Alþýðublaðið - 06.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.11.1922, Blaðsíða 1
aðið Geflð tfkt af Alþýðnfloldomm 1922 M nudagino 6. nóvember 256 tölublað Rlkisverzhm Breta. j & K 6 m t Í S a ffi k O m a I Morguablaðinu birtist 27 okt «1. grein, er ne'nd var „Rfkið sem •kauptnaður" og því mun haía verið skrlfuð írá London af út- sendsra þess þar. í grein þessiri þyklst höfuadutinn vera að skýra Íii niðuratöðunuæ úr skýrslu einni, sem brezka stjórain hefír gefið út um verzlanar og atvinnmekstur sinn fjárhagsírfð 1920 — 21 Er 'Skemst ítá því að segji, að trétta- ritarina telur þessa akýrslu sfna aanna á allan hátt, að rikisverzl ún sé óálandi og ófcjsadi. Ekk- ert af fyriitaekjum itiórnarinnar segir hann að h fi borlð sig nema iuossarektunarbú nokkurt, er iik- inu var gefið af einstökum manni, — ailan kostoað við reksturinn naelri en hjá einstakra manna fyrir- tsekjum og alt annað eftir þessu Að óreyndu mætti nú búast við, að maður, sem er sendur aem fréttaritari í önnur lönd, fyndi til ábyrgðar gsgnvart almenningi -hér um að fara með rétt mál i fréttaplstlum sfnuoo. Mætti þvl f ijótu bragði átita, að þesii þungi 4fellhdómur hðtns um ríkisvetzlun alœent væri sannur; hefði hann annaðavort rannsakað sjálfur og gsgnryat hlutlaust umrædda stjórn- arskýrslu eða að minsta kotti kynt sér gagnrýniagu allra flokka á skýrslunni og samið frásögn slaa eftir þvi Og þvi fremur er astssða til að gera ráð fyrir alikri vand- Wkni, sem Morgunblaðið sjilít rtreystir svo mjög á grein þassa, að það byijar strax einum eða tveim dögum eftir að þið blrti greinlaa, árás á rikisverzlua hér á gtundvélli feagiaaar reyaslu Breta. '. En aú vill ivo til, að frásðgn fréttadíara Mgbl um stjóraarskýrslu þeisa ber ekki alveg sunan við frásöga eias .merkasta blaðslns, sem út kemur i BcetlandJ, viku- bUðtins. nTke Nation and Jhe Athenaum*. 1 Er blað þetta viðurksnt af öil- 1 Jafnaðarmannafélagsins, i tilefai af 7 ára afmæii rússnesku byltingarianar, verður h'aldia i Biruaai 7. aóv Ræður, kaífidfykkja, aöngur og dans. Aðgöngumiðar seldir ( Bíruhútinu eftir kl. 6 i kvöld og eftir kl. 1 á morgun, — Fjölmennið, félagarl Rósinkranz Ivarssort. 4 nóv. 1922. í stjórn félagtias Hendrik J S. Ottósson. Erlend r E íendssou um fyrir hlutleysi og sannsögli, og skal frásogn þess þvi lauslega þýdd feér til samaaburðar: „Það mun vera leitun á aug- sýnilegri rangfsrslum á innlhaldi og þýðingu nokkurrar stjómar- skýrsluen blaðið .Ti.Tiei" flytarum r(kisve?zlunarreikninganái920—21 (Trading Accounts and Btlance Sheets) „Times* nefnir grein um stjörnarikýráluna .Fádæma sóua" og segir ena fremur i þessari sömu greia: „Nota mætti dálk eftir dáik úr skýrslu þessari s:m efni ( gamaaræða eftir miðdegiaverð, en málið iftur talsvert alvarlegar út, þegar að er gætt, 'hverjum ógryanum fjár hefir verið sóað i fíflslegar .vfkisveizlunartilrauair." Blaðið (Times) nefair ekki með einu orði þær geysifjárhæðir, sem ríkið fecfir grætt á verzluainai, og þó gssti ákafur málsvari rikisverzl- unarfyrirkomufags með meiri rétti en „Timet" talar am afádætna sóunc talað nm „fádæma gróða", ef eingöagu væri við gagarýningu á skýrslunni til týnt þáð, sem .pass- aði ( kramið". Tökum til dæmis ullarverzlun rfkisins Á henni grœddi rikið nál.> 65 milljénir sterlingspmda* En þessi verzlunargróði er eagm veg ina fuilgildur mæiikvarðí á gróða allrar þjóðariaasr af allarverzlnn- inni. Stjómin keypti áströlskú ull- ioa, lét flytja haaa til Englapds, * AUar leturbreytiagar gerð- ar hér. notaði hiuta af henni til að full- nægja þörfum hers vors og b*sda- manna vorra, en seldi vetzlunar* stéttinni afganginn fyrir lægra verð en heimsmarkaðsverð á þeim tima. Ríkið græddi því á ullar- verzluninni á alla vegu. f fyrsta lagi var trygt með henni, að hráefnið í hermáaaa> fataaðinn ytði ekki spreagt upp ( verði sökum vsxaadí ulkrskorts i Evrópu sérataklega. í öðru lsegi sökum þess, að verkimiðjuraar, er uanu fataaðinn á heriaa, uaan eftir samaingam, sem útilokuða stórgróða þefrra á laadsias kostaað. í þrlðja lagi rana mismunurian á verði þvi, sem stjóraia' gaf fyrir ulliaa, og þvf, aem húa seldi verzí- anarstéttinni haaa íyiir, ( vasa brezku skattgjaldeadanna, en ekki til neinna milliiiða. Allan þeaaan hagnað hafði þjóð- ia að aukl 65 milljóaaaaa, Ef vér eaa fremur flettum upp á 150. bls. ( skyrslnaaij sjáum vér, að reksturskoitaaðar við 450 milij. puada viðskiíti némur rétt lim 1. miltjón. Og ( sundarliðaðri skýrsla, er gefia var út 1920, sétt, að reksturskoitnaðurinn við alt, er uaertir þetta risafyrirtæki, fór sldr- ei frara úr 1% Auk alls þessa er það fullvfst, að brezka verzl- unarstéltin myadi aldrei hafa megn- að sð klæða herinn, og þessi rík- isverzlua stríðsáraana hefir því bjargað þjóðinsti frá hruni. (Frh.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.