Morgunblaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 48
»Hvað er til að myndaeðlilegra þegar mað- ur er að skrifa hádrama- tíska ástarsögu sem gerist á hákarlaskútu fyrir vestan á öndverðri nítjándu öld en að vitna í öndvegisverkið Há- karlalegur og hákarla- menn eftir Theodór Friðriksson? Það bar við fyrir stuttu að les-andi ástarsögu eftir CassieEdwards rakst á kafla í henni sem honum fannst með öðru sniði en það sem á undan var kom- ið. Hann ræsti því vafra, fór á netið og inn á bókaleit Google, books.- google.com. Þar sló hann inn text- ann skrýtna og sjá: hann var kom- inn úr annarri bók annars höfundar. Við nánari skoðun kom í ljós að fleira var fengið að láni í bókinni og við enn nánari skoðun sást að svo var einnig um aðrar bækur þessa vinsæla höfundar.    Útgáfufyrirtæki Edwards brásthart við fréttum um þetta, eins og útgáfufyrirtækja er siður, sagði það alsiða að rithöfundar vitnuðu í annarra verk án þess að geta sérstaklega um það. Það má til sanns vegar færa, en eftir því sem fleiri dæmi voru tínd til sögunnar runnu á menn tvær grímur og á endanum báðust þeir afsökunar fyrir hönd höfundarins og lofuðu bót og betrun.    Ekki veit ég hve margir þekkjatil Cassie Edwards, en hún er víðfræg vestan hafs og bækur hennar rokseljast. Hún skrifar ást- arsögur með sagnfræðilegu ívafi og hefur sent frá sér ríflega hundrað slíkar bækur á síðustu tuttugu ár- um eða svo. Vefsetrið / bókabloggsíðan smartbitchestrashybooks.com, sem helgað er rómantískum ástar- sögum, varð fyrst til að benda á það hve Edwards fór frjálslega með texta annarra og fleiri fylgdu í kjöl- farið. Í þeim bókum sem skoðaðar voru beitti hún meðal annars þeirri tækni að taka lýsingar á lífi indíána á fyrri öldum og fella inn í bækur sínar án þess að geta um hvaðan þær voru komnar.    Eins og flestir vita eflaust hefurannað eins tíðkast í gegnum aldirnar; rithöfundar eru engu betri en tónlistarmenn í því að ef þeir heyra eitthvað sem vel er gert vilja þeir gjarnan gera eins, beita sama eða áþekkum orðaleik, sams- konar fléttum. Svo er það óneit- anlega freistandi að stytta sér leið, nota vinnu annarra í leiðinlegar lýsingar til að hafa meira þrek í að hleypa skáldfáknum. Hvað er til að mynda eðlilegra þegar maður er að skrifa hádramatíska ástarsögu sem gerist á hákarlaskútu fyrir vestan á öndverðri nítjándu öld en að vitna í öndvegisverkið Hákarlalegur og hákarlamenn eftir Theodór Frið- riksson? Til að mynda lýsingu hans á beitunni (selsskrokkur geymdur langtímum saman í rommi) – þvílík munúð!    Íslenskir rithöfundar eru reyndarsvo vel settir að skrifa á tungu- máli sem enginn kann úti í heimi og enginn vill læra. Það verður vænt- anlega bið á því að Google- foringjar renni augum til Íslands og byrji að lesa inn íslenskar bækur og því erum við óhultir, nema þeg- ar menn fara að gefa út á ensku eins og Ólafur Jóhann Ólafsson fékk að kenna á og frægt varð. Stolið og stælt arnim@mbl.is AF LISTUM Árni Matthíasson 48 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI STEP UP 2 kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 B.i. 7 ára THERE WILL BE BLOOD kl. 5:15 - 8:30 - 10:10 B.i.16 ára THERE WILL BE BLOOD kl. 5:15 - 8:30 B.i.16 ára LÚXUS VIP NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára MR. MAGORIUMS .... kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ P.S. I LOVE YOU kl. 8 LEYFÐ SWEENEY TODD kl. 10:30 B.i.12 ára UNTRACEABLE kl. 8 B.i.12 ára DEATH AT A FUNERAL kl. 4 - 6 B.i.7 ára THE GAME PLAN kl. 3:30 LEYFÐ STEP UP 2 kl. 4 - 6:10 - 8:20 - 10:30 B.i.7 ára P.S. I LOVE YOU kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ JUMPER kl. 8 - 10:10 B.i.12 ára MR. MAGORIUMS WONDER ... kl. 4 - 6 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl tali kl. 3:30 LEYFÐ Sýnd í Sam- bíóunum Álfabakka og Háskólabíó Þriðja besta mynd aldarinnar sam- kvæmt hinum virta vef IMDB Daniel Day Lewis hefur fengið Golden Globe, Bafta og SAG verðlaunin fyrir besta leik auk þess að vera tilnefndur til Óskarsverðlauna „Paul Thomas An- derson hefur skapað sína eigin Citizen Kane.“ LA Weekly Rolling Stone Newsday.com There Will b Stórleikarinn Daniel D Daniel Plainview er a rambar á svarta gull. S skyldu, trú, græðgi og þessu gæðaflokki kom um sinnum á áratug. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í KRINGLUNNI DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON eee - S.V, MBL SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA There Will be Blood 8 Þriðja besta mynd aldarinnar samkvæmt hinum virta vef IMDB eeee - V.J.V. Topp5.is/FBL „Day-Lewis sýnir þvílíkan lei sigur í myndinni. Eins eftirminnileg og kyngimögnuð frammistaða hefur ekki sést í háa herrans tíð” SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI DIANE LANE Í ÓVÆNTASTA SÁLFRÆÐITRYLLI ÁRSINS. SÝND UM HELGINA SÝNDUM HELGINA eee - S.V. FRÉTTABLAÐIÐ Stórleikarinn Daniel Day Lewis leikur Daniel Plainview, athafnamann sem rambar á svarta gull. Saga um fjölskyldu, trú, græðgi og olíu. Myndir í þessum gæðaflokki koma aðeins nokkrum sinnum á áratug. O S C A R ® T I L N E F N I N G A R ÞAR Á MEÐAL3BESTI LEIKARI - JOHNNY DEPP JOHNNY DEPP BESTI LEIKARI SÖNGLEIKUR/ GAMANMYND BESTA MYND SIGURVEGARI GOLDEN GLOBE® SÝND Í ÁLFABAKKA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.