Morgunblaðið - 03.03.2008, Page 31

Morgunblaðið - 03.03.2008, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. MARS 2008 F 31 Í HJARTA BORGARINNAR MÁNATÚN 3–5 Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200 www.iav.is H V ÍT A H Ú SI Ð / SÍ A GLÆSILEG OG NÚTÍMALEG HÚS Dæmi um 3ja herbergja íbúð. Dæmi um 2ja herbergja íbúð. Húsin að Mánatúni 3 og 5 eru r eisuleg, með bjart yfirbragð og í hjarta b orgarinnar. Hönnun Kanon arkitekta vekur athygli fyrir gott fyrirkomulag og nútímalegt útlit. Allur frágangur við húsin og l óðina er sérlega vandaður. HELSTU KOSTIR: • Viðhaldslítið • Fullbúið með gólfefnum • Stór, opin og björt rými • Sérstök hljóðeinangrun • Gluggar ná niður í gólf á völdum stöðum • Mikil lofthæð • Mynddyrasími • Sér bílastæði í bílageymsluhúsi • Púttvöllur og leiksvæði • Snjóbræðslukerfi í göngustígum • Glæsilegar innréttingar með graníti • Aðstaða fyrir húsvörð • Frábær staðsetning FRAMSÝNT FYRIRTÆKI Á TRAUSTUM GRUNNI ÍAV byggja á rúmlega hálfrar aldar reynslu og leggja metnað sinn í að byggja vönduð hús og íbúðir sem standast ýtrustu kröfur. ÍAV er traust fyrirtæki sem hefur byggt um 2.000 íbúðir hérlendis. ÍAV eru eitt elsta og reynslumesta fyrirtæki á landinu á öllum sviðum mann virkja gerðar, bæði hvað varðar framkvæmdir og þróun nýrra leiða á fasteignamarkaði. Íbúðir og hús ÍAV eru ekki bara traust heldur einatt nútímaleg og vel h önnuð. ÍAV hafa í gegnum árin fengið fjölmargar viðurkenningar fyrir hönnun og frágang.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.