Alþýðublaðið - 06.11.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.11.1922, Blaðsíða 2
9 frá bxjarstjórnar|unði 2. nóv. ----- (Nl) Yatnsreitan. AlþýðuQokksfdlltrúarnir víttu faardiega athsfualeyii I vatnsnefnd arinnar. Hafðí vatasnefndinni bar ist áskorun frá Verkamansaféíag* inu Dagsbrún mn sð hefja nú þegar verk við vatmveituha, en nefndin hafði taiið, að hún gæti ekki látið byrja ,að svo stöddu* vegna þess, að fullnaðarákvarðanir væru ekki teknar aí bsejarstjórn um fytitkomulag og framkvæmdir á vatosveitunni Annars hafði nefnd in mæit með þvf, að strax og slfk ákvörðun væri tekin væti byijað að vinna, en enga tiilögu hafðl vatnsnefndin borlð fram til slíkrar ákvörðanar, en getið þess, að ýmsum mælingum lútandi að legu leiðslunnar myndi verða loklð næstu daga Héðinn Valdlmarsson lagði til, að bætt væri tvelm möon um í vatnsnefndina, tll þess að alþýðuflokkimennirnir gætu komið þar að manni, en það hafði meiri hlutinn útilokað við nelndikoin- Íngarnar í vetur, sýnilega til þess að geta verlð einrsður um athsfn irnar, en það var felt, Elnnig var felt að kjósa nýja nefnd til þess að sjá um vatasveituna, svo sem varaforseti upplýiti að heimilt væ i. Samþykt vár aftur á móti tillaga frá Héðni Valdlmariiyni um að halda aukafund snemma i næitu vika að vlðhöfðu nafnakalli, og sögðu já: Gaðm. Asbjamarion, Gunnl Ciaessen, Hailbjöm Hall- dórsson, Héðinn Valdimarsson, Jón Baldvinsson, Jónatan Þorsteins- son, Þórður Sveinsaón og Þorv Þorvarðssón, en nei: Björn Ólafs- son, Jón Ólafison, Pétur Magnús son, Sfgurður Jónsson og Þórður Bjarnason. Uppfyllingin. Jón Baldvinison vakti máls á því út af fundargerð hafnarnefnd ar, að æikilegt væri, að hafnar nefndln keypti af mönnum unna steina til þess að nota til flórunar á götum á uppfyllíngunni. Hefði þetta komið til orða milli hans og annars bsejarfulitrúa, Jónatans Þorsteinssonar, sem og mælti með þessu. Engin áiyktun var þó gerð af þessu tilefni. AKiÞf ÐOBL&ÐIÐ Jafnaðarmannafélag' íslands heldur fund í kvöld (6. nóv.) kl. 8 síðdegis í Iðnó uppi. Jón Baldvinsson. Holræsagerð í Hverflsgötu. Mehi hluti veganefndar hJði Iigt tii, aS simþýkt yrði auka fjirvcitiag tii holrsesagarðar i Hverfisgöta milli Birónstig og Rauðarárlækjar. tii þess að hegt væri að framkvæma verkið f þess um mánuði. Meiri hluti fjárhags nefodar iagði á móti þessu, og var tillsga veganefndar feid með jöfcum átkvæðum. Sáttanefndarmannakjör. Bxjirstjóm átti að tilnefoa fjóra menn tll þess að vera i kjöri við kosningu á einum aðilsáttanefnd- armanni og aðra fjóra til kjörs á elnum varasáttinefndarmanni. Ttl aðalkjöiins voru tiinefodir með hlutfallskosningu: Sighvatur BJarua son fýrr bankastjóri, séra Jakob K'istinuon, Jón Sfgurdisoa ikrif- stofustjóri og Ólafar pófessor Láruison, en til vára kjörsins: sr. Kriitinn Dmfeiston, sr Tryggvi Þórhallsson ritstjóri, Oddur Her mannsson skrifttofustjóri og Vigfús Einarsson fulltrúi. Útivist barna á kvöldnm. Jón Jónsion beýkir hafði sent bæjarstjóm erindi utn það efni. Vildi hann, að bæjarstjórn hlut- aðist til um, að börn væru eigi úti eftir kl. 9 á kvöldin. Var erindisu visað til heilbrigðiinefnd- ar, með þvf að lögreglustjóri á læti f henni. Troflan á rafmagnsveitnnni. Borgarstjóri las upp ekýrsiu frá rafmagmsljóra um truflunina, sem varð slðistliðina mánudag á raf magnsveifunni. Grt rafmagnsstjóri þar jafnframt um ýmislegt, sém gera mætti til þess að koma í veg fyrir slfkar truflanir framvegii. Löggilding mjólkurbúðar. Umsókn hafði borist um iög- gildingu mjólkutbúðar á Baidurs götu ii. Hafði heilbrigðisnefnd iagt tii, að iöggilding væri veitt, og var það samþykt. lbúð breytt. Leifar Þorlcifsson hafði sótt um að fá að breyta, fbúð í verilunar- húsakynSi gega b«f j,ð sjá fyrir ibúð í staðlnn Var þ»ð ekki á drgskrá, en samþykt tillaga fri borgsrstjóra, áð taka það tii um- ræðu. Tlllaga um að vlsa þvl til húsaleigunefndar var feid, og tlðan var samþykt að veita lcyfið. Útsvnrskærar tvær voru ræddar fy.'ir Iektutn dyrum. Pundurinn stóð yfir til klukkan nætrl g. grienð sfmskeytl* Khöfn 4 nóv, Svoitftstjórnakosningar í Noregi. Við sveiiastjórnarkorningarnar f sveitahéruðunum eru kosnir seytján til átjin huudruð vinstti Jafnaðar- menn (kooámunistar) og um fimm hundruð hægri Jafnnðarmenn. Veikamannameírihluti að nokkru eða ölln f sextlu sveitum, en flokks- mcirihluti I þrjátfn og fiœm. Verkamannablöðin. Ktiöfa, 4 nóv, kl. 33o sfðd. Aftarhaldið enska magoast. Frá Lundúnum er símað: Við bæjarsijórnarkosningarnar f gær misti vetkamannáflokkurinnn 2Jf fullirúa, og telja auðvaldrblöðin það fyrifboða um næstu þingkosn- ingar. Póstflaga hrapar. Slmsð er frá Beriín, að póit- flugan, sem gengur milli Parfsar og Varsjár, -hafi hraptð f nótt til jarðar, flygillinn beðið bana, en faiþegar limlestst. Fjármálastefna I Berlín. Rikiskaozlarinn þýeki setti £ gær. ráflstefnu eriendra fjármála-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.