Morgunblaðið - 12.02.2008, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.02.2008, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Nei, nei, þetta er ekki Johnseninn eina ferðina enn, bara gamli góði Villinn okkar. VEÐUR Stundum mætti ætla, að borg-arfulltrúar Samfylkingarinnar þjáðust af minnisleysi í umræðum um Orkuveitumálið. Um hvað sner- ist það?     Það snerist um sameiningu fyr-irtækis, sem heitir Reykjavík Energy Invest og er dótturfyrirtæki Orkuveitunnar og einkafyrirtækis að nafni Geysir Green Energy.     Samfylkinginvar hlynnt þessari samein- ingu.     Það snerist umkauprétti embættismanna í starfi hjá Orkuveitunni og Reykja- vík Energy Invest sem áttu að koma til við sameiningu Reykjavík Energy Invest og Geysir Green.     Hverjir samþykktu þessa samein-ingu? Í hópi þeirra voru borg- arfulltrúar Samfylkingar.     Hverjir samþykktu þessa kaup-rétti? Í hópi þeirra voru borg- arfulltrúar Samfylkingar.     Hver hvatti öðrum fremur til þess-arar sameiningar og lofaði gíf- urlegum fjármunum í hagnað til borgarbúa? Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra Samfylkingar.     Þótt Samfylkingin væri í minni-hluta í borgarstjórn Reykjavík- ur var hún mjög hlynnt þeim áform- um sem Svandís Svavarsdóttir og sex borgarfulltrúar Sjálfstæð- isflokksins stöðvuðu.     Því verður varla trúað að Dagur B.Eggertsson, oddviti Samfylk- ingarinnar í borgarstjórn, vilji ekki halda þessum afrekum sínum til haga! STAKSTEINAR Dagur B. Eggertsson Er Samfylking minnislaus? SIGMUND                      ! " #$    %&'  (  )                         *(!  + ,- .  & / 0    + -                        12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (  !    "         # $$ %      :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? !&! &!    "& &!"  & & !&  &! "& "&! "& "&! "&                                  *$BC $$$$                        !      "#$   " $ $  *! $$ B *! '()  * $ $) $    + <2 <! <2 <! <2 ' *  $, % -$./  C8- D                  <7   % $  $     &$  '    $  $ <    ( )        $  *$ $  $  '  " $$ +, $ -   ) $ .    /    ) (    $0          $  -     '  +, $ -$      $$ $   1    "       $  01 $($22  $($3  $, % Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Arndís Baldursdóttir | 11. febrúar 2008 Ég held ég sé blóm Ég held ég sé blóm eða planta, mér líður illa þegar veður er vont og þegar snjórinn kemur leggst yfir mig síþreyta og mig langar að chilla og geri nánast ekki neitt, svoleiðis hafa síðustu dagar verið, úff. Það er helzta ástæða fyrir blogg- leysinu, leti og aftur leti, þvotturinn heima hleðst upp, nenni engu heima hjá mér. En ég finn um leið og það fer að birta hvað ég lifna við. Þið haldið örugglega að ég sé að tapa mér, en svona er ég skrítin. Meira: arndiz.blog.is Helgi Jóhann Hauksson | 10. febrúar Er 40% feitt „Létt & laggott“ hollt og grennandi? Árum saman höfum við svo horft á „Létt & lag- gott“ auglýst sem megr- unarvöru … „Létt & laggott“ er yf- ir 40% feitt viðbit og er sífellt auglýst sem holl- ustu- og megrunarvara. Jafnvel venju- legur rjómi er ekki nema 36% feitur. Myndum við líða að einhver önnur matvara með svo mikið fituinnihald sem „Létt & laggott“ hefur væri aug- lýst grennandi? Meira: hehau.blog.is Ólína Þorvarðardóttir | 11. febrúar Hvað var nú þetta? Það er stjórnarkreppa í Reykjavíkurborg. Sjálf- stæðisflokkurinn ekki stjórntækur. Oddviti hans, rúinn trausti, streitist við að sitja sem fastast... Alþingi Íslendinga ætti að sjá sóma sinn í því að höggva á þennan hnút og setja bráðabirgðalög sem heimila nýj- ar kosningar í Reykjavík. Þeir borgarfulltrúar sem sitja í nú- verandi meirihluta verða einfaldlega að endurnýja umboð sitt. Það er ekk- ert annað í stöðunni. Það hlýtur hver heilvita maður að sjá. Meira: olinathorv.blog.is Vilhjálmur Þorsteinsson | 10. febrúar Enn um lífeyrissjóði og fjárfestingar Nú er rúmur mánuður síðan ég skrifaði um líf- eyrissjóði og hagfræði 101, þar sem ég spurði m.a. hvers vegna sjóð- irnir hefðu ekki breytt fjárfestingaráherslum sínum frá hlutabréfum yfir í skulda- bréf. Það hefðu þeir getað sagt sér að væri skynsamlegt allt frá fjórða árs- fjórðungi síðasta árs. Á þessum rúma mánuði hafa ís- lensk hlutabréf fallið um u.þ.b. 13%, vitaskuld mismunandi mikið eftir fyr- irtækjum, Exista t.d. 20% og FL Group nálægt því. Á meðan hafa verðtryggð ríkistryggð skuldabréf haldið sjó og rúmlega það, en eiga mikið inni. Bréf- in gefa nú frá 4,5 til 6,0% ávöxtun um- fram verðtryggingu, sem er vel um- fram tryggingafræðilega ávöxtunarkröfu sjóðanna. Sjóðirnir geta því ekki tapað á að eiga þessi bréf. Í dag skrifar framkvæmdastjóri Gildis – lífeyrissjóðs grein í Morg- unblaðið, sem ætlað er að svara gagnrýni á fjárfestingarstefnu sjóð- anna. Í greininni fer framkvæmda- stjórinn nokkuð ítarlega yfir laga- og reglugerðarumhverfi sjóðanna og tal- ar almennt um fjárfestingarstefnu en svarar gagnrýninni hvergi efnislega. Sjóðunum er fullkomlega heimilt sam- kvæmt reglum að eiga ríkistryggð skuldabréf í hvaða hlutfalli sem þeir kjósa. Vissulega gefa hlutabréf sögu- lega betri ávöxtun til langs tíma en það er ekki þar með sagt að það sé alltaf skynsamlegt að eiga hlutabréf frekar en skuldabréf, t.d. óháð vaxta- stigi eða ástandi efnahagsmála. Þegar horft er fram á fjár- málakreppu, lokaða fjármögn- unarmarkaði, frystingu útlána frá bönkum, og líkur á harðri lendingu krónunnar, myndi ég draga úr áherslu á hlutabréf hjá lífeyrissjóði, ef ég væri þar sjóðsstjóri. Þótt vera kunni að hlutabréf muni rétta úr kútnum eftir einhver ár og fyrir rest ná skuldabréf- unum aftur, er varla ábyrgt að grafa höfuðið í sandinn í þessari stöðu. P.S. Ég var að lesa spá Greining- ardeildar Kaupþings um ávöxtun skuldabréfa á næstu 12 mánuðum. Deildin spáir ávöxtun HFF44 upp á 21,9% miðað við grunnforsendur um vaxtalækkunarferli Seðlabankans; enn meiri ávöxtun ef... Meira: vthorsteinsson.blog.is BLOG.IS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.