginn 7 þesaa mánrðar, klukkan 11 ár degls. Þar við búsið tekur hreinsnnarmaður, Þortteinn Þórsteinsson, tíl heimilit á Laugaveg 38 B við bundunum og skllar þeim þar aftur að hreinsun þeirra afstaðmni, Þetta er hér með, með-tilvísun til reglugerðar nr. 124 frá 26 október 1910, bift tll eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máii Lögreglustjórinn i Reybjavlk, 1. cóvember 1922. Jón Hermannsson. Afsláttáphesturtii sölu og sýnií a Bergstöðum. Kavlmánnsfatnaðup og flcira er saumaður œjög otíý.’t á Laugaveg 46 B (oiðri) Rit«tjóri og ábyeðarmaður: Hallbj'órn Halldórsson. Prentsmiðjan Goteobeig | Ef þið viljið fá ódýr- an skófatnað, þá komið | i dag- | SYeinbjörn Arnason Laugaveg 2. Rdgar Rict Burrougks: Tarzan snýr aftnr. um 1 té. Hann reyndi að gera þeim skiijanlegt, að hann kæmi aftur með morgninum, en þeir skildu hann ekki. Þegar hann loks gekk á braut frá þeim til þess hluta þorpsins, er lengst var frá hliðinu, uiðu þeir þvl meir undrandi á ætlun hans. En Tarzan vissi hvað hann vildi. Hann hafði upp á aldkastið séð, að rottur og fleira slikt góðgæti lék laus- um haia í viilimannaþorpunum, og þar eð hann þoldi slíkan óþrifnað illa kaus hann heldur að sofa 1 tré undir berum himni. í. Svertingjarnir fyladu honum þangað sem stórt tré teygði lim sitt inn yfir sklðgarðinn. Tarzan stökk upp 1 ,það og -hvarf í laufið alveg eins og Mann, apinn. Undr* unaróp kváðu við hvaðanæfa. í langan tíma kölluðu þeir á hann að koma aftur, en er hann gegndi engu, hættu þeir og tóku á sig naðir. , Tarían fór skamt inn 1 skóginn áður en hann fann tré sem honum líkaði, þar hringaði hann sig saman og svaf vært til morguns. Hann stökk inn 1 þorpið úr sama trénu og hann hafði horfið í kvöldið áður. Svertingjarnir urðu í fyrstu 'hræddir, en þegar þeir þektu að hér var gestur þeirra :kominn aftur, ráku þeir upp skellihlátur. Ura daginn fór hann á veiðar út á sléttuna með mörgum hermönn- ®m. Þar sýndi hann shka leikni 1 að nota vopn þeirra, að vegur hans óx enn meir. Tarzan hélt i margar vikur til hjá þessum vinum sínum og veiddi með þeim ýmis dýr til matar og fila vegna fílabeinsins. Hann lætði fljótt hið einfalda mál ,-þeirra, siði þeirra og siðfræði. Hann komst að raun im, að þeir voru ekki mannætur —- að þeir litu með viðbjóði og fyrirlítningu á menn, sem átu mannakjöt. Busuli, hermaðurinn sem haun hafði elt til þorpsins, sagði honum margt úr sögu flokksins, — að flokkurinn hefði fyrir iöngu síðan komið margar dagleiðir norðan að; einu sipni hefði hann venð voldug þjóð; en þræla- veiðarar hefði höggvið slíkt skarð í flokkinn með byss- um sínum, að hann hefði farið siþverrandi. ! „Þeir skutu okkur niður eins og villidýr*, sagði Busuli. „Hjá þeim var engin miskunn. Þegar þeir leit- uðu ekki eftir þrælum, var það fílabein sem hvatti þá til ódáðaverkanna; en venjulega Ieituðu þeir hvors tveggj'a. Karlmennina drá'pu þeir, en ráku með sér konurnar eins og kvikfé. Við börðumst við þá i mörg ár, en örvar okkar og spjót máttu sin lftils gegn byss- um þeirra, sem drápu á roiklu lengra færi en nokkur maður gat dregið með feoga. Þegar faðir minn var ungur komu Arabarnir aftur, en hermenn okkar urðu þeirra varir langt í burtu, og Chowambi, sem þá var hötðingi, sagði fólki sínu að taka saman dót sitt og fylgja sér. Hann kvaðst ætla að fara með það langt suður eftir, unz hann fyndi stað sem'Arabarnir ekki kæmu tii. Og ailir fóru að ráðum hans. Þeir tóku með sér allar eigur sinar, þar á meðal mikið af fllabeini. Mánuð- um saman voru þeir á ferðalági og þoldu alls konar harð- ræði, því mikill hluti ferðarinnar lá um frumskóga og yfir fjöli. Loksins komu þeir hingað; og þótt sent væri lengra 1 leit eftir betri stað, hefir hann enn ekki fundist*. „Og hafa ræningjarnir aldrei komið hingað?* spurði Tarzan. „Fyrir á að gizka ári réðust nokkrir Arabar og Manyuemar á okkur, en við rákum þá burt og feidum marga. Við rákum flóttann í marga daga og lædd- umst að þeim eins og villidýrum og plokkuðum þá niður einn og einn, unz örfáir voru eftir, er þeir sluppu*. Busuli fitlaði við gullhring, er hann hafði um vinstri handlegg sér, meðan hann talaði. Tarzan hgfði horft á hrÍDginn, en hugur hans var annarsstaðar. Alt í einn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.