Morgunblaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Dr. Arnfríður Guð- mundsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt- ur hlustenda. Umsjón: Sigríður Guðmundsdóttir. (Aftur á morg- un) 09.45 Morgunleikfimi. með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Stjörnukíkir. Um listnám og barnamenningu á Íslandi. Um- sjón: Elísabet Indra Ragn- arsdóttir. (Aftur á mánudag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Dauðinn og mörgæsin. eftir Andrej Kúrkov. Áslaug Agnarsdóttir þýddi. Gunn- ar I. Gunnsteinsson les. (13:20) 15.30 Dr. RÚV. Húsnæðis– og heimilismál. Umsjón: Guðmundur Gunnarsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Endurómur úr Evrópu: Stór- sveitin í Lausanne og gítarleik- arinn Bireli Lagrène. Tónleika- hljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsst. 20.00 Pollapönk. Tónlistarþáttur fyrir börn. Umsjón: Haraldur Freyr Gíslason og Heiðar Örn Krist- jánsson. 20.30 Brot af íslenskri menning- arsögu: Komdu og skoðaðu í kistuna mína. Gamlir ættargripir, gildi þeirra og saga. Umsjón: Inga Arnar. (e) 21.10 Flakk. Lísa Pálsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Lestur Passíusálma. Séra Ólafur Hallgrímsson les. (29:50) 22.18 Svörtu sönggyðjurnar. Hin guðdómlega Sarha Vaughan. Um- sjón: Vernharður Linnet. (e) (5:8) 23.00 Kvöldgestir. Jónas Jónasson. 24.00 Fréttir. 00.07 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Spæjarar (2:26) 17.55 Bangsímon, Tumi og ég (8:26) 18.20 Þessir grallaraspóar (16:26) 18.25 07/08 bíó leikhús (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Gettu betur Lið Menntaskólans í Kópavogi og Borgarholtsskóla keppa í beinni útsendingu úr Vetrargarðinum í Smáralind. Spyrill er Sig- mar Guðmundsson, spurn- ingahöfundur og dómari er Páll Ásgeir Ásgeirsson og um dagskrárgerð sér Andrés Indriðason. 21.15 Polly kemur heim (Polly Comin’ Home) Söngvamynd frá 1990 byggð á sögunni um Pollý- önnu. Sagan gerist um 1950 og segir frá mun- aðarlausri stúlku sem reynir að beita glaðlyndi sínu til að sameina íbúa í litlum Suðurríkjabæ. Leikstjóri er Debbie Allen og meðal leikenda eru Keshia Knight Pulliam, Phylicia Rashad, Dorian Harewood og Barbara Montgomery. 22.50 Tortímandinn 3 (Terminator 3: Rise of the Machines) Aðaleikarar eru Arnold Schwarzenegger, Nick Stahl, Claire Danes og Kristanna Loken. At- riði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.35 Sólskinsfylkið (Sunshine State) (e) 02.50 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) (10:300) 10.10 Systur (21:22) 11.00 Joey (20:22) 11.25 Örlagadagurinn (Einar Lee) (29:30) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) (47+48:120) 14.45 Bestu Strákarnir 15.15 Karlmannsverk (Mańs Work) (8:15) 15.55 Barnatími 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag/íþróttir 19.35 Simpson (13:22) 20.00 Logi í beinni Spjall- þáttur í umsjá Loga Berg- manns Eiðssonar. 20.45 Bandið hans Bubba Bein útsending. Einn keppandi fellur úr leik hverju sinni, þar til eftir stendur nýr söngvari fyrir Bandið hans Bubba. (4:12) 22.30 Kossar og skot- hvellir (Kiss Kiss Bang Bang) Aðalhlutverk: Cor- bin Bernsen, Robert Dow- ney Jr., Val Kilmer, Mic- helle Monaghan. 00.10 Fyrirboðinn (The Omen) 02.00 Flugáætlunin (Flig- htplan) 03.35 Skylmingaambáttin (Gladiatress) 05.00 Simpson (13:22) 05.25 Fréttir/Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd 07.00 UEFA Cup Útsend- ing frá leik Everton og Brann í Evrópukeppni fé- lagsliða. 16.55 UEFA Cup Útsend- ing frá leik Everton og Brann í Evrópukeppni fé- lagsliða. 18.35 Inside the PGA 19.00 Gillette World Sport 19.30 Utan vallar Umræðu- þáttur Umræðuþáttur. 20.15 Spænski boltinn Upphitun. 20.40 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 21.10 World Supercross GP 22.00 Heimsmótaröðin í póker 2007 (World Series of Poker 2007) 22.50 Heimsmótaröðin í póker 2006 (World Series of Poker 2006) 23.40 Póker (World Poker Tour 4) 01.10 NBA körfuboltinn Leikur Chicago - Denver. 06.00 A Cinderella Story 08.00 Lackawanna Blues 10.00 Land Before Time XII: Day of the Flyers 12.00 The Holiday 14.15 A Cinderella Story 16.00 Lackawanna Blues 18.00 Land Before Time XII: Day of the Flyers 20.00 The Holiday 22.15 Die Hard With a Ven- geance 00.20 Psycho 02.00 Blind Horizon 04.00 Die Hard With a Ven- geance 07.30 Game tíví (e) 08.00 Rachael Ray Spjall- þáttur. (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.25 Vörutorg 17.25 Less Than Perfect Aðalhlutverkin leika Sara Rue, Andrea Parker, Andy Dick, Eric Roberts og Pat- rick Warburton. (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (e) 19.00 One Tree Hill (e) 20.00 Bullrun (6:10) 21.00 The Bachelor(8:9) 22.35 Law & Order (16:24) 23.25 The Boondocks (8:15) 23.50 Professional Poker Tour (8:24) 01.20 C.S.I: Miami (e) 02.10 Da Vinci’s Inquest 03.00 The Dead Zone Að- alhlutverk leikur Anthony Michael Hall. (e) 03.50 World Cup of Pool 2007 (e) 04.40 C.S.I: Miami (e) 06.10 Vörutorg 16.00 Hollyoaks 17.00 Skífulistinn 17.50 Totally Frank 18.15 Hollywood Uncenso. 19.00 Hollyoaks 20.00 Skífulistinn 20.50 Totally Frank 21.15 Hollywood Uncenso. 22.00 My Name Is Earl 22.25 Flight of Conchords 22.55 Numbers 23.40 Falcon Beach 00.25 Tónlistarmyndbönd RÚV hefur tekið upp á þeirri frábæru nýbreytni að sýna beint frá íshokkí- leikjum hér á landi. Ég er mikill aðdáandi íshokkís og fylgist stundum með leikjum á bandarísku íþróttastöðinni NASN sem er að finna á Skjánum. Íshokkí er gott sjónvarpsefni. Á svellinu er mikill hasar og hraði. Eins og gengur og gerist eru ís- hokkíliðin hér á landi mis- jöfn, en það eru fyrst og fremst fjögur íþróttafélög sem tefla fram slíkum liðum: Skautafélag Reykjavíkur, Skautafélag Akureyrar, Björninn og Narfinn. Það er ekki víst að áhorf á íshokkíleiki verði mikið til að byrja með. Það er ekki hefð fyrir því að fylgjst náið með íshokkí hér á landi. En ég er sannfærð um að gefi RÚV íshokkíinu tækifæri muni það verða vinsælt sjón- varpsefni. En það gæti líka haft aðr- ar jákvæðar afleiðingar. Umfjöllun um íþróttir í fjöl- miðlum er líkleg til að skila fleiri áhugasömum leik- mönnum í viðkomandi grein. Það getur síðan leitt til þess að aðstaða þessara íþróttafélaga batni. Víst er þörf á því hvað varðar ís- hokkífélögin, þau þurfa í dag að deila æfingatíma á svellinu með afmæl- isbörnum sem hringsnúast undir dúndrandi diskó- tónlist. ljósvakinn Árvakur/Kristinn Viðureign Björninn og SR. Íshokkí loksins á RÚV Sunna Ósk Logadóttir 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 Við Krossinn 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Kvikmynd 22.30 Blandað ísl. efni 23.30 Way of the Master sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 13.00 Meerkat Manor 14.00 Growing Up... 15.00 Pet Rescue 15.30 Big Cat Diary 16.00 Animal Cops Houston 17.00 Animal Planet at Movies 18.00 Plan- et’s Funniest Animals 19.00 Animal Crackers 20.00 Lemur Street 21.00 Miami Animal Police 22.00 Pet Rescue 22.30 Big Cat Diary 23.00 Animal Planet at the Movies 24.00 Planet’s Funniest Animals BBC PRIME 13.00 Spa Of Embarrassing Illnesses 14.00 Ballyk- issangel 15.00 Garden Invaders 15.30 House Invad- ers 16.00 Changing Rooms 16.30 Worrall Thompson 17.00 As Time Goes By 18.00 Living in the Sun 19.00 Cutting It 20.00 Waking the Dead 21.00 Red Dwarf V 21.30 Red Dwarf V 22.00 Cutting It 23.00 Keeping Up Appearances 23.30 Waking the Dead DISCOVERY CHANNEL 13.00 Dirty Jobs 14.00 Kings of Construction 15.00 Massive Engines 16.00 Overhaulin’ 17.00 American Hotrod 18.00 How Do They Do It? 19.00 Myt- hbusters 20.00 Brainiac 21.00 Chop Shop 22.00 Miami Ink 23.00 FBI Files 24.00 Forensic Detectives EUROSPORT 12.30 Football 13.30 Tennis 17.00 Eurogoals 17.30 Ski Jumping 18.45 Alpine Skiing 20.00 Strongest Man 21.00 TNA Wrestling 22.30 Xtreme Sports 23.00 Ski Jumping 24.00 Eurogoals HALLMARK 13.30 Run the Wild Fields 15.15 In a Class of His Own 17.00 Everwood 18.00 West Wing 19.00 Dead Zone 20.00 Two Twisted 21.00 Law & Order 22.00 Dead Zone 23.00 Two Twisted 24.00 Law & Order MGM MOVIE CHANNEL 12.45 Rich in Love 14.30 One More Chance 15.55 Charge of the Light Brigade 18.00 The Silence of the Lambs 19.55 The Defiant Ones 21.30 Cellar Dweller 22.45 Crawlspace 0.05 The Music Lovers NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 How it Works 13.30 I Didn’t Know That 14.00 Secrets Of... 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Ge- nius Of The Vikings 18.00 China’s Mystery Mummies 19.00 Battlefront 20.00 Air Crash Investigation 21.00 Dino Autopsy 22.00 Hitler And The Occult 23.00 Megastructures 24.00 Dino Autopsy TCM 20.00 Sweet Bird of Youth 22.00 Hysteria 23.25 Appointment 1.20 Loved One 3.20 Take High Ground ARD 13.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.00 Ta- gesschau 14.10 Sturm der Liebe 15.00 Tagesschau 15.10 Sportschau live 17.55 Bruce 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.50 Das Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Utta Danella – Wenn Träume fliegen 20.45 Tatort 22.15 Tagesthemen 22.28 Das Wetter 22.30 Bloch: Fleck auf der Haut DK1 12.05 Aftenshowet 2. del 12.30 Grøn glæde 12.50 Rabatten 13.20 Sporløs 13.50 Nyheder på tegnsp- rog 14.00 TV Avisen/vejret 14.10 Dawsons Creek 15.00 Boogie Listen 16.00 Hannah Montana 16.30 Det kongelige spektakel 16.45 Alfons Åberg 17.00 Aftenshowet 17.30 Avisen/Sport 18.00 Disney Sjov 19.00 X Factor 20.00 Avisen 20.30 X Factor 20.50 Men in Black 22.30 Mothman – Mørkets budbringer DK2 16.00 Deadline 16.30 Hun så et mord 17.15 Den kolde krig 18.00 Fisk og Sushi – I Argentina 18.30 Udland 19.00 Spooks 19.50 Star Stories 20.15 Wulffs Magasin 20.40 Kængurukøbing 21.00 Flemmings Helte De Luxe 21.15 Mothers and Daug- hters 21.30 Deadline 22.00 The Daily Show 22.20 Vías cruzadas 23.45 Pilot Guide til global shopping NRK1 12.50 Urter: Gingko 13.10 Doc Martin 14.00 Mega- fon 14.30 Dinosapiens 14.55 Sketsj 15.05 Tom og Jerry 15.15 VM skiflyging 2008 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Ørneredet 17.05 Mamma Mirabelle viser film 17.15 Rorri Racerbil 17.25 Store maskiner 17.30 Miniplanetene 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge rundt 18.55 Showbiz 19.55 Nytt på nytt 20.25 Grosvold 21.10 Detekti- men: Lewis 22.00 Kveldsnytt 22.15 Detektimen: Lewis 23.00 Sju historier om rock 23.50 30 Rock NRK2 15.50 Kulturnytt 16.00 NRK nyheter 16.10 Oddasat – Nyheter på samisk 16.25 NRK nyheter 17.00 VM skiflyging 2008 17.30 V–cup skøyter 19.25 4·4·2: Tysk Bundesliga: Vfl Bochum – Hannover 96 20.15 NRK nyheter 20.20 4·4·2: Vfl Bochum – Hannover 96 21.20 Keno 21.25 Dagens Dobbel 21.35 Oddasat – Nyheter på samisk 21.50 American Splendor SVT1 12.35 Melodifestivalen 2008: Deltävling 2 14.10 Törnfåglarna 15.00 Rapport 15.10 Gomorron Sverige 16.00 Klass 9A 16.30 Plus 17.00 BoliBompa 17.25 Hårdkokt 17.30 Evas superkoll 17.40 Felix och Fenix 17.50 Djungelpuls 18.00 Bobster 18.30 Rapport med A–ekonomi 19.00 På spåret 20.00 Robins 20.30 Alpint: Världscupen 21.30 Vad kvinnor vill ha 23.35 Rapport 23.45 Kulturnyheterna 23.55 Dubbat SVT2 14.35 Sverige! 15.20 Tre violinister: Daniel Hope 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 16.55 Regionala nyheter 17.00 Rapport 17.15 Go’k- väll 18.00 Kulturnyheterna 18.10 Regionala nyheter 18.30 Lantz i P4 19.00 Roman Polanski 20.00 Aktu- ellt 20.30 Nöjesnytt: Melodifestivalen special 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Brotherho- od 22.15 The Tudors 23.10 Kören ZDF 13.00 heute – in Deutschland 13.15 Die Küchensc- hlacht 14.00 heute/Sport 14.15 Nürnberger Schnauzen 15.00 heute – in Europa 15.15 Wege zum Glück 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutsc- hland 16.45 Leute heute 17.00 Soko Kitzbühel 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Forsthaus Falkenau 19.15 Kommissar Stolberg 20.15 Soko Leipzig 21.00 heute–journal 21.27 Wetter 21.30 aspekte 22.00 Kerner kocht 23.10 heute nacht 23.20 Vero- nica Mars 92,4  93,5 n4 18.15 Föstudagsþátturinn Umræðuþáttur um mál- efni líðandi stundar á norðurlandi. Endurtekinn á klst. fresti. 22.30 Tón-listinn sýn2 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Bolton og Portsmouth. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Blackburn. 20.50 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 21.20 Leikir helgarinnar (Enska úrvalsdeildin – Upphitun) 21.50 Bestu leikir úrvals- deildarinnar (PL Classic Matches) 22.50 Hápunktar leiktíð- anna (Season Highlights) 23.45 Leikir helgarinnar (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Mér finnst ... Raun- veruleikasjónvarp þar sem konur tjá sig hispurslaust. Umsjón: Ásdís Olsen og Kolfinna Baldvinsdóttir. Katrín Júlíusdóttir og Guðrún Bergmann eru gestir þáttarins ásamt leynigesti. 21.00 Birkir Jón Birkir Jón Jónsson þingmaður Fram- sóknarflokksins ræðir um pólitík við gest sinn. 21.30 Hvernig er heilsan? Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. POLLY COMIN’ HOME (Sjónvarpið kl. 21.15) Söngva- og dansamynd um Pollý- önnu, munaðarleysingja sem reynir að hressa upp á smábæjarbraginn í Suðurríkjunum. Getur nokkur beðið kvöldsins? SUNSHINE STATE (Sjónvarpið kl. 00.35) Sayles er einn fremsti kvikmynda- gerðarmaður samtímans, frábær sögumaður, manna gleggstur í leik- aravali og alltaf málefnalegur og mannlegur – sama hversu léttvæg viðfangsefni hans virðast við fyrstu sýn. Það er líka til marks um snilli Sayles að þótt umfjöllunarefnið, erj- ur milli íbúa og auðjöfra um strand- arskika, sé síður en svo það metn- aðarfyllsta, þá verður það alltaf skemmtilegt áhorfs og áhugavert í höndum hans. THE OMEN (Stöð 2 kl. 00.10) Sendiherra Bandaríkjanna í London fær staðfestingu á því eftir illan leik að fóstursonur hans litli er anti- kristur. Forkunnar-áhrifamikil hrollvekja full af óhugnaði sem læð- ist að manni og grípur föstum tökum í gegnum glettilega góðan frásagn- armáta með spennandi áhrifaatrið- um mögnuðum upp í eftirminnilegri tónlist Jerrys Goldsmiths. Tryggir spennu og hroll frá upphafi til enda. Klassík  ½ THE HOLIDAY Stöð 2 Bíó kl. 20.00) Jólin eru hátíð ljóss, friðar og við- skipta, kvikmyndaiðnaðurinn ekki undanskilinn. Þetta er skrautlega innpökkuð jólagjöf, virkar örugg- lega vel á kvenfólk, ungt, rómantískt og ástfangið. e.  Föstudagsbíó KISS KISS BANG BANG (Stöð 2 kl. 22.30) Grófteiknuð ráð- gáta er rammi ut- an um galsafengin gamanatriði og stílfærðar senur þar sem aðalleik- urum er gefinn laus taumurinn í út- færslu persónanna. Þeir Downey Jr. og Kilmer fara þar á kostum, Downey Jr. sem lífsþreyttur en vel- viljaður smákrimmi, en Kilmer sem útsmoginn spæjari sem svíkur þó ekki vini sína. Hraðsoðin en virkar vel sem fersk og skemmtileg til- breyting.  ½ Sæbjörn Valdimarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.