Alþýðublaðið - 06.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.11.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Geflð út mÉ 1922 M nudagino 6. növember 256 tölublað Rikisverzlun Breta. Skemtisamkoma Jafnaðarmannafélagsins, í tilefni ai 7 ára afmæii rússneskn byltíngariaasr, verður kaldin i Bírunni 7. nóv Raeður, feaffidrykkja, aöngur og dans. Aðgöngumiðar seldir i Bíruhúainu eftir kl. 6 i kvöld og eftir kl. 1 á morgun. — FJölmennið, féiagarl 4 nóv. 1922. 1 stjórn féiagtins Rósinkranz Ivarsson. Hendrik J S. Ottósson. Erlend r Edendsson. I Morgunblaðinu birtist 27 okt ai. grein, er nekid var „Ríkið sem kaupmaður*' og þvf mun hafa verið akrifuð frá Londoa af út* send&ra þesa þsr. í grein þessiri þyklst höfundutinn vera að skýra iíá niðurstöðunum úr skýrslu eisni, sem brezka stjórnin hefir gefið út srni verzluaar og atvinnmekstur sinn fjárhagsirið 1920 — 21 Er ■skenast írá þvi að segji, að (rétta- ritarinn telur þeasa abýrsiu sina sanna á allan hátt, að rikisverzl un sé óalandí og óferjandi. Ekk- ert af fyrittækjum stjórnarinnar segir hann að h fi borið sig nema hrossarsektunarbú nokkurt, er rik- inu var gefið af eiostökum manni, — allaa kostoað við reksturinn oaelri en hjá einstakra manna fyrir- tækjum og alt annað eftir þessu Að óreyndu mætti nú búast við, að coaður, sem er sendur sem fréttaritari f önnur lönd, fyndi til ábyrgðar gsgnvart almenningi >hér um að fara með rétt mál f fréttapistlum sfnum. Mætti þvi f ijótu bragði álita, að þesni þungi áfellitdómur hans um rfkísveizlun alment væri sannur; hefði hann annaðhvort rannsakað sjálfur og gsgnrýat hlutlaust umrædda stjórn- arskýrdu eða að minsta koiti kynt sér gagnrýningu allra flokka á skýrslunni og samið frásöga slna eftir því Og þvi fremur er ástæða til að gera ráð fyrir slfkri vand- virkni, sem Morgunblaðið sjáift treystir svo mjög á gteia þessa, að það byrjar strsx eiaum eða tveim dðgutn eftir að þið blrtí greinina, árás á rfkisverzlun hér á grundvelli íenginnar reyaslu Breta. En nú vil! svo til, að frásðgn fréttariíara Mgb! um stjórnarskýrslu þessa ber ekki alveg saœan við frásögn eins merkasta ; biaðsins, sem út kemur i B etlandi, vi,ku» blíðiins . Tke Nation and Jke Athenœum*. Er biað þetta viðurkent af ölN um fyrir hlutleysi og sannsögii, og skal frásögn þess því lauslega þýdd hér til samanburðar: ,Það msa vera leitun á aug- sýniiegri rangfærcium á innihaldi og þýðingu nokkurrar stjórnar- skýrslu en biaðið .Timei" flyturum rlkisverzlunarreiknioganá 1920—21 (Tradirg Accouati and Bilancs Sheets) ,Times* nefnir grein um stjómarakýrsiuna „Fidæma sóun* og segir ean fremur í þessari sörau grein: „Nata mætti dálk eftir dálk úr skýrslu þessari ssra efai f gatnsnræða eftir raiðdegiaverð, en raálið Iftur talsvert alvarlegar út, þegar að er gætt, hverjum ógrynaum fjár hefir verið sóað f fiflslegar rikisverzlunartilraunir * Blaðið (Times) nefnir ekki með einu orði þær geysifjárhæðir, sem rfkið feefir grætt á verzluninni, og þó gæti ákafur málsvari rfkisverzl- unarfyrirkorauíags með raeiri rétti en „Time»“ talar um „fádæœa sóunc talað um „fádæraa gróða", ef eingöngu væri við gagnrýnicgu á skýrslunni til týnt það, sem „pass- aði f kramlð*-. Tökum tii dæmis ullarverzlun rfkisins A Jtenni grceddi rikið nálj 65 milljénir sterlingspunda * En þesri verziunargróðl er engaa veg inn fullgildur mæiikvatði á gróða alirar þjóðarinnsr af ullarverzlun- iani Stjósnin keypti áströlsku ull- isa, lét flytja bana til Englands, * Allar leturbreytiagar gerð- ar hér. notaði hiuta af henni til að full- nægja þöríum hers vors og basda* manna vorra, en seldi verzlunar* stéttinni afganginn fyrir lægra verð en heimsmarkaðsverð á þelm tfma. Rfkið græddi þvf á ullar- verzluninai á alla vegu. í fyrsta lagi var trygt með henni, að hráefnið f hermanna- fatnaðinn ytðl ekki sprengt upp f verði sökum vtxandi ulbrskorts f Evrópu sérstaklega. í öðru lsgi sökum þess, að verkimiðjurnar, er unnu fatnaðion á herinn, unnu eftir samningum, sem útilokuðu sfórgróða þefrra á iandsins kostnað. í þdðja lagi rann mismuaurinn á verði því, sem stjórnin' gaf fyrir uilina, og þvf, tem hún scldi verzl- unarstéitinni hana íyrir, f vasa brezku skattgjaldeadanna, en ekki til neinna milliliða. Allan þennan hagnað hafði þjóð- in að aukl 65 miiljónanna. Ef vér enn fremur flettum upp á 150. bls. f skýrslannij sjáum vér, að rekstunkoitnaður við 450 mil j. punda viðskiíti némur rétt um 1. milijón. Og f sucdarliðaðri skýralu, er gefia var út 1920, séit, að rcksturskontnaðurian við alt, er snertir þetta risafyrirtæki, fór sldr- ei írara úr 1% Auk alls þessa er það fullvfst, að brezka verzl- unarstéítin mycdi aldrci hafa megn- að að klæða heriun, og þessi rik- isverzlun strfðsáranna hefir þvi bjargað þjóðinssi frá hruai. (Frh.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.