Morgunblaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 23
daglegt líf MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 23 viljað að bókin væri öðru vísi eða hrein- lega annað leikrit á sviðinu og hafa svo þessa óskhyggju að hryggjarstykkinu í umfjöllun sinni. Víkverja finnst að gagnrýnendur eigi að taka hvert verk á þess eigin forsendum og fjalla um það út frá þeim og segja þá hvernig til hefur tek- izt og kost og löst, en ekki fjalla um eitt- hvað allt annað. x x x Víkverji ók Reykja-nesbrautina í gær og hafði þá m.a. í huga forsíðufrétt Egils Ólafs- sonar í Morgunblaðinu um raflínur á Reykjanesskaga, sem níu sveit- arfélög þurfa að sam- þykkja, og fréttaskýr- ingu. Í fréttinni kemur fram að talsmaður Landsnets telur hug- myndir um að setja meginflutningaleiðir í jarðstreng algerlega óraunhæfar vegna kostnaðar. Nú veit Vík- verji ekki hvar þessar raflínur koma, en hann gerði stanz á ferð sinni og ímyndaði sér að raf- línur blöstu við frá veg- inum. Síðan hugsaði hann þær í burtu og hvílíkur munur var það ekki þegar þessi sjón- mengun var horfin! Útsýnið varð allt annað land, svo miklu fallegra og íslenzkara en línulandið. Línulaust land er ein af draum- sýnum Víkverja. Víkverji hefur oft fengið í póst-kassann alls kyns auglýs- ingabæklinga, sem eru með fal- legum myndum og vel uppsettir, en málið á þeim því miður fyrir neðan allar hellur og stundum jaðrar það við hryðjuverk að láta það frá sér fara. Í síðustu viku barst Víkverja kynningarbæklingur, þar sem föt og skór voru auglýst á tugum blað- síða. Á hverri síðu voru fínar ljós- myndir, en líka hroðvirknislegur texti; Víkverji fann vitleysur á hverri einustu síðu. Það er með ólíkindum að menn skuli leggja fé í gerð svona bæklinga, en spara á þeim pósti sem skiptir að mati Vík- verja ekki minna máli en mynd- irnar, móðurmálinu. x x x Víkverji getur öskrað af óánægjuþegar gagnrýnendur byrja á því, að eiginlega hefðu þeir frekar          víkverji skrifar | vikverji@mbl.is Fregnir bárust af því að BirkirJón Jónsson þingmaður Framsóknar hefði grætt 50 þús- und í pókerspili. Það varð Pétri Stefánssyni yrkisefni: Það má alltaf forðast fjárhagstjón, þó flestum þyki gróðavonin ljót; einfaldlega að biðja Birki Jón að bjóða sér á næsta pókermót. Björn Ingólfsson á Grenivík heyrði „skrýtna“ frétt í útvarpinu um að loðna hefði engin fundist og Hafrannsóknarstofnunin hótaði að stöðva veiðarnar ef ekkert fyndist áfram. Hann orti: Skip með tóma liggja lest, loðnu hafa engir veitt. Hafró telur heilla best að hætta að veiða ekki neitt. Erlendur Hansen á Sauðárkróki yrkir um borgarstjórann: Frjálsa lít ég fjallalind fagurgræna ása. Af Ólafi ég mála mynd meðan stormar blása. Guðmundur B. Guðmundsson segir mannsins eðli að monta sig á stundum og skrifar: „Ævigrobb er einatt vont og ekki leið að bæta en verst er þegar mikið mont er mannsins vonarglæta. Fyrir framan mig hef ég opna bók áritaða með þessum orðum: Anna og Guðmundur Sigurðsson eiga þessa bók og innihald hennar og eyður. Amen! Virðingarfyllst, Steinn Steinarr (höfundur kvers- ins) RAUÐUR LOGINN BRANN, LJÓÐ gefið út á kostnað höf- undar. Á næstu síðu stendur: Þessi bók er tileinkuð félögum mínum og kunningjum í Reykjavík, sem ár- um saman hafa barist eins og hetjur við hlið mína fyrir lífs- nauðsynjum sínum – og enn ekki sigrað. Steinn Steinarr. Á þar- næstu síðu eru þessi orð: Af þess- ari bók eru prentuð 150 tölusett eintök og þetta er 1. eint. Steinn Steinarr. Steinn kenndi mér að spila bridge. Ég sá hann seinast á Landakotsspítala skömmu fyrir hvítasunnu 1958, þá dauðvona af þvagblöðrukrabbameini, og mig minnir að hann hafi látist á hvíta- sunnumorgun. Ein síðsta vísa hans er sögð hafa verið eitthvað á þessa leið: Fáan hlaut ég yndisarð á akri mennta og lista. Sáðfall mér í svefni varð á sumardaginn fyrsta.“ pebl@mbl.is VÍSNAHORNIÐ Af Steini og pókerspili sumarferdir.is V i n n i n g a s k r á 43. útdráttur 21. febrúar 2008 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 7 3 2 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 7 3 0 2 0 2 3 1 4 8 9 3 3 6 4 4 0 5 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 10041 20324 41698 62873 68690 72459 11431 32347 42881 66576 70649 77194 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 7 0 0 7 7 6 1 1 8 9 8 4 2 5 5 4 4 3 9 9 3 3 5 3 5 5 3 6 3 9 1 8 7 2 6 1 5 1 3 1 5 8 4 8 9 1 9 1 0 5 2 5 8 8 9 4 2 5 3 6 5 4 4 5 1 6 4 9 8 4 7 3 3 6 0 1 6 6 4 9 1 3 6 2 0 8 5 0 2 7 9 9 1 4 3 4 0 1 5 4 9 3 2 6 5 2 1 8 7 3 4 3 0 2 1 3 5 9 6 3 8 2 0 9 7 2 2 9 1 8 0 4 3 4 6 0 5 6 5 3 9 6 7 2 7 7 7 4 0 6 9 2 4 8 7 1 1 0 9 7 2 1 6 2 0 2 9 3 3 8 4 3 9 6 1 5 6 5 9 3 6 7 4 9 0 7 4 7 5 1 3 1 9 2 1 1 6 4 1 2 2 1 0 1 2 9 4 6 5 4 4 2 3 4 5 7 8 4 6 6 7 5 5 1 7 4 8 6 5 4 3 1 7 1 2 6 6 8 2 2 2 1 3 2 9 9 0 1 4 5 2 5 1 5 9 9 2 5 6 8 3 9 2 7 4 8 9 4 4 5 1 2 1 3 2 6 2 2 2 5 5 5 3 1 1 0 3 4 6 4 3 2 6 0 3 7 5 6 8 6 7 2 7 8 4 3 0 5 0 5 2 1 3 8 9 2 2 2 7 5 2 3 1 9 6 5 4 6 9 7 3 6 0 6 2 5 6 9 5 6 9 7 9 9 3 2 5 3 5 4 1 4 9 5 0 2 2 8 0 0 3 4 8 0 4 4 7 6 5 8 6 0 7 2 9 7 0 7 8 8 6 9 4 3 1 5 2 5 0 2 4 4 0 3 3 5 2 2 4 4 9 2 3 0 6 2 2 1 8 7 1 6 5 6 6 9 4 9 1 5 7 8 9 2 5 1 7 0 3 6 2 1 7 4 9 4 6 3 6 3 7 7 6 7 1 6 9 8 7 0 0 3 1 7 6 6 4 2 5 1 7 3 3 7 6 3 6 5 3 0 1 1 6 3 8 7 0 7 2 3 8 1 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 369 10770 21589 30254 38149 45621 52073 59550 65790 71723 508 11416 21659 30293 38337 45779 52293 59628 65928 71838 915 11755 21759 30449 38774 46028 52826 59935 65972 71862 1138 11906 22068 30623 39313 46473 53023 60112 66031 71928 1184 12112 22564 30750 39694 46514 53154 60136 66331 72015 1205 12202 22629 30954 39707 46521 53497 60354 66450 72143 2208 12212 22918 30981 39940 46561 53610 60502 66521 72358 2231 12750 23071 31035 39945 46780 54068 60518 66769 72369 2274 13479 23112 31266 40296 46962 54069 60565 66837 72399 2319 13604 23709 31319 40535 47074 54211 60680 66891 72558 2706 13635 24060 31789 40686 47077 54881 60741 66913 72926 3333 13814 24278 32570 40699 47199 54901 61218 67021 73071 3682 13831 24398 32733 40956 47326 55067 61223 67105 73336 3746 13928 24422 32792 41087 47406 55253 61340 67228 73436 3913 14375 24662 33073 41118 47873 55292 61689 67525 73520 4041 15454 25367 33143 41157 47935 55337 61826 67580 74101 4102 15466 25524 33340 41184 48001 55798 61834 68059 74268 4593 15953 25664 33341 41436 48014 55810 62045 68153 74856 4672 16448 25816 33595 42163 48020 56172 62085 68322 75037 4695 16686 25939 33657 42280 48109 56323 62119 68523 75042 4900 17025 26003 33678 42355 48362 57078 62711 68741 75224 5317 17417 26054 33877 42433 48598 57086 62859 68803 75619 5778 17598 26730 33878 42522 48628 57352 63163 69067 75801 5972 17782 27109 35027 42530 48865 57353 63295 69462 76058 6088 17913 27412 35417 42734 48918 57402 63480 69550 76060 6431 17969 27707 35786 42900 49185 57418 63629 69985 76216 7120 18126 28227 36055 42936 49715 57526 63728 70608 76358 7404 18225 28381 36076 43070 49873 57543 63786 70797 76860 7504 18495 28563 36117 43082 49902 57617 63898 70823 77072 7723 18504 29042 36175 43394 50108 57713 63943 70928 77169 8306 18806 29081 36808 43470 50140 58216 64129 71097 77371 8469 18839 29095 37212 43884 50435 58327 64592 71148 77600 8541 19590 29245 37465 44122 50516 58417 64618 71269 78407 8670 19983 29275 37496 44185 50660 58980 64794 71272 78697 9137 20782 29392 37534 44911 50718 59041 65055 71321 79179 9413 21106 29448 37592 45035 50924 59370 65238 71332 79288 9426 21131 29716 37674 45049 51001 59380 65354 71454 79404 9816 21146 29719 37813 45127 51290 59397 65478 71519 79418 10140 21286 29728 37938 45205 51656 59408 65638 71617 79680 10743 21474 29792 37991 45473 51817 59475 65710 71707 79701 Næsti útdráttur fer fram 28.febrúar 2008 Heimasíða á Interneti: www.das.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.