Morgunblaðið - 11.03.2008, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.03.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 2008 35 Krossgáta Lárétt | 1 skvampa, 4 hrósaði, 7 ómerkileg manneskja, 8 vanvirða, 9 blóm, 11 brún, 13 vangi, 14 hakan, 15 lauf, 17 skoðun, 20 bókstafur, 22 ávarpar, 23 hreyfir fram og aftur, 24 kasta, 25 áma. Lóðrétt | 1 bugða, 2 beisk- an, 3 keyrir, 4 lof, 5 birta, 6 duglegur, 10 vanskil, 12 afreksverk, 13 rösk, 15 ótta, 16 ójafnan, 18 lag- hent, 19 kaka, 20 baun, 21 ófríð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skrælingi, 8 sótti, 9 urtur, 10 nón, 11 iðrun, 13 nærri, 15 stáls, 18 stekk, 21 kóp, 22 flaga, 23 urrar, 24 vankantur. Lóðrétt: 2 kætir, 3 ærinn, 4 Iðunn, 5 getur, 6 usli, 7 grái, 12 ull, 14 æft, 15 saft, 16 ábata, 17 skark, 18 spurn, 19 eirðu, 20 kort. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú segir fólki hvernig það eigi að sjá þig og val þess á þér byggist á skila- boðum sem þú sendir laumulega. Þú dregur ómeðvitaða hluti upp á yfirborðið til að öðlast meiri völd. (20. apríl - 20. maí)  Naut Draumur þinn um velgengni er sannur. Hann er til og bíður eftir þér. Reyndu að finna rétta innganginn. Ýttu á allar hurðirnar þar til þú finna þá sem lætur auðveldlega undan. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Allt sem virðist flókið þarf ekki að vera það. Þú þarft bara smáfjarlægð frá vandamálinu til að sjá sannleikann. Vinátta og ást fylgja einföldum reglum – þú færð það sem þú gefur. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Ekki vera harður við þig þótt þú hafir ekki kostina sem til þarf. Slakaðu á. Þú ert mjög góður í að vera byrjandi – kannt að læra eins og börnin. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú kemur hugsunum þínum auð- veldlega á framfæri. Orðin eru kannski ekki rétt, tilfinningin segir allt. Vilji þinn til samskipta skapar meiri ást í lífi þínu. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Líklega færðu rosalegt „deja vu“. Þetta verður til þess að þú hagar þér á vissan hátt í seinasta sinn. Augnabliks sýn inn í eigin hegðun brýtur upp gamalt munstur. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Leyndar tilinningar fá að koma fram og einhver mun koma þér á óvart. Til hamingju – ef þér líður eins! Ef ekki er málið að tala saman í ró og næði. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Hugrekki og sköp- unarkraftur eru þeir tveir mest aðlaðandi eiginleikar sem þú getur ræktað. Ólíkt fegurð og peningum, aukast þeir með tím- anum. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Ógnvekjandi útlit framundan kallar fram sterk viðbrögð hjá þér – jafn- vel kast sem sæmir 3ja ára barni. Vertu þínu innra barni gott foreldri með því að hleypa því út. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Gefðu þig allan en ekki meira en það. Þegar þú ferð yfir strikið geng- urðu á orkuna og vinnur gegn sjálfum þér. Þess í stað skaltu gera þitt besta. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ert þekktur fyrir líflegt ímyndunarafl sem þú notað bæði til að leysa og skapa vandamál. Hvort sem er heillarðu fólk í kringum þig. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú átt skilið að öðlast það sem þú þráir – ekki nokkurn veginn, heldur akk- úrat. Vertu eins nákvæmur og þú getur og vertu svo yfir þig hissa hversu vel heimurinn hlustar á þig. stjörnuspá Holiday Mathis 1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. d4 d5 4. g3 Be7 5. Bg2 Rbd7 6. O–O O–O 7. Dc2 He8 8. Hd1 c6 9. b3 Rf8 10. Rc3 Bd6 11. e4 dxe4 12. Rxe4 Rxe4 13. Dxe4 De7 14. Bb2 Rg6 15. Hac1 Bd7 16. Re5 Rxe5 17. dxe5 Bc5 18. Bf1 Had8 19. Bd3 g6 20. Bf1 Bc8 21. Dc2 Dc7 22. Hxd8 Hxd8 23. Hd1 Hxd1 24. Dxd1 Dd7 25. Dxd7 Bxd7 26. Bc3 Kf8 27. b4 Be7 28. Kg2 c5 29. b5 Ke8 30. Bd3 Kd8 31. Be4 Kc7 32. a4 b6 33. f3 Bc8 34. Kf2 Bb7 35. Ke3 Bg5+ 36. f4 Bxe4 37. Kxe4 Be7 38. Be1 h5 39. h3 f5+ 40. exf6 Bxf6 41. a5 Kd6 42. a6 Bd4 43. g4 hxg4 44. hxg4 Ke7 Staðan kom upp í Skákþingi Reykja- víkur – Skeljungsmótinu sem fór fram í húsak. Taflfélags sl. janúar. Ingvar Ásbjörnss. (2020) hafði hvítt gegn Har- aldi Baldurss. (2033). 45. Ba5! svartur gafst upp enda taflið tapað bæði eftir 45… bxa5 46. b6 og 45… Kd6 46. Bxb6. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Tveir kóngar. Norður ♠K6 ♥9754 ♦K1085 ♣1043 Vestur Austur ♠D104 ♠7 ♥ÁK1082 ♥DG63 ♦96 ♦Á743 ♣K85 ♣D972 Suður ♠ÁG98532 ♥– ♦DG2 ♣ÁG6 Suður spilar 4♠. „Ég á ekki mikið handa þér, bara 6 punkta,“ segir norður um leið og hann leggur niður blindan. „Þú ert betri en enginn, makker,“ svarar suður rétti- lega, sem hafði opnað á 4♠ í fyrstu hendi og uppskorið meira en hann átti skilið – tvo lykilkónga. Samningurinn er þó ekki alveg borðleggjandi. Hvern- ig á að spila með ♥Á út? Helsta verkefni sagnhafa ætti að vera að nýta sér tígulinn í borði, því laufið vill hann ekki hreyfa sjálfur. En það væri óvarlegt að taka tvo efstu í trompi strax. Austur mun þá dúkka tígul tvisvar og einangra fjórða tígul blinds. Rétta tæknin er að taka ♠Á og fara svo í tígulinn á meðan ♠K er enn í borði. Vörnin getur vissulega sótt tíg- ulstungu, en það er slagur sem fæst hvort sem er. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Fyrsti utanríkisráðherra Færeyja var hér í opinberriheimsókn um helgina. Hver er hann? 2 Bragi Þorfinnsson lagði skákmeistara unglinga, Ah-med Adly á alþjóðlega skákmótinu sem nú stendur yfir. Hverrar þjóðar er Adly? 3 Bröndby komst í undanúrslit í dönsku knattspyrn-unni. Hvaða Íslendingur leikur með liðinu? 4 Stefanía Svavarsdóttir sigraði í söngvakeppni Sam-fés. Frá hvað félagsmiðstöð er hún? 1. Handknattleiksdeild Fram hefur ráðið nýja þjálfara. Hver er hann? Svar: Viggó Sigurðsson. 2. Biskup Íslands ætlar að vísi- tera söfnuð í Reykjavík. Hvaða? Svar: Hallgrímssöfnuð. 3. UNI- CEF á Íslandi styrkir þróunarverkefni í landi í vestanverðri Afríku? Svar: Gíneu-Bissá. 4. Garðar Cortes stjórnar Carmina Burana í víðfrægum tónlistarsal í New York. Hvaða? Svar: Carnegie Hall. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR NEISTINN styrktarfélag hjart- veikra barna verður 13 ára 9. maí nk. Félagið var stofnað með það að leiðarljósi að styðja við bakið á for- eldrum og fjölskyldum hjartveikra barna. Mikið hefur áunnist á þess- um 13 árum. Félagið stóð fyrir landssöfnun þann 14. mars árið 1997 og var þeirri söfnun sjón- varpað til að vekja athygli lands- manna á þeirri erfiðu stöðu sem fjölskyldur hjartveikra barna eru í. Sú söfnun var grunnurinn að styrktarsjóði félagsins. Úr honum er úthlutað um 20–25 styrkjum á ári til aðstandenda hjartveikra barna sem eiga í fjárhagserf- iðleikum. Neistinn minnist landsöfnunar- innar 14. mars ár hvert með þeim hætti að hvetja félagsmenn og aðra velunnara hjartveikra barna til að gefa blóð. Ekki síst í ljósi þess að blóð er lífgjafi þeirra barna sem gangast undir hjartaaðgerðir. Neistinn hvet- ur til blóðgjafa UMHVERFISMÁL og lífsgæði inn- an sveitarfélaga verða til umræðu á hádegisfundi sem Garðabær býður sveitarstjórnarfólki til fimmtudag- inn 13. mars. Á fundinum mun Alan Smith, framkvæmdastjóri alþjóðasamtak- anna Livable Communities, halda fyrirlestur um efnið. Að því loknu verða stuttar umræður. Fundurinn verður í golfskálanum á Urriðavelli og hefst kl. 12. Skrán- ing er í gegnum netfangið garda- baer@gardabaer.is Ræða sveit- arfélög og aukin lífsgæði virkur þátttakandi á kjördæm- isþingum framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi, segir í til- kynningu. Hún situr í stjórn SUF ásamt því að gegna starfi jafn- réttisfulltrúa flokksins. Inga Guðrún sat í stjórn Röskvu, samtökum félagshyggju- fólks við Háskóla Íslands, ásamt því að hafa átt sæti í stúdentaráði HÍ í tvö ár (2004-2006) fyrir hönd samtakanna. Veturinn 2005-2006 sat hún í stjórn Padeiu, félags nema í uppeldis- og mennt- unarfræði við HÍ. Hún útskrifast í vor með BA í uppeldis- og menntunarfræði og stefnir á mastersnám með haust- inu. Hún er gift Hallgrími Hall- dórssyni rafmagnsverkfræðingi. NÚ í mars er áætlað að sam- eina félög fram- sóknarmanna í Reykjavík og þá verður kosið um nýja sameinaða stjórn ungra framsókn- armanna. Inga Guðrún Krist- jánsdóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram til for- manns nýsameinaðs félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík. Inga Guðrún hefur verið virk í félagsmálum og kom til dæmis að stofnun félags ungra framsókn- armanna í Dala- og Strandasýslu haustið 2004 og starfaði sem for- maður félagsins á árunum 2005- 2006. Hún hefur setið í miðstjórn flokksins frá árinu 2003 og verið Í framboði í sameinuðu FUF Inga Guðrún Kristjánsdóttir Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur AÐALFUNDUR Krabbameins- félags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 17. mars í húsakynnum félagsins í Skógarhlíð 8 og hefst kl. 20. Röng dagsetning var í frétt um fundinn í blaðinu í gær. Á fundinum flytur Eiríkur Jónsson, yfirlæknir á þvagfæraskurðdeild Landspítalans, erindi sem hann nefnir „Að hafa val um meðferð vegna krabbameins í blöðruhálskirtli“. LEIÐRÉTT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.