Morgunblaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR» FJALAKÖTTURINN frumsýnir þrjár kvikmyndir á sunnudag og mánudag. Yella Þýska spennumyndin Yella segir af konu sem flýr óspennandi líf og brjálaðan eiginmann og fær vinnu sem bókhaldari hjá vafasömu fyr- irtæki. Þar dregst hún inn í skugga- heim viðskiptanna og þarf að horf- ast í augu við fortíðardrauga. Land mannanna Í dönsku heimildarmyndinni Menneskenes Land – min film om Grønland kryfur leikstjórinn Anne Regitze Wivel nútímasamfélag Grænlendinga. Hlaut dönsku Ro- bert Awards-verðlaunin 2007 sem besta heimildarmynd ársins. Sálumessa Hin þýska Requiem byggir á raunverulegum atburðum frá 1976 þegar ung kona lét lífið eftir að reynt var að særa úr henni illa anda. Kvikmyndin The Exorcism of Emily Rose fjallar um sömu atburði en á allt öðrum nótum. Requiem hlaut m.a. FIPRESCI-verðlaunin í Berlín 2006. Nánari upplýsingar um sýningar- tíma og annað á www.filmfest.is. Þrenna hjá Fjalakettinum Yella Nina Hoss í hluverki Yellu. ÞRJÁR kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmynda- húsum landsins í kvöld. There Will Be Blood NÝJASTA kvikmynd hins unga en virta bandaríska leikstjóra Paul Thomas Anderson sem á að baki myndir á borð við Magnolia (1999) og Boogie Nights (1997). There Will Be Blood er tilnefnd til átta Óskars- verðlauna, þar á meðal sem besta myndin. Myndin er byggð á bókinni Oil! sem bandaríski rithöfundurinn Upton Sinclair skrifaði árið 1927, og segir hún sögu Daniels Plainview, gráðugs olíubaróns í Kaliforníu um aldamótin 1900. Það er enginn annar en Daniel Day- Lewis sem fer með aðalhlutverkið, en margir spá því að hann eigi Óskarinn vísan fyrir hlutverkið. Erlendir dómar: Metacritic.com: 92/100 The Hollywood Reporter: 100/100 Variety:100/100 The New York Times: 100/100 Step Up 2 The Streets Eins og nafnið bendir til er hér um framhald af hinni nokkuð vinsælu Step Up að ræða, en sú mynd kom út ár- ið 2006. Líkt og áður er dansinn í fyrirrúmi, en sagan segir frá götudansaranum Andie sem þarf að fara með sigur af hólmi í danskeppni til að komast í listaskóla. Erlendir dómar: Metacritic.com: 50/100 The Hollywood Reporter: 70/100 Variety: 70/100 The New York Times: 50/100 27 Dresses Katherine Heigl úr Grey’s Anatomy fer með hlutverk ungrar stúlku sem hefur tekið að sér hlutverk brúð- armeyjar oftar en góðu hófi gegnir, en aldrei verið í hlut- verki brúðarinnar. Hún er ástfangin af yfirmanni sínum en hefur ekki kjark í sér til að gera eitthvað í því. Ekki bætir úr skák þegar systir hennar kemur í heimsókn og yfirmaðurinn verður yfir sig ástfanginn af systurinni. Erlendir dómar: Metacritic.com: 47/100 The Hollywood Reporter: 50/100 Variety:70/100 The New York Times: 50/100 Blóðið mun renna There Will Be Blood Hreppir Day-Lewis Óskarinn í ár? ÞAÐ ÁTTI ENGINN AÐ MEIÐAST NJÓTTU MEÐAN Á NEFINU STENDUR LEIKSTÝRT AF SIDNEY LUMET LEIKSTJÓRA SERPICO OG DOG DAY AFTERNOON SÝND Í REGNBOGANUM * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ* Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 462 3500 Sími 564 0000 Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum SÝND Í SMÁRABÍÓI eee - V.I.J., 24 STUNDIR eee - S.V, MBL eee DÓRI DNA, DV SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI 27 dresses kl. 8 - 10 Jumper kl. 10 B.i. 12 ára Rambo kl. 5:50 B.i. 16 ára Ástríkur á Ól... kl. 5:50 Meet the Spartans kl. 4 Cloverfield kl. 10 B.i.14 ára Ástríkur á Ól... ísl. tal kl. 3:40 27 dresses kl. 6 - 8:20 - 10:30 Jumper kl. 6 - 8:30 - 10:30 B.i. 12 ára Before the devil knows you’re dead kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára Meet the Spartans kl. 6 - 8 - 10 SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Frá framleiðendum Devils Wears Prada Skemmtilegasta rómantíska gamanmynd ársins með Katherine Heigl úr Knocked up og Greys Anatomy í fantaformi. Missið ekki af þessari! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI 27 dresses kl. 5:30 - 8 - 10:30 27 dresses kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Jumper kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.12 ára Brúðguminn kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára „Virkilega góð og vönduð mynd” eeee - V.J.V. Topp5.is/FBL Þriðja besta mynd aldarinnar samkvæmt hinum virta vef IMDB eeee - V.J.V. Topp5.is/FBL „Day-Lewis sýnir þvílíkan leiksigur í myndinni. Eins eftirminnileg og kyngimögnuð frammistaða hefur ekki sést í háa herrans tíð” 8 - Kauptu bíómiðann á netinu - Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Stórleikarinn Daniel Day Lewis leikur Daniel Plainview, athafnamann sem rambar á svarta gull. Saga um fjölskyldu, trú, græðgi og olíu. Myndir í þessum gæðaflokki koma aðeins nokkrum sinnum á áratug. There Will be Blood

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.